Schmeichel senuþjófur í HM-lagi Dana Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2022 10:00 Danska landsliðið tók fullan þátt í nýja HM-laginu en enginn stóð sig betur en Kasper Schmeichel. Danir eru byrjaðir að gíra sig upp fyrir heimsmeistaramótið í Katar enda tefla þeir fram spennandi liði á mótinu og ætla sér enn lengra en í Rússlandi fyrir fjórum árum. Nýtt HM-lag þeirra var gefið út í dag. Danmörk komst áfram í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi 2018 en féll þar úr leik gegn Króatíu eftir vítaspyrnukeppni. Króatar komust í úrslitaleik mótsins en töpuðu þar fyrir Frökkum. Það er stemning í danska landsliðshópnum fyrir HM miðað við nýja lagið og tónlistarmyndbandið sem því fylgir, sem sjá má hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Herrelandsholdet (@herrelandsholdet) Markvörðurinn Kasper Scmeichel er í stóru hlutverki í laginu og syngur þar einsöng, en danska landsliðið syngur einnig allt saman í viðlaginu. Samkvæmt EkstraBladet eru poppstjörnurnar í laginu, sem heitir Skulder ved skulder (eða Öxl við öxl), þau Burhan G, Ankerstjerne, Nicolai Seebach og Jarl Friis-Mikkelsen. Rasmus Nissen Kristensen, leikmaður Leeds, var spurður að því hver af liðsfélögum hans í danska landsliðinu hefði staðið sig best í söngnum og var ekki í vafa: „Ég held að Schmeichel sé sá eini sem gerir eitthvað raunverulegt tilkall.“ Danmörk hefur keppni á HM 22. nóvember með leik við Túnis en liðið mætir svo Frakklandi 26. nóvember og Ástralíu 30. nóvember. Fótbolti HM 2022 í Katar Danmörk Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjá meira
Danmörk komst áfram í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi 2018 en féll þar úr leik gegn Króatíu eftir vítaspyrnukeppni. Króatar komust í úrslitaleik mótsins en töpuðu þar fyrir Frökkum. Það er stemning í danska landsliðshópnum fyrir HM miðað við nýja lagið og tónlistarmyndbandið sem því fylgir, sem sjá má hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Herrelandsholdet (@herrelandsholdet) Markvörðurinn Kasper Scmeichel er í stóru hlutverki í laginu og syngur þar einsöng, en danska landsliðið syngur einnig allt saman í viðlaginu. Samkvæmt EkstraBladet eru poppstjörnurnar í laginu, sem heitir Skulder ved skulder (eða Öxl við öxl), þau Burhan G, Ankerstjerne, Nicolai Seebach og Jarl Friis-Mikkelsen. Rasmus Nissen Kristensen, leikmaður Leeds, var spurður að því hver af liðsfélögum hans í danska landsliðinu hefði staðið sig best í söngnum og var ekki í vafa: „Ég held að Schmeichel sé sá eini sem gerir eitthvað raunverulegt tilkall.“ Danmörk hefur keppni á HM 22. nóvember með leik við Túnis en liðið mætir svo Frakklandi 26. nóvember og Ástralíu 30. nóvember.
Fótbolti HM 2022 í Katar Danmörk Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjá meira