Kia mest nýskráða tegundin í október Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. nóvember 2022 08:01 Frá blaðamannakynningu á Sportage. Kristinn Ásgeir Gylfason Kia var söluhæsti framleiðandinn á Íslandi í október með 132 nýskráðar bifreiðar. Toyota var í öðru sæti með 119 nýskráðar bifreiðar og Ford í þriðja sæti með 102 bifreiðar. Dacia var í þriðja sæti með 90 sæti en Duster var vinsælasta undirtegundin með 89 nýskráningar í október. Undirtegundir Á eftir Duster var Sportage frá Kia annar vinsælasti bíllinn með 65 nýskráningar og Land Cruiser 150 frá Toyota með 55 eintök nýskráð. Orkugjafar Rafmagn var vinsælasti orkugjafinn í október með 436 nýskráningar og af hreinum rafbílum var MGZS EV vinsælastur með 44 nýskráningar og Polestar 2 með 40. Dísel var næst vinsælasti orkugjafinn með 363 nýskráningar. Allir Dacia Duster sem voru skráðar í október sem og allir Land Cruiser 150 voru dísel bílar. Heildarskráning Alls voru 1473 bifreiðar nýskráðar í október. Hingað til hafa verið 23.500 nýskráningar. Í september voru nýskráningar 1928. Hins vegar voru 1020 ökutæki nýskráð í október í fyrra, aukningin á milli ára eru því 44,4%. Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent
Undirtegundir Á eftir Duster var Sportage frá Kia annar vinsælasti bíllinn með 65 nýskráningar og Land Cruiser 150 frá Toyota með 55 eintök nýskráð. Orkugjafar Rafmagn var vinsælasti orkugjafinn í október með 436 nýskráningar og af hreinum rafbílum var MGZS EV vinsælastur með 44 nýskráningar og Polestar 2 með 40. Dísel var næst vinsælasti orkugjafinn með 363 nýskráningar. Allir Dacia Duster sem voru skráðar í október sem og allir Land Cruiser 150 voru dísel bílar. Heildarskráning Alls voru 1473 bifreiðar nýskráðar í október. Hingað til hafa verið 23.500 nýskráningar. Í september voru nýskráningar 1928. Hins vegar voru 1020 ökutæki nýskráð í október í fyrra, aukningin á milli ára eru því 44,4%.
Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent