Fólkið á Airwaves: Urðu ástfangnir af Júníusi Meyvant og fá tónlistina nú beint í æð Dóra Júlía Agnarsdóttir og Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifa 3. nóvember 2022 22:00 Norsku Tónlistarmennirnir Roger Holthe Olsen og Trond Saure mættu á Airwaves til þess að hlusta á Júníus Meyvant. Vísir/Dóra Júlía Tveir norskir tónlistarmenn sem fundu Júníus Meyvant fyrst á Spotify eru komnir á Iceland Airwaves og fá loksins að sjá hann spila í beinni. Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves er nú í fullum gangi. Uppselt er á hátíðina sem fer fram víðs vegar um höfuðborgarsvæðið. Fréttamaður Vísis mætti galvaskur á hátíðina og náði tali af tveimur norskum tónleikagestum í Listasafni Reykjavíkur, þeim Roger Holthe Olsen og Trond Saure. Olsen og Saure eru báðir tónlistarmenn og er þetta í fyrsta sinn sem þeir fara á Airvawes. Tónlistarmennirnir tveir segjast ferðast um Evrópu einu sinni á ári og fara á tónleika saman, það sé góð leið til þess að kynnast menningu annarra þjóða. „Ísland er stórkostlegt. Maturinn, fólkið, landið, náttúran, bara allt og ef það er hægt að blanda því saman við tónlist er það aldeilis frábært.“ Olsen og Saure segja Júníus Meyvant vera eina aðal ástæðuna á bak við það að þeir hafi ákveðið að heimsækja Ísland í ár. Þegar fréttamaður talaði við þá biðu þeir spenntir eftir að sjá tónlistarmanninn stíga á svið. „Ég held við höfum fyrst heyrt tónlistina hans í gegnum „explore“ virknina á Spotify. Annar okkar deildi tónlistinni með hinum og við urðum ástfangnir af honum og tónlistinni hans.“ Hér að ofan má heyra lag með Júníusi Meyvant sem nefnist „Gold Laces“ en það er eitt mest spilaðasta lag hans á tónlistarveitunni Spotify. Tónlist Menning Airwaves Tengdar fréttir Bylgjan órafmögnuð: Jón Jónsson flytur sín þekktustu lög Söngvarinn Jón Jónsson kemur fyrstur fram á Bylgjan órafmögnuð og flytur sín þekktustu lög. Tónleikarnir verða fara fram á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og hefjast klukkan 20:00 í kvöld. 3. nóvember 2022 18:31 Fólkið á Airwaves: Hafa mætt á ýmsar tónlistarhátíðir síðastliðin 35 ár Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór formlega af stað í dag og er margt um manninn í miðbæ Reykjavíkur þar sem fólk hvaðan af úr heiminum er mætt til að skemmta sér. Blaðamaður náði tali af tveimur konum sem nutu sín í danspartýi á Prikinu en þær koma báðar frá Wales. 3. nóvember 2022 17:01 Mest lesið Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Menning Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Gagnrýni Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Lífið Fleiri fréttir Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves er nú í fullum gangi. Uppselt er á hátíðina sem fer fram víðs vegar um höfuðborgarsvæðið. Fréttamaður Vísis mætti galvaskur á hátíðina og náði tali af tveimur norskum tónleikagestum í Listasafni Reykjavíkur, þeim Roger Holthe Olsen og Trond Saure. Olsen og Saure eru báðir tónlistarmenn og er þetta í fyrsta sinn sem þeir fara á Airvawes. Tónlistarmennirnir tveir segjast ferðast um Evrópu einu sinni á ári og fara á tónleika saman, það sé góð leið til þess að kynnast menningu annarra þjóða. „Ísland er stórkostlegt. Maturinn, fólkið, landið, náttúran, bara allt og ef það er hægt að blanda því saman við tónlist er það aldeilis frábært.“ Olsen og Saure segja Júníus Meyvant vera eina aðal ástæðuna á bak við það að þeir hafi ákveðið að heimsækja Ísland í ár. Þegar fréttamaður talaði við þá biðu þeir spenntir eftir að sjá tónlistarmanninn stíga á svið. „Ég held við höfum fyrst heyrt tónlistina hans í gegnum „explore“ virknina á Spotify. Annar okkar deildi tónlistinni með hinum og við urðum ástfangnir af honum og tónlistinni hans.“ Hér að ofan má heyra lag með Júníusi Meyvant sem nefnist „Gold Laces“ en það er eitt mest spilaðasta lag hans á tónlistarveitunni Spotify.
Tónlist Menning Airwaves Tengdar fréttir Bylgjan órafmögnuð: Jón Jónsson flytur sín þekktustu lög Söngvarinn Jón Jónsson kemur fyrstur fram á Bylgjan órafmögnuð og flytur sín þekktustu lög. Tónleikarnir verða fara fram á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og hefjast klukkan 20:00 í kvöld. 3. nóvember 2022 18:31 Fólkið á Airwaves: Hafa mætt á ýmsar tónlistarhátíðir síðastliðin 35 ár Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór formlega af stað í dag og er margt um manninn í miðbæ Reykjavíkur þar sem fólk hvaðan af úr heiminum er mætt til að skemmta sér. Blaðamaður náði tali af tveimur konum sem nutu sín í danspartýi á Prikinu en þær koma báðar frá Wales. 3. nóvember 2022 17:01 Mest lesið Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Menning Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Gagnrýni Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Lífið Fleiri fréttir Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Bylgjan órafmögnuð: Jón Jónsson flytur sín þekktustu lög Söngvarinn Jón Jónsson kemur fyrstur fram á Bylgjan órafmögnuð og flytur sín þekktustu lög. Tónleikarnir verða fara fram á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og hefjast klukkan 20:00 í kvöld. 3. nóvember 2022 18:31
Fólkið á Airwaves: Hafa mætt á ýmsar tónlistarhátíðir síðastliðin 35 ár Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór formlega af stað í dag og er margt um manninn í miðbæ Reykjavíkur þar sem fólk hvaðan af úr heiminum er mætt til að skemmta sér. Blaðamaður náði tali af tveimur konum sem nutu sín í danspartýi á Prikinu en þær koma báðar frá Wales. 3. nóvember 2022 17:01