„Verður óstöðvandi þegar hann lærir að hemja tilfinningar sínar“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. október 2022 07:02 Victor Osimhen er kraftmikill. vísir/Getty Ný ofurstjarna í fótboltanum gæti verið að verða til í Napoli á Ítalíu þar sem nígeríski sóknarmaðurinn Victor Osimhen hefur verið magnaður í toppliði Napoli. Þessi 23 ára gamli leikmaður reyndist hetja liðsins í gær þegar hann skoraði magnað mark í 0-1 sigri á AS Roma en hann er á sínu þriðja tímabili í ítalska boltanum. Luciano Spalletti, hinn þrautreyndi stjóri Napoli, telur sig vera með óslípaðan demant í höndunum og virðist hafa trú á að Osimhen geti tekið yfir evrópskan fótbolta á næstu árum. „Osimhen hefur hraðabreytingar sem enginn annar hefur. Þegar hann lærir að hemja tilfinningar sínar verður hann algjörlega óstöðvandi,“ segir Spalletti og var hann þá beðinn um að útskýra mál sitt frekar. „Hann er stundum að reyna að gera allt sjálfur. Hann gerir árás á markið án þess að vita hvar liðsfélagarnir hans eru staðsettir. Hann hefur ótrúlegan styrk og hann gerir mikið fyrir okkur.“ Osimhen hefur skorað fimm mörk í níu leikjum á tímabilinu. „Hann er einn besti skallamaður sem ég hef séð. Við vorum ekki að þjónusta hann nógu vel með það á síðasta tímabili en þá var hann mikilvægur fyrir okkur varnarlega í föstum leikatriðum og leysti mörg vandamál fyrir okkur þar,“ segir Spalletti. Ítalski boltinn Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Sjá meira
Þessi 23 ára gamli leikmaður reyndist hetja liðsins í gær þegar hann skoraði magnað mark í 0-1 sigri á AS Roma en hann er á sínu þriðja tímabili í ítalska boltanum. Luciano Spalletti, hinn þrautreyndi stjóri Napoli, telur sig vera með óslípaðan demant í höndunum og virðist hafa trú á að Osimhen geti tekið yfir evrópskan fótbolta á næstu árum. „Osimhen hefur hraðabreytingar sem enginn annar hefur. Þegar hann lærir að hemja tilfinningar sínar verður hann algjörlega óstöðvandi,“ segir Spalletti og var hann þá beðinn um að útskýra mál sitt frekar. „Hann er stundum að reyna að gera allt sjálfur. Hann gerir árás á markið án þess að vita hvar liðsfélagarnir hans eru staðsettir. Hann hefur ótrúlegan styrk og hann gerir mikið fyrir okkur.“ Osimhen hefur skorað fimm mörk í níu leikjum á tímabilinu. „Hann er einn besti skallamaður sem ég hef séð. Við vorum ekki að þjónusta hann nógu vel með það á síðasta tímabili en þá var hann mikilvægur fyrir okkur varnarlega í föstum leikatriðum og leysti mörg vandamál fyrir okkur þar,“ segir Spalletti.
Ítalski boltinn Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Sjá meira
Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn
Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn