Listaverk sem fagna nýju lífi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 20. október 2022 13:32 Kristín Morthens opnaði sýninguna Að snerta uppsprettu síðastliðna helgi. Anna Kristín Kristín Morthens vann verk á nýrri sýningu sinni út frá minni tilfinninga fyrir og eftir fæðingu. Sýningin opnaði síðastliðna helgi í NORR11 í samvinnu við Listval og heitir Að snerta uppsprettu. Í fréttatilkynningu segir meðal annars: „Á sýningunni er áhorfandinn tekinn inn í óræðan heim þar sem samspil og samruni mjúkra forma, lita og litbrigða ráða ríkjum. Verkin fagna nýju lífi, þoku, snertingu, jörð og líkama, en Kristín vann verkin út frá minni tilfinninga fyrir og eftir fæðingu.“ View this post on Instagram A post shared by Kristi n Morthens (@kristinmorthens) Í verkum Kristínar birtast fyrirbæri sem er líst sem einhvers konar líkamlegum verum með sín eigin lögmál og fyrirheit. „Þau teygja sig og beygja, grípa, fljóta um og eigast við. Tveir pólar mætast og sameinast í eina rás á meðan tíminn stendur í stað. Við sjáum augnablik umbreytinga frá fortíð til framtíðar. Það sem einu sinni var er nú annað, það sem er í dag var ekki hér áður.“ Anna Kristín Sýningin stendur til 6. desember næstkomandi. Hér má sjá nokkrar myndir af sýningunni: Verk Kristínar sýna augnablik umbreytinga frá fortíð til framtíðar.Anna Kristín Anna Kristín Sýningin er í NORR11.Anna Kristín Kristín Morthens.Anna Kristín Myndlist Menning Tengdar fréttir Listræn upplifun fyrir blinda, full sjáandi og öll þar á milli Á degi hvíta stafsins síðastliðinn laugardag opnaði myndlistarsýningin Skynleikar á Hafnartorgi. Sýningin er unnin í samstarfi við Blindrafélagið með það að markmiði að virkja öll skynfæri líkamans og að leyfa blindum, full sjáandi og öllum þar á milli að upplifa myndlist á jöfnum grundvelli. 18. október 2022 14:31 „Myndlist er svo fjölbreytt og víðfeðm“ Listval stendur að myndlistarsýningunni Mens et Manus sem opnaði á síðastliðinn föstudaginn við hátíðlega athöfn í íslenska sendiráðinu í Kaupmannahöfn. Er sýningin sú fyrsta í röð sýninga sem Listval mun setja upp í sendiráðinu. Blaðamaður tók púlsinn á Helgu Björg Kjerúlf og Elísabetu Ölmu Svendsen, eigendum og stjórnendum Listvals. 24. maí 2022 12:01 Mest lesið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir meðal annars: „Á sýningunni er áhorfandinn tekinn inn í óræðan heim þar sem samspil og samruni mjúkra forma, lita og litbrigða ráða ríkjum. Verkin fagna nýju lífi, þoku, snertingu, jörð og líkama, en Kristín vann verkin út frá minni tilfinninga fyrir og eftir fæðingu.“ View this post on Instagram A post shared by Kristi n Morthens (@kristinmorthens) Í verkum Kristínar birtast fyrirbæri sem er líst sem einhvers konar líkamlegum verum með sín eigin lögmál og fyrirheit. „Þau teygja sig og beygja, grípa, fljóta um og eigast við. Tveir pólar mætast og sameinast í eina rás á meðan tíminn stendur í stað. Við sjáum augnablik umbreytinga frá fortíð til framtíðar. Það sem einu sinni var er nú annað, það sem er í dag var ekki hér áður.“ Anna Kristín Sýningin stendur til 6. desember næstkomandi. Hér má sjá nokkrar myndir af sýningunni: Verk Kristínar sýna augnablik umbreytinga frá fortíð til framtíðar.Anna Kristín Anna Kristín Sýningin er í NORR11.Anna Kristín Kristín Morthens.Anna Kristín
Myndlist Menning Tengdar fréttir Listræn upplifun fyrir blinda, full sjáandi og öll þar á milli Á degi hvíta stafsins síðastliðinn laugardag opnaði myndlistarsýningin Skynleikar á Hafnartorgi. Sýningin er unnin í samstarfi við Blindrafélagið með það að markmiði að virkja öll skynfæri líkamans og að leyfa blindum, full sjáandi og öllum þar á milli að upplifa myndlist á jöfnum grundvelli. 18. október 2022 14:31 „Myndlist er svo fjölbreytt og víðfeðm“ Listval stendur að myndlistarsýningunni Mens et Manus sem opnaði á síðastliðinn föstudaginn við hátíðlega athöfn í íslenska sendiráðinu í Kaupmannahöfn. Er sýningin sú fyrsta í röð sýninga sem Listval mun setja upp í sendiráðinu. Blaðamaður tók púlsinn á Helgu Björg Kjerúlf og Elísabetu Ölmu Svendsen, eigendum og stjórnendum Listvals. 24. maí 2022 12:01 Mest lesið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Sjá meira
Listræn upplifun fyrir blinda, full sjáandi og öll þar á milli Á degi hvíta stafsins síðastliðinn laugardag opnaði myndlistarsýningin Skynleikar á Hafnartorgi. Sýningin er unnin í samstarfi við Blindrafélagið með það að markmiði að virkja öll skynfæri líkamans og að leyfa blindum, full sjáandi og öllum þar á milli að upplifa myndlist á jöfnum grundvelli. 18. október 2022 14:31
„Myndlist er svo fjölbreytt og víðfeðm“ Listval stendur að myndlistarsýningunni Mens et Manus sem opnaði á síðastliðinn föstudaginn við hátíðlega athöfn í íslenska sendiráðinu í Kaupmannahöfn. Er sýningin sú fyrsta í röð sýninga sem Listval mun setja upp í sendiráðinu. Blaðamaður tók púlsinn á Helgu Björg Kjerúlf og Elísabetu Ölmu Svendsen, eigendum og stjórnendum Listvals. 24. maí 2022 12:01