Youtube-stjarnan hafði betur gegn UFC-goðsögninni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. október 2022 11:30 Youtube-stjarnan Jake Paul hafði betur gegn UFC-goðsögninni Anderson Silva. Christian Petersen/Getty Images Youtube-stjörnunni Jake Paul hvar dæmdur sigur er hann mætti hinum 47 ára gamla fyrrum UFC-kappa Anderson Silva í hnefaleikum í nótt. Paul hefur nú unnið alla sex bardaga sína á boxferlinum. Hinn 25 ára gamli Jake Paul snéri sér að hnefaleikum árið 2018 og hann er eins og áður segir ósigraður á ferlinum. Hann sló Silva í gólfið í áttundu og seinustu lotu bardagans í nótt og vann að lokum á dómaraúrskurði. „Þetta augnablik er óraunverulegt, en öll erfiðisvinnan er að skila sér,“ sagði Paul eftir bardagann. „Ég vil þakka þér Anderson. Þú hefur veitt mér innblástur. Án hans hefði ég ekki barist á þessu ári. Ég ber ótrúlega viðingu fyrir þér. Það er ekki langt síðan ég byrjaði að boxa, en nú er ég búinn að vinna einn af þeim bestu.“ Silva er af mörgum talinn einn af bestu bardagamönnum allra tíma í blönduðum bardagaíþróttum. Hann var millivigtarmeistari í UFC frá 2006 til 2013 og hann á enn metið yfir flesta sigra í röð, eða 16 stykki. Thank you Anderson. Obrigado.It was an honor. pic.twitter.com/tbqe83xO9c— Jake Paul (@jakepaul) October 30, 2022 Box Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Jake Paul snéri sér að hnefaleikum árið 2018 og hann er eins og áður segir ósigraður á ferlinum. Hann sló Silva í gólfið í áttundu og seinustu lotu bardagans í nótt og vann að lokum á dómaraúrskurði. „Þetta augnablik er óraunverulegt, en öll erfiðisvinnan er að skila sér,“ sagði Paul eftir bardagann. „Ég vil þakka þér Anderson. Þú hefur veitt mér innblástur. Án hans hefði ég ekki barist á þessu ári. Ég ber ótrúlega viðingu fyrir þér. Það er ekki langt síðan ég byrjaði að boxa, en nú er ég búinn að vinna einn af þeim bestu.“ Silva er af mörgum talinn einn af bestu bardagamönnum allra tíma í blönduðum bardagaíþróttum. Hann var millivigtarmeistari í UFC frá 2006 til 2013 og hann á enn metið yfir flesta sigra í röð, eða 16 stykki. Thank you Anderson. Obrigado.It was an honor. pic.twitter.com/tbqe83xO9c— Jake Paul (@jakepaul) October 30, 2022
Box Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Sjá meira