Heidi Klum mætti sem ormur Elísabet Hanna skrifar 1. nóvember 2022 13:00 Hér má sjá Heidi liggjandi á dreglinum sem ormur. Getty/Taylor Hill Fyrirsætan Heidi Klum er þekkt fyrir það að klæðast stórkostlegum búningum á hrekkjavöku sem eru í raun listaverk. Í ár hélt hún í hefðina og mætti klædd sem ormur og lá á gólfinu í viðtölunum sem hún fór í. Eiginmaður hennar Tom Kaulitz fór sem blóðugur veiðimaður og var því um parabúning að ræða. „Ég held að ég hafi aldrei fengið jafn mikla innilokunarkennd og ég mun fá þetta kvöld,“ sagði hún nýlega í viðtali þegar hún var spurð um búninginn sem hún myndi klæðast. Glæsilegt par.Getty/Taylor Hill Heidi hefur haldið hrekkjavökupartý árlega á Tao en síðustu tvö ár féll það niður vegna heimsfaraldursins. Undir lok kvöldsins fór hún úr búningnum en hélt andlitinu.Getty/Noam Galai Líkt og áður sagði er fyrirsætan þekkt fyrir þá búninga sem hún hefur klæðst í fortíðinni en hér að neðan má sjá nokkra slíka: Heidi Klum og Tom Kaulitz árið 2019, síðast þegar boðið var haldið.Getty/Gotham Hér er hún afskaplega óhugnarleg árið 2011 líkt og hún hafi labbað út af sýningunni Bodies: The Exhibition.Getty/Paul Zimmerman Hér er hún einnig árið 2011 sem api ásamt fyrrverandi eiginmanni sínum Seal.Getty/Paul Zimmerman Árið 2013 var hún ellismellur.Getty/Mike Coppola 2014 var hún fiðrildi.Getty/Dimitrios Kambouris Árið 2015 var hún Jessica Rabbit.Getty/Nicholas Hunt Árði 2017 var hún Michael Jackson í Thriller og mætti með allt myndbandið með sér.Getty/Michael Stewart Heidi Klum árið 2018 sem Fiona í Shrek.Getty/Taylor Hill Árið 2016 mætti hún með fimm klón af sér.Getty/Michael Stewart Hrekkjavaka Hollywood Tengdar fréttir Kónguló, kisa og Pamela Anderson: Búningar Kardashian fjölskyldunnar í gegnum árin Kardashian fjölskyldan fer alla leið í því sem þau taka sér fyrir hendur og hrekkjavakan er engin undantekning á því. Hér er búið að taka saman nokkra af þeim búningum sem systurnar hafa klæðst í gegnum árin. 30. október 2022 10:00 Myndaveisla: Búningapartý FM957 á Bankastræti Club Útvarpsstöðin FM957 og Bankastræti Club héldu hrekkjavökupartý á laugardagskvöldið. Vegleg verðlaun voru í boði fyrir besta búninginn, hundrað þúsund krónur. 31. október 2022 20:00 Mest lesið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Hagaskóli vann Skrekk Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Galvaskar á Gugguvaktinni Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Crocs skór nú einnig fyrir hunda Lífið Fleiri fréttir Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Sjá meira
Eiginmaður hennar Tom Kaulitz fór sem blóðugur veiðimaður og var því um parabúning að ræða. „Ég held að ég hafi aldrei fengið jafn mikla innilokunarkennd og ég mun fá þetta kvöld,“ sagði hún nýlega í viðtali þegar hún var spurð um búninginn sem hún myndi klæðast. Glæsilegt par.Getty/Taylor Hill Heidi hefur haldið hrekkjavökupartý árlega á Tao en síðustu tvö ár féll það niður vegna heimsfaraldursins. Undir lok kvöldsins fór hún úr búningnum en hélt andlitinu.Getty/Noam Galai Líkt og áður sagði er fyrirsætan þekkt fyrir þá búninga sem hún hefur klæðst í fortíðinni en hér að neðan má sjá nokkra slíka: Heidi Klum og Tom Kaulitz árið 2019, síðast þegar boðið var haldið.Getty/Gotham Hér er hún afskaplega óhugnarleg árið 2011 líkt og hún hafi labbað út af sýningunni Bodies: The Exhibition.Getty/Paul Zimmerman Hér er hún einnig árið 2011 sem api ásamt fyrrverandi eiginmanni sínum Seal.Getty/Paul Zimmerman Árið 2013 var hún ellismellur.Getty/Mike Coppola 2014 var hún fiðrildi.Getty/Dimitrios Kambouris Árið 2015 var hún Jessica Rabbit.Getty/Nicholas Hunt Árði 2017 var hún Michael Jackson í Thriller og mætti með allt myndbandið með sér.Getty/Michael Stewart Heidi Klum árið 2018 sem Fiona í Shrek.Getty/Taylor Hill Árið 2016 mætti hún með fimm klón af sér.Getty/Michael Stewart
Hrekkjavaka Hollywood Tengdar fréttir Kónguló, kisa og Pamela Anderson: Búningar Kardashian fjölskyldunnar í gegnum árin Kardashian fjölskyldan fer alla leið í því sem þau taka sér fyrir hendur og hrekkjavakan er engin undantekning á því. Hér er búið að taka saman nokkra af þeim búningum sem systurnar hafa klæðst í gegnum árin. 30. október 2022 10:00 Myndaveisla: Búningapartý FM957 á Bankastræti Club Útvarpsstöðin FM957 og Bankastræti Club héldu hrekkjavökupartý á laugardagskvöldið. Vegleg verðlaun voru í boði fyrir besta búninginn, hundrað þúsund krónur. 31. október 2022 20:00 Mest lesið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Hagaskóli vann Skrekk Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Galvaskar á Gugguvaktinni Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Crocs skór nú einnig fyrir hunda Lífið Fleiri fréttir Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Sjá meira
Kónguló, kisa og Pamela Anderson: Búningar Kardashian fjölskyldunnar í gegnum árin Kardashian fjölskyldan fer alla leið í því sem þau taka sér fyrir hendur og hrekkjavakan er engin undantekning á því. Hér er búið að taka saman nokkra af þeim búningum sem systurnar hafa klæðst í gegnum árin. 30. október 2022 10:00
Myndaveisla: Búningapartý FM957 á Bankastræti Club Útvarpsstöðin FM957 og Bankastræti Club héldu hrekkjavökupartý á laugardagskvöldið. Vegleg verðlaun voru í boði fyrir besta búninginn, hundrað þúsund krónur. 31. október 2022 20:00
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið