The Ellen DeGeneres Show stjarnan Sophia Grace er ólétt Elísabet Hanna skrifar 24. október 2022 13:30 Sophia Grave sló í gegn þegar hún rappaði Super Bass með Nicki Minaj. Samsett/Getty/Steve Granitz Barnastjarnan Sophia Grace Brownlee, sem sló eftirminnilega í gegn í The Ellen DeGeneres Show, á von á barni. Hún komst í sviðsljósið þegar hún var aðeins níu ára gömul að rappa lagið Super Bass með Nicki Minaj ásamt frænku sinni Rosie McClelland. Í dag er Sophia Grace nítján ára gömul og starfar sem áhrifavaldur. Hún tilkynnti fylgjendum sínum í gær á Youtube að hún sé að verða móðir. Sophia Grace segist eiga fjóra mánuði eftir af meðgöngunni og veit kynið en ætlar sér að deila þeim fréttum síðar, í öðru myndbandi. Hún segir að fyrst hafi sér verið brugðið yfir fréttunum en núna sé hún búin að venjast tilhugsuninni og sé spennt fyrir nýja hlutverkinu. Sophia Grace segir það hafa verið stórbrotið að heyra hjartslátt barnsins í fyrsta skipti: „Þetta var bókstaflega svo töff því það er ótrúlegt að hugsa til þess að það sé annað líf inni í þér.“ Hér að neðan má sjá fyrstu af mörgum heimsóknum þeirra í The Ellen DeGeneres Show: Frænka hennar Rosie er í skýjunum með fréttirnar og er spennt að fara inn í þennan nýja kafla við hlið Sophiu Grace. Hún segist boðin og búin til þess að kaupa mjólk og skipta um bleiur. Rosie segist viss um að frænka sín verði besta mamman. Hér að neðan má sjá síðustu heimsóknina hjá frænkunum til Ellen: View this post on Instagram A post shared by Rosie McClelland (@rosiergm) Barnalán Tengdar fréttir „Bless“ Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur nú kvatt þáttinn sinn í síðasta skipti eftir nítján þáttaraðir. Hún bauð Jennifer Aniston velkomna sem síðasta gest þáttarins en hún var einnig fyrsti gesturinn þegar þættirnir hófu göngu sína árið 2003. 27. maí 2022 13:31 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Í dag er Sophia Grace nítján ára gömul og starfar sem áhrifavaldur. Hún tilkynnti fylgjendum sínum í gær á Youtube að hún sé að verða móðir. Sophia Grace segist eiga fjóra mánuði eftir af meðgöngunni og veit kynið en ætlar sér að deila þeim fréttum síðar, í öðru myndbandi. Hún segir að fyrst hafi sér verið brugðið yfir fréttunum en núna sé hún búin að venjast tilhugsuninni og sé spennt fyrir nýja hlutverkinu. Sophia Grace segir það hafa verið stórbrotið að heyra hjartslátt barnsins í fyrsta skipti: „Þetta var bókstaflega svo töff því það er ótrúlegt að hugsa til þess að það sé annað líf inni í þér.“ Hér að neðan má sjá fyrstu af mörgum heimsóknum þeirra í The Ellen DeGeneres Show: Frænka hennar Rosie er í skýjunum með fréttirnar og er spennt að fara inn í þennan nýja kafla við hlið Sophiu Grace. Hún segist boðin og búin til þess að kaupa mjólk og skipta um bleiur. Rosie segist viss um að frænka sín verði besta mamman. Hér að neðan má sjá síðustu heimsóknina hjá frænkunum til Ellen: View this post on Instagram A post shared by Rosie McClelland (@rosiergm)
Barnalán Tengdar fréttir „Bless“ Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur nú kvatt þáttinn sinn í síðasta skipti eftir nítján þáttaraðir. Hún bauð Jennifer Aniston velkomna sem síðasta gest þáttarins en hún var einnig fyrsti gesturinn þegar þættirnir hófu göngu sína árið 2003. 27. maí 2022 13:31 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
„Bless“ Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur nú kvatt þáttinn sinn í síðasta skipti eftir nítján þáttaraðir. Hún bauð Jennifer Aniston velkomna sem síðasta gest þáttarins en hún var einnig fyrsti gesturinn þegar þættirnir hófu göngu sína árið 2003. 27. maí 2022 13:31