Wodapalooza um Söru: Endurkoman sem við öll höfum verið að bíða eftir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2022 08:31 Sara Sigmundsdóttir með íslenska fánann sinn eftir sigur á CrossFit móti í Dúbaí. Mynd/Instagram/dxbfitnesschamp Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir snýr aftur á keppnisgólfið á Flórída í janúar. Forráðamenn Wodapalooza stórmótsins tilkynntu á miðlum sínum í gær að Sara verði meðal keppenda á mótinu sem fram frá 12. til 15. janúar á næsta ári. „Endurkoman sem við öll höfum verið að bíða eftir,“ sagði í tilkynningu Wodapalooza. Þetta er í fjórða sinn sem Sara keppir á þessu móti en hún á samt ekki góðar minningar frá mótinu í fyrra. Sara varð þá að draga sig úr keppni á mótinu á morgni 15. janúar en hún hafði meitt sig á hnénu sem hún sleit krossband á. View this post on Instagram A post shared by The TYR Wodapalooza (@wodapalooza) Þetta var á byrjun þriðja keppnisdags. Sara hafði orðið fyrir áfalli enda var ekki ljóst hversu alvarleg meiðslin voru. Eftir myndatöku kom í ljós að hún var sem betur fer ekki eins óheppin og hún óttaðist í fyrstu. Sara hafði þarna farið hratt af stað eftir krossbandsslitið sem hélt henni frá keppni allt 2021 tímabilið. Álagið var mikið í upphafi endurkomunnar og þessi hnémeiðsli þýddu að hún þurfti að vera í kapphlaupi að ná sér góðri fyrir opna hluta undankeppni heimsleikanna. Það tókst hjá Söru sem náði sér þó ekki almennilega í gang og tókst á endanum ekki að tryggja sér sæti á heimsleikunum. Það því skiljanlegt að forráðamenn Wodapalooza tali um endurkomu því það eru margir spenntir að sjá hvort Sara eigi inni að minnsta kosti eitt frábært CrossFit tímabil. Hún varð í öðru sæti á eftir heimsmeistaranum ósigrandi Tiu-Clair Toomey þegar Sara keppti á Wodapalooza mótinu árið 2020. Sara á því líka góðar minningar frá Miami. CrossFit Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Fleiri fréttir Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana Sjá meira
Forráðamenn Wodapalooza stórmótsins tilkynntu á miðlum sínum í gær að Sara verði meðal keppenda á mótinu sem fram frá 12. til 15. janúar á næsta ári. „Endurkoman sem við öll höfum verið að bíða eftir,“ sagði í tilkynningu Wodapalooza. Þetta er í fjórða sinn sem Sara keppir á þessu móti en hún á samt ekki góðar minningar frá mótinu í fyrra. Sara varð þá að draga sig úr keppni á mótinu á morgni 15. janúar en hún hafði meitt sig á hnénu sem hún sleit krossband á. View this post on Instagram A post shared by The TYR Wodapalooza (@wodapalooza) Þetta var á byrjun þriðja keppnisdags. Sara hafði orðið fyrir áfalli enda var ekki ljóst hversu alvarleg meiðslin voru. Eftir myndatöku kom í ljós að hún var sem betur fer ekki eins óheppin og hún óttaðist í fyrstu. Sara hafði þarna farið hratt af stað eftir krossbandsslitið sem hélt henni frá keppni allt 2021 tímabilið. Álagið var mikið í upphafi endurkomunnar og þessi hnémeiðsli þýddu að hún þurfti að vera í kapphlaupi að ná sér góðri fyrir opna hluta undankeppni heimsleikanna. Það tókst hjá Söru sem náði sér þó ekki almennilega í gang og tókst á endanum ekki að tryggja sér sæti á heimsleikunum. Það því skiljanlegt að forráðamenn Wodapalooza tali um endurkomu því það eru margir spenntir að sjá hvort Sara eigi inni að minnsta kosti eitt frábært CrossFit tímabil. Hún varð í öðru sæti á eftir heimsmeistaranum ósigrandi Tiu-Clair Toomey þegar Sara keppti á Wodapalooza mótinu árið 2020. Sara á því líka góðar minningar frá Miami.
CrossFit Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Fleiri fréttir Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana Sjá meira