Darwin Nunez er sá fljótasti í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2022 10:00 Liverpool framherjinn Darwin Nunez er eldsnöggur eins og hann sýndi í leiknum á móti West Ham. AP/Jon Super Ef einhver leikmaður Liverpool hefur verið gerður að blórböggli fyrir slaka byrjun liðsins þá er það nýi framherjinn Darwin Nunez. Liverpool borgaði metfé fyrir Úrúgvæmanninn sem fékk það risastóra verkefni að fylla í skarð Sadio Mane. Það er náttúrulega afar erfitt ekki síst þegar þín staða er ekki alveg á sama stað á vellinum. Nunez hefur heldur ekki gert mikið í samanburði við Erling Braut Haaland sem erkifjendurnir í Manchester City keyptu á sama tíma enda hefur Norðmaðurinn raðað inn mörkum. Darwin Nunez is now the FASTEST player to ever play in the Premier League pic.twitter.com/leBa9q0M3u— SPORTbible (@sportbible) October 20, 2022 Hinn 23 ára gamli Nunez er þó samt búinn að skora fimm mörk í tólf leikjum á leiktíðinni og hann tryggði Liverpool liðinu dýrmætan 1-0 sigur á West Ham í vikunni. Hann hefur nú skorað í þremur síðustu byrjunarliðsleikjum sínum í deild og Meistaradeild á móti Arsenal, Rangers og West Ham. Sigurmarkið hans á móti West Ham var það fyrsta sem hann skorað á Anfield sem leikmaður Liverpool. Nunez hefur einnig tekist að setja nýtt hraðamet í ensku úrvalsdeildinni á þessum fyrstu vikum sínum í enska boltanum. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Nunez mældist á 38 kílómetra hraða í leiknum á móti Hammers og bætti þar met Kyle Walker. Walker hafði verið sá fljótasti í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann mældist á 37,802 kílómetra hraða í leik með Manchester City árið 2020. Núna er Nunez sá fljótast í sögunni eða frá því að menn fóru að mæla hraða á mönnum á þessari öld. Nunez var sá næstfljótasti í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð þegar hann mældist á 36,5 kílómetra hraða í leik með Benfica. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Enski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fleiri fréttir Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Sjá meira
Liverpool borgaði metfé fyrir Úrúgvæmanninn sem fékk það risastóra verkefni að fylla í skarð Sadio Mane. Það er náttúrulega afar erfitt ekki síst þegar þín staða er ekki alveg á sama stað á vellinum. Nunez hefur heldur ekki gert mikið í samanburði við Erling Braut Haaland sem erkifjendurnir í Manchester City keyptu á sama tíma enda hefur Norðmaðurinn raðað inn mörkum. Darwin Nunez is now the FASTEST player to ever play in the Premier League pic.twitter.com/leBa9q0M3u— SPORTbible (@sportbible) October 20, 2022 Hinn 23 ára gamli Nunez er þó samt búinn að skora fimm mörk í tólf leikjum á leiktíðinni og hann tryggði Liverpool liðinu dýrmætan 1-0 sigur á West Ham í vikunni. Hann hefur nú skorað í þremur síðustu byrjunarliðsleikjum sínum í deild og Meistaradeild á móti Arsenal, Rangers og West Ham. Sigurmarkið hans á móti West Ham var það fyrsta sem hann skorað á Anfield sem leikmaður Liverpool. Nunez hefur einnig tekist að setja nýtt hraðamet í ensku úrvalsdeildinni á þessum fyrstu vikum sínum í enska boltanum. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Nunez mældist á 38 kílómetra hraða í leiknum á móti Hammers og bætti þar met Kyle Walker. Walker hafði verið sá fljótasti í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann mældist á 37,802 kílómetra hraða í leik með Manchester City árið 2020. Núna er Nunez sá fljótast í sögunni eða frá því að menn fóru að mæla hraða á mönnum á þessari öld. Nunez var sá næstfljótasti í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð þegar hann mældist á 36,5 kílómetra hraða í leik með Benfica. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc)
Enski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fleiri fréttir Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Sjá meira