Velska landsliðið vill skipta um nafn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2022 10:31 Gareth Bale fagnar hér einu af fjörutíu mörkum sínum fyrir velska landsliðið. EPA-EFE/Peter Powell Wales verður meðal þeirra 32 þjóða sem keppa um heimsmeistaratitilinn í fótbolta í Katar seinna í þessum mánuði. Það gæti aftur á móti verið nafnabreyting á leiðinni á velska landsliðinu. Knattspyrnusamband Wales íhugar það nú að skipta um nafn eftir þetta heimsmeistaramót sem verður það fyrsta hjá Wales frá því í HM í Svíþjóð 1958. Wales' national football teams could change their name to Cymru after this year's World Cup in Qatar "Our view at the moment is that domestically we're clearly called Cymru. That's what we call our national teams." Read more #BBCFootball— BBC Sport Wales (@BBCSportWales) October 31, 2022 Wales mun vissulega keppa undir merkjum Wales í Katar en eftir það gætum við verið að tala um landslið Cymru. Cymru er velska nafnið yfir þjóðina og velska knattspyrnusambandið er þegar farið að nota það. Noel Mooney, framkvæmdastjóri sambandsins, segir að möguleiki sé á því að Walesverjar elti Tyrkland í því að fá að breyta um nafn í alþjóðlegum keppnum. Tyrkland er í riðli með Wales í undankeppni EM 2024. Tyrkland heitir ekki lengur Turkey í alþjóðlegum keppnum heldur fær nú að keppa undir Türkiye nafninu. Stjórnvöld í Ankara vildu að landliðið yrði þekkt alþjóðlega undir tyrkneska nafninu yfir þjóðina. Framkvæmdastjórinn segir að það enn þá nokkuð mikil vinna eftir til að ganga frá lausum endum og því mun Wales verða Wales á HM í Katar. Wales er í riðli með Englandi, Bandaríkjunum og Íran. Wales' national football teams could change their name to Cymru after this year's World Cup in Qatar.Thoughts? #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) October 31, 2022 HM 2022 í Katar EM 2024 í Þýskalandi Wales Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Knattspyrnusamband Wales íhugar það nú að skipta um nafn eftir þetta heimsmeistaramót sem verður það fyrsta hjá Wales frá því í HM í Svíþjóð 1958. Wales' national football teams could change their name to Cymru after this year's World Cup in Qatar "Our view at the moment is that domestically we're clearly called Cymru. That's what we call our national teams." Read more #BBCFootball— BBC Sport Wales (@BBCSportWales) October 31, 2022 Wales mun vissulega keppa undir merkjum Wales í Katar en eftir það gætum við verið að tala um landslið Cymru. Cymru er velska nafnið yfir þjóðina og velska knattspyrnusambandið er þegar farið að nota það. Noel Mooney, framkvæmdastjóri sambandsins, segir að möguleiki sé á því að Walesverjar elti Tyrkland í því að fá að breyta um nafn í alþjóðlegum keppnum. Tyrkland er í riðli með Wales í undankeppni EM 2024. Tyrkland heitir ekki lengur Turkey í alþjóðlegum keppnum heldur fær nú að keppa undir Türkiye nafninu. Stjórnvöld í Ankara vildu að landliðið yrði þekkt alþjóðlega undir tyrkneska nafninu yfir þjóðina. Framkvæmdastjórinn segir að það enn þá nokkuð mikil vinna eftir til að ganga frá lausum endum og því mun Wales verða Wales á HM í Katar. Wales er í riðli með Englandi, Bandaríkjunum og Íran. Wales' national football teams could change their name to Cymru after this year's World Cup in Qatar.Thoughts? #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) October 31, 2022
HM 2022 í Katar EM 2024 í Þýskalandi Wales Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira