Netflix bætti upp áskrifendatap ársins á þriðja ársfjórðungi Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 20. október 2022 19:42 Netflix hafði tapað um það bil milljón áskrifenda á árinu. GETTY/JAKUB PORZYCKI Netflix bætti við sig meira en tveimur milljónum áskrifenda á þriðja ársfjórðungi þessa árs. Bætingin kemur eflaust einhverjum á óvart en streymisveitan missti tvö hundruð þúsund áskrifendur á fyrsta ársfjórðungi þessa árs og nærri eina milljón áskrifenda á öðrum ársfjórðungi. Áskrifendatapið sem streymisveitan upplifði á öðrum ársfjórðungi er sögð sú stærsta í sögu fyrirtækisins en búist hafi verið við meira tapi. Brotthvarf áskrifenda á fyrsta ársfjórðungi þessa árs sagði Netflix hafa verið meðal annars vegna stríðsins í Úkraínu og þeirrar staðreyndar að fólk deili lykilorðum að reikningum sín á milli. New York Times greina frá því að streymisveitan hafi bætt við sig 2,4 milljónum áskrifenda á þriðja ársfjórðungi og stæri sig því af 223 milljónum áskrifenda. Meirihluti nýju áskrifenda Netflix komi ekki frá Bandaríkjunum. Samkvæmt Wall Street Journal býst streymisveitan við því að bæta við sig 4,5 milljónum áskrifenda á fjórða ársfjórðungi þessa árs. Gróði fyrirtækisins á þriðja ársfjórðungnum hafi verið 1,4 milljarðar Bandaríkjadala eða 206,3 milljarðar íslenskra króna. Miklar sviptingar virðast á næsta leyti hjá fyrirtækinu þar sem það hefur ákveðið að byrja að sýna áskrifendum sínum auglýsingar. Ekki munu allir þurfa að horfa á þær en boðið verði upp á ódýrari áskriftarleið þar sem auglýsingar verði sýndar. Nýja áskriftarleiðin muni kosta áskrifendur 6,99 Bandaríkjadali eða 1.024 íslenskar krónur, þess má geta að dýrasta áskriftarleiðin kostar 19,99 Bandaríkjadali sem eru 2.930 krónur. Ódýrasta áskrifarleiðin verður til þess að byrja með aðeins aðgengilg í tólf löndum en það eru Bandaríkin, Bretland, Ástralía, Frakkland, Japan, Mexíkó, Spánn, Kórea, Brasilía, Kanada og Þýskaland. Netflix Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ætla í hart gegn lykilorðadeilingu eftir að áskrifendum fækkaði fyrsta sinn í áratug Streymisveitan Netflix tapaði áskrifendum í fyrsta sinn í tíu ár á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Í kjölfar birtingar ársfjórðungsuppgjörsins lækkaði virði hlutabréfa félagsins um meira en fjórðung. 20. apríl 2022 09:51 Misstu milljón notendur en virðið hækkar samt Streymisveitan Netflix missti 970 þúsund áskrifendur á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Það er stærsti áskrifendamissir fyrirtækisins frá því það var stofnað fyrir 25 árum. Þrátt fyrir það er uppgjörið talið vera jákvætt. 20. júlí 2022 13:16 Fregnir af hruni Netflix stórlega ýktar: „Hlutabréfaeigendur eru dramadrottningar“ Kvikmyndaleikstjóri telur ólíklegt að streymisveitur fari sömu leið og vídeóleigur eftir fregnir af uppgjöri Netflix í vikunni. Hann segir hlutabréfaeigendur dramadrottningar en staðreyndin sé sú að samkeppnin verði sífellt harðari. 24. apríl 2022 22:01 Netflix leitar í kvikmyndahúsin Forsvarsmenn streymisveitunnar Netflix hafa ákveðið að birta myndina Gloass Onion: A Knives Out Mystery í kvikmyndahúsum. Það verður gert mánuði áður en myndin verður aðgengileg á streymisveitunni sjálfri en myndin er eins og nafnið gefur til kynna framhaldsmynd Knives Out. 7. október 2022 15:03 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Áskrifendatapið sem streymisveitan upplifði á öðrum ársfjórðungi er sögð sú stærsta í sögu fyrirtækisins en búist hafi verið við meira tapi. Brotthvarf áskrifenda á fyrsta ársfjórðungi þessa árs sagði Netflix hafa verið meðal annars vegna stríðsins í Úkraínu og þeirrar staðreyndar að fólk deili lykilorðum að reikningum sín á milli. New York Times greina frá því að streymisveitan hafi bætt við sig 2,4 milljónum áskrifenda á þriðja ársfjórðungi og stæri sig því af 223 milljónum áskrifenda. Meirihluti nýju áskrifenda Netflix komi ekki frá Bandaríkjunum. Samkvæmt Wall Street Journal býst streymisveitan við því að bæta við sig 4,5 milljónum áskrifenda á fjórða ársfjórðungi þessa árs. Gróði fyrirtækisins á þriðja ársfjórðungnum hafi verið 1,4 milljarðar Bandaríkjadala eða 206,3 milljarðar íslenskra króna. Miklar sviptingar virðast á næsta leyti hjá fyrirtækinu þar sem það hefur ákveðið að byrja að sýna áskrifendum sínum auglýsingar. Ekki munu allir þurfa að horfa á þær en boðið verði upp á ódýrari áskriftarleið þar sem auglýsingar verði sýndar. Nýja áskriftarleiðin muni kosta áskrifendur 6,99 Bandaríkjadali eða 1.024 íslenskar krónur, þess má geta að dýrasta áskriftarleiðin kostar 19,99 Bandaríkjadali sem eru 2.930 krónur. Ódýrasta áskrifarleiðin verður til þess að byrja með aðeins aðgengilg í tólf löndum en það eru Bandaríkin, Bretland, Ástralía, Frakkland, Japan, Mexíkó, Spánn, Kórea, Brasilía, Kanada og Þýskaland.
Netflix Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ætla í hart gegn lykilorðadeilingu eftir að áskrifendum fækkaði fyrsta sinn í áratug Streymisveitan Netflix tapaði áskrifendum í fyrsta sinn í tíu ár á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Í kjölfar birtingar ársfjórðungsuppgjörsins lækkaði virði hlutabréfa félagsins um meira en fjórðung. 20. apríl 2022 09:51 Misstu milljón notendur en virðið hækkar samt Streymisveitan Netflix missti 970 þúsund áskrifendur á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Það er stærsti áskrifendamissir fyrirtækisins frá því það var stofnað fyrir 25 árum. Þrátt fyrir það er uppgjörið talið vera jákvætt. 20. júlí 2022 13:16 Fregnir af hruni Netflix stórlega ýktar: „Hlutabréfaeigendur eru dramadrottningar“ Kvikmyndaleikstjóri telur ólíklegt að streymisveitur fari sömu leið og vídeóleigur eftir fregnir af uppgjöri Netflix í vikunni. Hann segir hlutabréfaeigendur dramadrottningar en staðreyndin sé sú að samkeppnin verði sífellt harðari. 24. apríl 2022 22:01 Netflix leitar í kvikmyndahúsin Forsvarsmenn streymisveitunnar Netflix hafa ákveðið að birta myndina Gloass Onion: A Knives Out Mystery í kvikmyndahúsum. Það verður gert mánuði áður en myndin verður aðgengileg á streymisveitunni sjálfri en myndin er eins og nafnið gefur til kynna framhaldsmynd Knives Out. 7. október 2022 15:03 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ætla í hart gegn lykilorðadeilingu eftir að áskrifendum fækkaði fyrsta sinn í áratug Streymisveitan Netflix tapaði áskrifendum í fyrsta sinn í tíu ár á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Í kjölfar birtingar ársfjórðungsuppgjörsins lækkaði virði hlutabréfa félagsins um meira en fjórðung. 20. apríl 2022 09:51
Misstu milljón notendur en virðið hækkar samt Streymisveitan Netflix missti 970 þúsund áskrifendur á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Það er stærsti áskrifendamissir fyrirtækisins frá því það var stofnað fyrir 25 árum. Þrátt fyrir það er uppgjörið talið vera jákvætt. 20. júlí 2022 13:16
Fregnir af hruni Netflix stórlega ýktar: „Hlutabréfaeigendur eru dramadrottningar“ Kvikmyndaleikstjóri telur ólíklegt að streymisveitur fari sömu leið og vídeóleigur eftir fregnir af uppgjöri Netflix í vikunni. Hann segir hlutabréfaeigendur dramadrottningar en staðreyndin sé sú að samkeppnin verði sífellt harðari. 24. apríl 2022 22:01
Netflix leitar í kvikmyndahúsin Forsvarsmenn streymisveitunnar Netflix hafa ákveðið að birta myndina Gloass Onion: A Knives Out Mystery í kvikmyndahúsum. Það verður gert mánuði áður en myndin verður aðgengileg á streymisveitunni sjálfri en myndin er eins og nafnið gefur til kynna framhaldsmynd Knives Out. 7. október 2022 15:03