Ten Hag staðfestir að Ronaldo vildi ekki koma inn á Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2022 10:57 Cristiano Ronaldo kom ekkert við sögu þegar Manchester United vann Tottenham á miðvikudaginn. getty/Tom Purslow Cristiano Ronaldo neitaði að koma inn á sem varamaður í leik Manchester United og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri United, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. Ronaldo var ónotaður varamaður í 2-0 sigri United á Spurs og strunsaði til búningsherbergja áður en leiknum lauk. Fljótlega bárust fréttir af því að Ronaldo hefði neitað að koma inn á í leiknum og það reyndist rétt. „Já, Cristiano Ronaldo neitaði að koma inn á gegn Tottenham,“ sagði Ten Hag á blaðamannafundi í morgun. „Það verða að vera afleiðingar af þessu. Það er mikilvægt fyrir viðhorfið og hugarfarið í liðinu,“ bætti Hollendingurinn við. Ten Hag hefur svo sannarlega brugðist við því Ronaldo var tekinn út úr leikmannahópi United og verður ekki með í leiknum gegn Chelsea á morgun. Ronaldo birti færslu á Instagram í gær þar sem hann baðst afsökunar á uppákomunni í leiknum gegn Tottenham. Hann segir að kappið hafi borið fegurðina ofurliði á þessari stundu. „Í þeim liðum sem ég hef verið í hef ég alltaf reynt að sýna gott fordæmi fyrir yngri leikmenn. Það er ekki alltaf hægt. Stundum missirðu þig í hita augnabliksins,“ skrifaði Ronaldo og bætti við að hann ætlaði að leggja hart að sér á æfingum og vera tilbúinn að spila þegar kallið kæmi. Ronaldo fór ekkert leynt með að hann vildi komast frá United í sumar en áhuginn frá stærstu félögum Evrópu var lítill og hann hefur ekki aukist á undanförnum vikum. Portúgalinn sneri aftur til United í fyrra og skoraði 24 mörk í öllum keppnum á síðasta tímabili. Í vetur hefur hann aðeins gert tvö mörk. Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sjá meira
Ronaldo var ónotaður varamaður í 2-0 sigri United á Spurs og strunsaði til búningsherbergja áður en leiknum lauk. Fljótlega bárust fréttir af því að Ronaldo hefði neitað að koma inn á í leiknum og það reyndist rétt. „Já, Cristiano Ronaldo neitaði að koma inn á gegn Tottenham,“ sagði Ten Hag á blaðamannafundi í morgun. „Það verða að vera afleiðingar af þessu. Það er mikilvægt fyrir viðhorfið og hugarfarið í liðinu,“ bætti Hollendingurinn við. Ten Hag hefur svo sannarlega brugðist við því Ronaldo var tekinn út úr leikmannahópi United og verður ekki með í leiknum gegn Chelsea á morgun. Ronaldo birti færslu á Instagram í gær þar sem hann baðst afsökunar á uppákomunni í leiknum gegn Tottenham. Hann segir að kappið hafi borið fegurðina ofurliði á þessari stundu. „Í þeim liðum sem ég hef verið í hef ég alltaf reynt að sýna gott fordæmi fyrir yngri leikmenn. Það er ekki alltaf hægt. Stundum missirðu þig í hita augnabliksins,“ skrifaði Ronaldo og bætti við að hann ætlaði að leggja hart að sér á æfingum og vera tilbúinn að spila þegar kallið kæmi. Ronaldo fór ekkert leynt með að hann vildi komast frá United í sumar en áhuginn frá stærstu félögum Evrópu var lítill og hann hefur ekki aukist á undanförnum vikum. Portúgalinn sneri aftur til United í fyrra og skoraði 24 mörk í öllum keppnum á síðasta tímabili. Í vetur hefur hann aðeins gert tvö mörk.
Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti