Kroos ætlar að klára ferilinn hjá Real Madrid en veit bara ekki hvenær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2022 14:01 Toni Kroos hefur átt frábær átta ár hjá Real Madrid. Getty/Angel Martinez Toni Kroos hefur ekki ákveðið hvort hann framlengir samning sinn við Real Madrid eða ekki. Það er hins vegar ljóst að hann spilar ekki annars staðar. Þessi 32 ára gamli þýski miðjumaður hefur spilað mjög vel á miðju Real Madrid á þessari leiktíð. „Mér líður mjög vel líkamlega og ég er mjög ánægður,“ sagði Toni Kroos á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildarleik Real Madrid í kvöld. Toni Kroos is Madrid forever pic.twitter.com/XmagLU3PqZ— ESPN FC (@ESPNFC) November 1, 2022 „Ég er rólegur yfir samningamálunum. Þetta er frekar fyndið því stundum les ég hluti um mína framtíð sem ég sjálfur veit ekkert um. Ég hef sagt það áður að ég ætla að velta fyrir mér framtíðinni í HM-hléinu. Þá mun ég reyna að taka ákvörðun hvað sé best í stöðunni,“ sagði Kroos. Kroos kom til Real Madrid frá Bayern München árið 2014 og hefur unnið Meistaradeildina fjórum sinnum með liðinu og spænsku deildina þrisvar. Toni Kroos on his future: I will retire here at Real Madrid, I just don t know when I don t want to play for any other club . #RealMadrid We have arranged a chat with the club in 2023 to discuss about my future, so I will decide next year . pic.twitter.com/UnvxbfoBy1— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 1, 2022 „Ég hef alltaf sagt að ég fer ekki neitt. Ég mun ekki skipta um lið. Hér mun ég leggja skóna á hilluna,“ sagði Kroos. „Það eina sem er vafi um er að ég veit ekki hvenær. Við sjáum til á næsta ári en bæði ég og félagið erum róleg yfir þessu. Við tölum saman í janúar, febrúar eða að það gæti verið í mars. Ekki vera stressuð yfir þessu því ég er það ekki,“ sagði Kroos. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Sjá meira
Þessi 32 ára gamli þýski miðjumaður hefur spilað mjög vel á miðju Real Madrid á þessari leiktíð. „Mér líður mjög vel líkamlega og ég er mjög ánægður,“ sagði Toni Kroos á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildarleik Real Madrid í kvöld. Toni Kroos is Madrid forever pic.twitter.com/XmagLU3PqZ— ESPN FC (@ESPNFC) November 1, 2022 „Ég er rólegur yfir samningamálunum. Þetta er frekar fyndið því stundum les ég hluti um mína framtíð sem ég sjálfur veit ekkert um. Ég hef sagt það áður að ég ætla að velta fyrir mér framtíðinni í HM-hléinu. Þá mun ég reyna að taka ákvörðun hvað sé best í stöðunni,“ sagði Kroos. Kroos kom til Real Madrid frá Bayern München árið 2014 og hefur unnið Meistaradeildina fjórum sinnum með liðinu og spænsku deildina þrisvar. Toni Kroos on his future: I will retire here at Real Madrid, I just don t know when I don t want to play for any other club . #RealMadrid We have arranged a chat with the club in 2023 to discuss about my future, so I will decide next year . pic.twitter.com/UnvxbfoBy1— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 1, 2022 „Ég hef alltaf sagt að ég fer ekki neitt. Ég mun ekki skipta um lið. Hér mun ég leggja skóna á hilluna,“ sagði Kroos. „Það eina sem er vafi um er að ég veit ekki hvenær. Við sjáum til á næsta ári en bæði ég og félagið erum róleg yfir þessu. Við tölum saman í janúar, febrúar eða að það gæti verið í mars. Ekki vera stressuð yfir þessu því ég er það ekki,“ sagði Kroos.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Sjá meira