Trent Alexander-Arnold: Það er augljóslega eitthvað að hjá Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2022 08:30 Trent Alexander-Arnold og félagar í Liverpool hafa tapað á móti liði í fallsæti í tveimur deildarleikjum í röð. EPA-EFE/PETER POWELL Trent Alexander-Arnold sagði að leikmenn Liverpool séu að efast um sjálfa sig þessa dagana en Liverpool tapaði um helgina fyrir einu neðsta liði deildarinnar og það á Anfield. Liverpool lenti enn á ný 1-0 undir í byrjun leiks og Leeds skoraði síðan sigurmarkið undir blálokin eftir að stórsókn Liverpool manna bar engan árangur. "Clearly as a team something s not going right." #LFC https://t.co/AUbGECuM7J— Football365 (@F365) October 30, 2022 Þetta var fjórða tap Liverpool manna á leiktíðinni og liðið er bara í níunda sæti deildarinnar, átta stigum frá sæti í Meistaradeildinni. Liverpool tapaði á móti nýliðum Nottingham Forest helgina á undan en bæði lið sátu í fallsæti þegar þau mættu Liverpool. „Ég vil segjaþað að við trúum allir á okkur sjálfa og að við trúum á það hvernig við spilum. Við höfum trú á hópnum og á því sem við getum afrekað,“ sagði Trent Alexander-Arnold í viðtali við heimasíðu Liverpool. „En þegar þú lendir í mótlæti þá fær það til að efast um sjálfan þig og í framhaldinu vakna upp spurningar,“ sagði Alexander-Arnold. Trent Alexander-Arnold s verdict on tonight's defeat to Leeds — Liverpool FC (@LFC) October 29, 2022 „Það er augljóslega eitthvað að því hlutirnir eru ekki að ganga upp og þetta gengur ekki eins vel og við ætlum okkur. Það er eitthvað sem allir verða að hugsa um og eitthvað sem allir verða að taka á. Við verðum passa upp á það að við lögum þetta ekki síst í næsta leik á móti Tottenham sem eru að berjast við okkur um eitt af fjórum sætunum,“ sagði Alexander-Arnold. „Við þurfum að mæta þangað og ná í einhver stig ef við ætlum að eiga einhvern möguleika á að ná markmiðum okkar á þessu tímabili,“ sagði Alexander-Arnold. Enski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fleiri fréttir Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Sjá meira
Liverpool lenti enn á ný 1-0 undir í byrjun leiks og Leeds skoraði síðan sigurmarkið undir blálokin eftir að stórsókn Liverpool manna bar engan árangur. "Clearly as a team something s not going right." #LFC https://t.co/AUbGECuM7J— Football365 (@F365) October 30, 2022 Þetta var fjórða tap Liverpool manna á leiktíðinni og liðið er bara í níunda sæti deildarinnar, átta stigum frá sæti í Meistaradeildinni. Liverpool tapaði á móti nýliðum Nottingham Forest helgina á undan en bæði lið sátu í fallsæti þegar þau mættu Liverpool. „Ég vil segjaþað að við trúum allir á okkur sjálfa og að við trúum á það hvernig við spilum. Við höfum trú á hópnum og á því sem við getum afrekað,“ sagði Trent Alexander-Arnold í viðtali við heimasíðu Liverpool. „En þegar þú lendir í mótlæti þá fær það til að efast um sjálfan þig og í framhaldinu vakna upp spurningar,“ sagði Alexander-Arnold. Trent Alexander-Arnold s verdict on tonight's defeat to Leeds — Liverpool FC (@LFC) October 29, 2022 „Það er augljóslega eitthvað að því hlutirnir eru ekki að ganga upp og þetta gengur ekki eins vel og við ætlum okkur. Það er eitthvað sem allir verða að hugsa um og eitthvað sem allir verða að taka á. Við verðum passa upp á það að við lögum þetta ekki síst í næsta leik á móti Tottenham sem eru að berjast við okkur um eitt af fjórum sætunum,“ sagði Alexander-Arnold. „Við þurfum að mæta þangað og ná í einhver stig ef við ætlum að eiga einhvern möguleika á að ná markmiðum okkar á þessu tímabili,“ sagði Alexander-Arnold.
Enski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fleiri fréttir Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Sjá meira