Trent Alexander-Arnold: Það er augljóslega eitthvað að hjá Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2022 08:30 Trent Alexander-Arnold og félagar í Liverpool hafa tapað á móti liði í fallsæti í tveimur deildarleikjum í röð. EPA-EFE/PETER POWELL Trent Alexander-Arnold sagði að leikmenn Liverpool séu að efast um sjálfa sig þessa dagana en Liverpool tapaði um helgina fyrir einu neðsta liði deildarinnar og það á Anfield. Liverpool lenti enn á ný 1-0 undir í byrjun leiks og Leeds skoraði síðan sigurmarkið undir blálokin eftir að stórsókn Liverpool manna bar engan árangur. "Clearly as a team something s not going right." #LFC https://t.co/AUbGECuM7J— Football365 (@F365) October 30, 2022 Þetta var fjórða tap Liverpool manna á leiktíðinni og liðið er bara í níunda sæti deildarinnar, átta stigum frá sæti í Meistaradeildinni. Liverpool tapaði á móti nýliðum Nottingham Forest helgina á undan en bæði lið sátu í fallsæti þegar þau mættu Liverpool. „Ég vil segjaþað að við trúum allir á okkur sjálfa og að við trúum á það hvernig við spilum. Við höfum trú á hópnum og á því sem við getum afrekað,“ sagði Trent Alexander-Arnold í viðtali við heimasíðu Liverpool. „En þegar þú lendir í mótlæti þá fær það til að efast um sjálfan þig og í framhaldinu vakna upp spurningar,“ sagði Alexander-Arnold. Trent Alexander-Arnold s verdict on tonight's defeat to Leeds — Liverpool FC (@LFC) October 29, 2022 „Það er augljóslega eitthvað að því hlutirnir eru ekki að ganga upp og þetta gengur ekki eins vel og við ætlum okkur. Það er eitthvað sem allir verða að hugsa um og eitthvað sem allir verða að taka á. Við verðum passa upp á það að við lögum þetta ekki síst í næsta leik á móti Tottenham sem eru að berjast við okkur um eitt af fjórum sætunum,“ sagði Alexander-Arnold. „Við þurfum að mæta þangað og ná í einhver stig ef við ætlum að eiga einhvern möguleika á að ná markmiðum okkar á þessu tímabili,“ sagði Alexander-Arnold. Enski boltinn Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Liverpool lenti enn á ný 1-0 undir í byrjun leiks og Leeds skoraði síðan sigurmarkið undir blálokin eftir að stórsókn Liverpool manna bar engan árangur. "Clearly as a team something s not going right." #LFC https://t.co/AUbGECuM7J— Football365 (@F365) October 30, 2022 Þetta var fjórða tap Liverpool manna á leiktíðinni og liðið er bara í níunda sæti deildarinnar, átta stigum frá sæti í Meistaradeildinni. Liverpool tapaði á móti nýliðum Nottingham Forest helgina á undan en bæði lið sátu í fallsæti þegar þau mættu Liverpool. „Ég vil segjaþað að við trúum allir á okkur sjálfa og að við trúum á það hvernig við spilum. Við höfum trú á hópnum og á því sem við getum afrekað,“ sagði Trent Alexander-Arnold í viðtali við heimasíðu Liverpool. „En þegar þú lendir í mótlæti þá fær það til að efast um sjálfan þig og í framhaldinu vakna upp spurningar,“ sagði Alexander-Arnold. Trent Alexander-Arnold s verdict on tonight's defeat to Leeds — Liverpool FC (@LFC) October 29, 2022 „Það er augljóslega eitthvað að því hlutirnir eru ekki að ganga upp og þetta gengur ekki eins vel og við ætlum okkur. Það er eitthvað sem allir verða að hugsa um og eitthvað sem allir verða að taka á. Við verðum passa upp á það að við lögum þetta ekki síst í næsta leik á móti Tottenham sem eru að berjast við okkur um eitt af fjórum sætunum,“ sagði Alexander-Arnold. „Við þurfum að mæta þangað og ná í einhver stig ef við ætlum að eiga einhvern möguleika á að ná markmiðum okkar á þessu tímabili,“ sagði Alexander-Arnold.
Enski boltinn Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira