Ronaldo segir sorrí: „Stundum missirðu þig í hita augnabliksins“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2022 07:31 Framtíð Cristianos Ronaldo hjá Manchester United er í óvissu. getty/Alex Pantling Cristiano Ronaldo hefur beðist afsökunar á að hafa strunsað til búningsherbergja áður en leik Manchester United og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni lauk. Ronaldo var ónotaður varamaður í leiknum og var augljóslega ekki sáttur við það hlutskipti sitt því áður en lokaflautið gall fór hann til búningsherbergja. Samkvæmt fjölmiðlum á Englandi neitaði Portúgalinn að koma inn á. United sendi svo frá sér tilkynningu í gær um að Ronaldo yrði ekki í leikmannahópi liðsins gegn Chelsea á laugardaginn. Ronaldo hefur nú beðist afsökunar á uppákomunni gegn Tottenham og segir að það hafi gerst í hita augnabliksins. „Í þeim liðum sem ég hef verið í hef ég alltaf reynt að sýna gott fordæmi fyrir yngri leikmenn. Það er ekki alltaf hægt. Stundum missirðu þig í hita augnabliksins,“ skrifaði Ronaldo á Instagram. Hann sagðist ætla að halda áfram að leggja sig allan fram á æfingum, styðja við samherja sína og vera tilbúinn þegar kallið kemur í leikjum. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Ronaldo hefur ekki átt fast sæti í byrjunarliði United á tímabilinu og aðeins skorað tvö mörk. Á síðasta tímabili var hann markahæsti leikmaður liðsins með 24 mörk í öllum keppnum. United vann leikinn gegn Tottenham, 2-0, og er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Með sigri á Chelsea á laugardaginn kemst liðið upp fyrir bláliða. Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Sjá meira
Ronaldo var ónotaður varamaður í leiknum og var augljóslega ekki sáttur við það hlutskipti sitt því áður en lokaflautið gall fór hann til búningsherbergja. Samkvæmt fjölmiðlum á Englandi neitaði Portúgalinn að koma inn á. United sendi svo frá sér tilkynningu í gær um að Ronaldo yrði ekki í leikmannahópi liðsins gegn Chelsea á laugardaginn. Ronaldo hefur nú beðist afsökunar á uppákomunni gegn Tottenham og segir að það hafi gerst í hita augnabliksins. „Í þeim liðum sem ég hef verið í hef ég alltaf reynt að sýna gott fordæmi fyrir yngri leikmenn. Það er ekki alltaf hægt. Stundum missirðu þig í hita augnabliksins,“ skrifaði Ronaldo á Instagram. Hann sagðist ætla að halda áfram að leggja sig allan fram á æfingum, styðja við samherja sína og vera tilbúinn þegar kallið kemur í leikjum. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Ronaldo hefur ekki átt fast sæti í byrjunarliði United á tímabilinu og aðeins skorað tvö mörk. Á síðasta tímabili var hann markahæsti leikmaður liðsins með 24 mörk í öllum keppnum. United vann leikinn gegn Tottenham, 2-0, og er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Með sigri á Chelsea á laugardaginn kemst liðið upp fyrir bláliða.
Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Sjá meira