Diego Costa í banni fram yfir HM eftir „skallann“ um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2022 13:31 Robert Madley dómari ræðir við Diego Costa en fórnarlamb framherjans, Ben Mee, liggur í grasinu eftir að hafa verið skallaður. Getty/Julian Finney Þeir sem héldu að skaphundurinn Diego Costa hefði þroskast eitthvað síðan að hann lék síðast í ensku úrvalsdeildinni fengu svarið í leik Wolves og Brentford um helgina. Blóðheiti brasilíski Spánverjinn fékk þá að líta rauða spjaldið eftir að hafa skallað leikmann Brentford í uppbótartíma leiksins. Það kemur ef til vill fleirum á óvart að þetta er í fyrsta sinn sem Costa fær rautt spjald í leik í ensku úrvalsdeildinni en þetta var hans 95. leikur í deildinni. Diego Costa receives a straight red card for a headbutt on Ben Mee.Welcome back to the Premier League pic.twitter.com/uBnLvzbKiv— B/R Football (@brfootball) October 29, 2022 Costa hefur verið meira að því að komast upp með hluti en að vera refsað fyrir þá. Það breyttist aftur á móti um helgina. Beint rautt spjald þýðir þriggja leikja bann og þar með er ljóst að hann spilar ekki aftur fyrir félagið sitt fyrr en eftir HM-hléið. Steve Davis. stjóri Wolves, sagði eftir leikinn að Costa hefði beðist afsökunar en að leikmaðurinn fá líklega sekt. Diego Costa was sent off for a headbutt in the 97th minute pic.twitter.com/spBkp9VO0R— Match of the Day (@BBCMOTD) October 29, 2022 Næsti leikur Diego Costa verður því ekki fyrr en 26. desember í fyrsta lagi. Næstu þrír leikir Úlfanna eru allir á heimavelli en liðið mætir Brighton í deildinni, Leeds í enska deildabikarnum og síðasti leikurinn fyrir HM verður á móti Arsenal á Molineux. Diego Costa received his first Premier League red card for an off-the-ball headbutt on Ben Mee in stoppage time of Wolves' 1-1 draw at Brentford pic.twitter.com/EWUB3EoMnn— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 29, 2022 Enski boltinn Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira
Blóðheiti brasilíski Spánverjinn fékk þá að líta rauða spjaldið eftir að hafa skallað leikmann Brentford í uppbótartíma leiksins. Það kemur ef til vill fleirum á óvart að þetta er í fyrsta sinn sem Costa fær rautt spjald í leik í ensku úrvalsdeildinni en þetta var hans 95. leikur í deildinni. Diego Costa receives a straight red card for a headbutt on Ben Mee.Welcome back to the Premier League pic.twitter.com/uBnLvzbKiv— B/R Football (@brfootball) October 29, 2022 Costa hefur verið meira að því að komast upp með hluti en að vera refsað fyrir þá. Það breyttist aftur á móti um helgina. Beint rautt spjald þýðir þriggja leikja bann og þar með er ljóst að hann spilar ekki aftur fyrir félagið sitt fyrr en eftir HM-hléið. Steve Davis. stjóri Wolves, sagði eftir leikinn að Costa hefði beðist afsökunar en að leikmaðurinn fá líklega sekt. Diego Costa was sent off for a headbutt in the 97th minute pic.twitter.com/spBkp9VO0R— Match of the Day (@BBCMOTD) October 29, 2022 Næsti leikur Diego Costa verður því ekki fyrr en 26. desember í fyrsta lagi. Næstu þrír leikir Úlfanna eru allir á heimavelli en liðið mætir Brighton í deildinni, Leeds í enska deildabikarnum og síðasti leikurinn fyrir HM verður á móti Arsenal á Molineux. Diego Costa received his first Premier League red card for an off-the-ball headbutt on Ben Mee in stoppage time of Wolves' 1-1 draw at Brentford pic.twitter.com/EWUB3EoMnn— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 29, 2022
Enski boltinn Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira