Maté: Sviðið var bara of stórt í dag og við erum að venjast því Árni Jóhannsson skrifar 28. október 2022 22:29 Maté Dalmay brúnaþungur enda sýndu hans menn ekki góða frammistöðu á móti Val Vísir / Hulda Margrét Þjálfari Hauka Maté Dalmay var mjög svekktur með sína menn í kvöld og sagði að það þurfti framlag frá mikið fleiri mönnum ef þeir eiga að eiga séns í stóru liðin í deildinni. Haukar töpuðu fyrir Val 77-87 í fjórðu umferð Subway deildar karla í körfuknattleik. Þetta var fyrsta tap Hauka í deildinni. Hann var spurður að því hvort það væru sóknarfráköst og stig eftir þau sem sviðu mest í tapi hans manna í kvöld. „Meðal annars. Það er bara svekkjandi að vera að mæta ríkjandi Íslandsmeisturum á heimavelli og þeir taka 50/50 boltana og sóknarfráköstin og eru meira einbeittir í smá atriðum til að vinna þennan leik.“ Fannst honum hans menn ekki gera nógu mikið í kvöld? „Auðvitað ekki. Það voru strákar sem mættur ekki til leiks. Við þurfum að fá framlag frá Orra [Gunnarssyni] og Alexander Knudsen og Breka. Sviðið var bara of stórt í dag og við erum að venjast því. Alexander og Orri eru að spila sínar fyrstu alvöru mínútur í úrvalsdeild og þetta verður komið vonandi eftir nokkra mánuði.“ Maté var þá spurður að því hvað hann þyrfti að segja við sína menn í klefanum strax eftir leik. „Það er stutt í næsta leik. Svo kemur góð pása fyrir okkur itl að hlaða batteríin. Við ætlum ekkert að leggjast í alltof mikið þunglyndi að hafa tapað fyrir Val. Það voru nokkrir sénsar að koma til baka eftir að hafa lent illa undir. Þá einmitt klikka menn á allskonar ömurlegum smá atriðum. Svo erum við bara að fá framlag úr alltof fáum áttum. Það eru alltof fáir sem taka af skarið og reyna að búa eitthvað til. Við erum einsleitir og í dag kom það í ljós að við söknum eins erlends leikmanns [Darwin Davis Jr.] sem á að taka liðið á bakið þegar erfitt er að brjóta niður varnir.“ Að lokum var hann spurður að því hvort frammistaðan í kvöld myndi ekki brýna hans menn fyrir næsta stóra verkefni. „Já, Valur hefur svolítið siglt undir Tindastól og Keflavík radarinn. Þetta eru náttúrlega Íslandsmeistararnir að verja titilinn sinn. Eru eitt af tveimur bestu liðunum og Keflavík er svo hitt liðið þannig að það er annað risa próf næst og það þurfa allir að rífa sig helvíti mikið í gang ef við eigum að eiga séns í Keflavík.“ Haukar Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Valur 77-87 | Meistararnir fyrstir til að leggja nýliðana Íslandsmeistarar Vals urðu í kvöld fyrsta liðið á tímabilinu til að vinna nýliða Hauka. Lokatölur 77-87, en Valur leiddi frá fyrstu mínútu og var sigurinn verðskuldaður. 28. október 2022 22:00 Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Fleiri fréttir „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Sjá meira
Hann var spurður að því hvort það væru sóknarfráköst og stig eftir þau sem sviðu mest í tapi hans manna í kvöld. „Meðal annars. Það er bara svekkjandi að vera að mæta ríkjandi Íslandsmeisturum á heimavelli og þeir taka 50/50 boltana og sóknarfráköstin og eru meira einbeittir í smá atriðum til að vinna þennan leik.“ Fannst honum hans menn ekki gera nógu mikið í kvöld? „Auðvitað ekki. Það voru strákar sem mættur ekki til leiks. Við þurfum að fá framlag frá Orra [Gunnarssyni] og Alexander Knudsen og Breka. Sviðið var bara of stórt í dag og við erum að venjast því. Alexander og Orri eru að spila sínar fyrstu alvöru mínútur í úrvalsdeild og þetta verður komið vonandi eftir nokkra mánuði.“ Maté var þá spurður að því hvað hann þyrfti að segja við sína menn í klefanum strax eftir leik. „Það er stutt í næsta leik. Svo kemur góð pása fyrir okkur itl að hlaða batteríin. Við ætlum ekkert að leggjast í alltof mikið þunglyndi að hafa tapað fyrir Val. Það voru nokkrir sénsar að koma til baka eftir að hafa lent illa undir. Þá einmitt klikka menn á allskonar ömurlegum smá atriðum. Svo erum við bara að fá framlag úr alltof fáum áttum. Það eru alltof fáir sem taka af skarið og reyna að búa eitthvað til. Við erum einsleitir og í dag kom það í ljós að við söknum eins erlends leikmanns [Darwin Davis Jr.] sem á að taka liðið á bakið þegar erfitt er að brjóta niður varnir.“ Að lokum var hann spurður að því hvort frammistaðan í kvöld myndi ekki brýna hans menn fyrir næsta stóra verkefni. „Já, Valur hefur svolítið siglt undir Tindastól og Keflavík radarinn. Þetta eru náttúrlega Íslandsmeistararnir að verja titilinn sinn. Eru eitt af tveimur bestu liðunum og Keflavík er svo hitt liðið þannig að það er annað risa próf næst og það þurfa allir að rífa sig helvíti mikið í gang ef við eigum að eiga séns í Keflavík.“
Haukar Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Valur 77-87 | Meistararnir fyrstir til að leggja nýliðana Íslandsmeistarar Vals urðu í kvöld fyrsta liðið á tímabilinu til að vinna nýliða Hauka. Lokatölur 77-87, en Valur leiddi frá fyrstu mínútu og var sigurinn verðskuldaður. 28. október 2022 22:00 Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Fleiri fréttir „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Valur 77-87 | Meistararnir fyrstir til að leggja nýliðana Íslandsmeistarar Vals urðu í kvöld fyrsta liðið á tímabilinu til að vinna nýliða Hauka. Lokatölur 77-87, en Valur leiddi frá fyrstu mínútu og var sigurinn verðskuldaður. 28. október 2022 22:00