Gildi færir niður íbúðabréfin um fimmtán milljarða
![Gildi er þriðji stærsti lífeyrissjóður landsins og íbúðabréf í eigu sjóðsins voru um 13 prósent af heildareignum hans.](https://www.visir.is/i/03D6CC73185A7CA7EAF37156427D0F3A6DBB7AD3C3D06092BB5FD52404FDE962_713x0.jpg)
Gildi lífeyrissjóður hefur fært niður virði skuldabréfa, útgefnum af gamla Íbúðalánasjóðnum, um samtals 14,7 milljarða króna vegna áforma fjármálaráðherra um að slíta ÍL-sjóði með sérstakri lagasetningu, náist ekki samkomulagi við kröfuhafa. Niðurfærslan hefur þegar haft áhrif á greiðslur úr séreignardeild Gildis.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/2FF9B460AF6A9B6C6F40336003589212E44162E0316D981B41BC10160D6852A9_308x200.jpg)
Áform ráðherra gætu haft „jákvæð áhrif á vaxtaumhverfið,“ segir bankastjóri Arion
Bankastjóri Arion banka telur að áform fjármálaráðherra um að slíta ÍL-sjóði með sérstakri lagasetningu, náist ekki samkomulag við kröfuhafa, eigi ekki að valda þrýstingi á fjármálamarkaði heldur geti þau haft „jákvæð áhrif“ á vaxtaumhverfið. Arion hefur fært niður virði íbúðabréfa útgefnum af gamla Íbúðalánasjóðnum í bókum sínum fyrir um 250 milljónir króna.