Mikil ánægja er með Svæðisgarð Snæfellsnes Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. október 2022 21:05 Svæðisgarðurinn Snæfellsnes var stofnaður 2014 af sveitarfélögunum á Snæfellsnesi og félögum og atvinnulífi á svæðinu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil ánægja er með Svæðisgarð Snæfellsnes, sem hefur verið til í átta ár en um er að ræða samstarf fyrirtækja, sveitarfélaga og félagasamtaka á svæðinu. Garðurinn byggir á sameiginlegri sýn um sérstöðu Snæfellsnes. Svæðisgarðurinn Snæfellsnes var stofnaður 2014 af sveitarfélögunum á Snæfellsnesi og félögum og atvinnulífi á svæðinu.Garðurinn er fyrsti svæðisgarðurinn á Íslandi og hefur gefist mjög vel. Ragnhildur Sigurðardóttir, sauðfjárbóndi á Álftavatni er framkvæmdastjóri garðsins og veit því allt um hann. „Þetta gengur út á að vera svona byggðaþróunar módel, vera farvegur fyrir samstarf. Og við horfum til erlendra fyrirmynda og förum svolítið sérstaka leið,“ segir Ragnheiður og bætir við. „Það voru yfir 200 Snæfellingar, sem tóku þátt í að búa til Svæðisgarðinn á sínum tíma og það er búið til svæðisskipulag, það þarf ekki að búa til svæðisskipulag, en ef það er gert þá verður hvert sveitarfélag að taka tillit til þess, sem þar kemur fram í sínu aðalskipulagi.“ Ragnhildur segir að þrjú búnaðarfélög á svæðinu, ásamt Ferðamálasamtökum Snæfellsnes, auk sveitarfélaganna taki þátt í vinnu svæðisgarðsins. Ragnhildur Sigurðardóttir, sauðfjárbóndi á Álftavatni er framkvæmdastjóri Svæðisgarðs Snæfellsnes.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er svo stolt af þessum félögum því það er ekkert sjálfgefið í dag þegar allir eru uppteknir, að fólk gefi sig í svona sjálfboðaliðastarf fyrir samfélagið og svo er það starfsmannafélagið Kjölur. Þetta eru eigendur Svæðisgarðs Snæfellsnes,“ segir Ragnhildur. Ragnhildur segir verkefnið mjög spennandi og skemmtilegt og nefnir í því samband að í dag séu búið að byggja upp 28 ferðamanna staði á Snæfellsnesi fyrir íslenska og erlenda ferðamenn. „Við viljum bjóða gesti hjartanlega velkomna og við viljum byggja upp á forsendum heimamanna. Þetta er líka spurning um lýðheilsu, að geta farið upp að flottum fossum, farið niður í helli en við viljum ekki að fólk fari út um allt,“ segir Ragnhildur enn fremur. En hvað er best við Snæfellsnes? "Það er þessi náttúra og ég ætla líka að segja samfélagið, ég get ekki gert upp á milli,“ segir Ragnhildur brosandi. Það voru yfir 200 Snæfellingar, sem tóku þátt í að búa til Svæðisgarðinn á sínum tíma.Magnús Hlynur Hreiðarsson Snæfellsbær Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Svæðisgarðurinn Snæfellsnes var stofnaður 2014 af sveitarfélögunum á Snæfellsnesi og félögum og atvinnulífi á svæðinu.Garðurinn er fyrsti svæðisgarðurinn á Íslandi og hefur gefist mjög vel. Ragnhildur Sigurðardóttir, sauðfjárbóndi á Álftavatni er framkvæmdastjóri garðsins og veit því allt um hann. „Þetta gengur út á að vera svona byggðaþróunar módel, vera farvegur fyrir samstarf. Og við horfum til erlendra fyrirmynda og förum svolítið sérstaka leið,“ segir Ragnheiður og bætir við. „Það voru yfir 200 Snæfellingar, sem tóku þátt í að búa til Svæðisgarðinn á sínum tíma og það er búið til svæðisskipulag, það þarf ekki að búa til svæðisskipulag, en ef það er gert þá verður hvert sveitarfélag að taka tillit til þess, sem þar kemur fram í sínu aðalskipulagi.“ Ragnhildur segir að þrjú búnaðarfélög á svæðinu, ásamt Ferðamálasamtökum Snæfellsnes, auk sveitarfélaganna taki þátt í vinnu svæðisgarðsins. Ragnhildur Sigurðardóttir, sauðfjárbóndi á Álftavatni er framkvæmdastjóri Svæðisgarðs Snæfellsnes.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er svo stolt af þessum félögum því það er ekkert sjálfgefið í dag þegar allir eru uppteknir, að fólk gefi sig í svona sjálfboðaliðastarf fyrir samfélagið og svo er það starfsmannafélagið Kjölur. Þetta eru eigendur Svæðisgarðs Snæfellsnes,“ segir Ragnhildur. Ragnhildur segir verkefnið mjög spennandi og skemmtilegt og nefnir í því samband að í dag séu búið að byggja upp 28 ferðamanna staði á Snæfellsnesi fyrir íslenska og erlenda ferðamenn. „Við viljum bjóða gesti hjartanlega velkomna og við viljum byggja upp á forsendum heimamanna. Þetta er líka spurning um lýðheilsu, að geta farið upp að flottum fossum, farið niður í helli en við viljum ekki að fólk fari út um allt,“ segir Ragnhildur enn fremur. En hvað er best við Snæfellsnes? "Það er þessi náttúra og ég ætla líka að segja samfélagið, ég get ekki gert upp á milli,“ segir Ragnhildur brosandi. Það voru yfir 200 Snæfellingar, sem tóku þátt í að búa til Svæðisgarðinn á sínum tíma.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Snæfellsbær Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira