Kris Jenner vill enda sem hálsmen Elísabet Hanna skrifar 20. október 2022 14:30 Kris Jenner segir það erfitt að eldast. Getty/Sean Zanni Athafnakonan Kris Jenner hefur lýst því yfir að þegar hún falli frá vilji hún láta brenna sig og vera sett í hálsmen fyrir börnin sín. Í nýjasta þættinum af The Kardashians fór Kris í mjaðmaskiptiaðgerð í kjölfar mikils sársauka síðustu mánuði. Þó svo að aðgerðin hafi gengið vel opnaði hún á samræður um dauðann og óskir fjölskyldunnar þegar þar að kemur. „Manstu þegar þú vildir að askan þín, þú vildir láta brenna þig og láta búa til hálsmen fyrir okkur?“ Spurði Khloé mömmu sína þegar hún heimsótti hana eftir aðgerðina. „Það er frábær hugmynd!“ svaraði Kris. Hún tók það ekki í má þegar dóttir hennar sagði að það væri skrítið „Það er það ekki“. Grafhýsi Í símtali við yngstu dóttur sína Kylie rifjaði Kris upp þegar hún var að byrja að skoða grafhýsi fyrir fjölskylduna. Khloé benti á það hversu margir einstaklingar væru í fjölskyldunni og hversu mörg börn þau væru að eignast. Kylie Jennar stakk upp á því að leyfa bara ákveðið margar kynslóðir á reitnum. „Það er eins og skemmtistaður, nei þú ert ekki á listanum,“ sagði Kris þá og hló. View this post on Instagram A post shared by Kris Jenner (@krisjenner) Khloé segir fjölskylduna reglulega ræða erfðaskrár og óskir sínar ef eitthvað hræðilegt gerist: „Ef ég er í dái vil ég samt láta gera neglurnar mínar einu sinni í viku og það er mín ósk. Því fólk á eftir að koma að heimsækja mig,“ segir hún. Erfitt að eldast Áður en Kris fór í aðgerðina í þættinum opnaði hún sig um það hversu erfitt það væri að eldast. „Þú áttar þig á því að þú hefur ekki það mikinn tíma eftir. Allt í einu getur þú ekki gert allt sem þú gast. Mjöðmin er farin, hnéð er í hnjaski. Ég er með augnsýkingu, ég sé ekki. Ég er með sjónvarpið allt of hátt stillt og Corey segir að ég heyri ekki neitt. Mér líður eins og Humpty Dympty.“ Corey Gamble og Kris Jenner á Met Gala.Getty/Taylor Hill Hún segir það erfitt að átta sig á því að hún sé að eldast því að henni líði alltaf eins og að hún sé fertug, í dag er hún 66 ára. Hollywood Heilsa Tengdar fréttir Stundaði kynlíf ömmu sinni til heiðurs „Við stunduðum kynlíf fyrir framan arineldinn þér til heiðurs,“ sagði athafnakonan Kim Kardashian við ömmu sína MJ í nýjasta þættinum af The Kardashians. Ömmu hennar brá heldur betur í brún þar til hún fékk staðfest að það hafi verið inni á hótelherbergi en ekki í anddyri hótelsins. 13. október 2022 16:31 Ray J segir Kim Kardashian og Kris Jenner sjálfar hafa lekið kynlífsmyndbandinu Kim Kardashian skaust fyrst upp á stjörnuhimininn eftir að kynlífsmyndband af henni og þáverandi kærasta hennar Ray J lak á netið. Nú hefur hann gefið út yfirlýsingu þess efnis að móðir Kim, Kris Jennar, hafið átt hlut í því að myndbandið fór í dreifingu. Hann birti meðal annars samning þar sem kemur fram að þau hafi fengið greitt fyrir myndbandið. 13. september 2022 12:16 Kim Kardashian stofnaði framtakssjóð og er mætt á Wall Street Kim Kardashian er mætt á Wall Street eftir að hún tók höndum saman með Jay Sammons, sem áður var yfir Carlyle Group, og stofnaði framtakssjóðinn (e. private equity fund) SKKY Partners. 8. september 2022 11:30 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Fleiri fréttir Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira
Í nýjasta þættinum af The Kardashians fór Kris í mjaðmaskiptiaðgerð í kjölfar mikils sársauka síðustu mánuði. Þó svo að aðgerðin hafi gengið vel opnaði hún á samræður um dauðann og óskir fjölskyldunnar þegar þar að kemur. „Manstu þegar þú vildir að askan þín, þú vildir láta brenna þig og láta búa til hálsmen fyrir okkur?“ Spurði Khloé mömmu sína þegar hún heimsótti hana eftir aðgerðina. „Það er frábær hugmynd!“ svaraði Kris. Hún tók það ekki í má þegar dóttir hennar sagði að það væri skrítið „Það er það ekki“. Grafhýsi Í símtali við yngstu dóttur sína Kylie rifjaði Kris upp þegar hún var að byrja að skoða grafhýsi fyrir fjölskylduna. Khloé benti á það hversu margir einstaklingar væru í fjölskyldunni og hversu mörg börn þau væru að eignast. Kylie Jennar stakk upp á því að leyfa bara ákveðið margar kynslóðir á reitnum. „Það er eins og skemmtistaður, nei þú ert ekki á listanum,“ sagði Kris þá og hló. View this post on Instagram A post shared by Kris Jenner (@krisjenner) Khloé segir fjölskylduna reglulega ræða erfðaskrár og óskir sínar ef eitthvað hræðilegt gerist: „Ef ég er í dái vil ég samt láta gera neglurnar mínar einu sinni í viku og það er mín ósk. Því fólk á eftir að koma að heimsækja mig,“ segir hún. Erfitt að eldast Áður en Kris fór í aðgerðina í þættinum opnaði hún sig um það hversu erfitt það væri að eldast. „Þú áttar þig á því að þú hefur ekki það mikinn tíma eftir. Allt í einu getur þú ekki gert allt sem þú gast. Mjöðmin er farin, hnéð er í hnjaski. Ég er með augnsýkingu, ég sé ekki. Ég er með sjónvarpið allt of hátt stillt og Corey segir að ég heyri ekki neitt. Mér líður eins og Humpty Dympty.“ Corey Gamble og Kris Jenner á Met Gala.Getty/Taylor Hill Hún segir það erfitt að átta sig á því að hún sé að eldast því að henni líði alltaf eins og að hún sé fertug, í dag er hún 66 ára.
Hollywood Heilsa Tengdar fréttir Stundaði kynlíf ömmu sinni til heiðurs „Við stunduðum kynlíf fyrir framan arineldinn þér til heiðurs,“ sagði athafnakonan Kim Kardashian við ömmu sína MJ í nýjasta þættinum af The Kardashians. Ömmu hennar brá heldur betur í brún þar til hún fékk staðfest að það hafi verið inni á hótelherbergi en ekki í anddyri hótelsins. 13. október 2022 16:31 Ray J segir Kim Kardashian og Kris Jenner sjálfar hafa lekið kynlífsmyndbandinu Kim Kardashian skaust fyrst upp á stjörnuhimininn eftir að kynlífsmyndband af henni og þáverandi kærasta hennar Ray J lak á netið. Nú hefur hann gefið út yfirlýsingu þess efnis að móðir Kim, Kris Jennar, hafið átt hlut í því að myndbandið fór í dreifingu. Hann birti meðal annars samning þar sem kemur fram að þau hafi fengið greitt fyrir myndbandið. 13. september 2022 12:16 Kim Kardashian stofnaði framtakssjóð og er mætt á Wall Street Kim Kardashian er mætt á Wall Street eftir að hún tók höndum saman með Jay Sammons, sem áður var yfir Carlyle Group, og stofnaði framtakssjóðinn (e. private equity fund) SKKY Partners. 8. september 2022 11:30 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Fleiri fréttir Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira
Stundaði kynlíf ömmu sinni til heiðurs „Við stunduðum kynlíf fyrir framan arineldinn þér til heiðurs,“ sagði athafnakonan Kim Kardashian við ömmu sína MJ í nýjasta þættinum af The Kardashians. Ömmu hennar brá heldur betur í brún þar til hún fékk staðfest að það hafi verið inni á hótelherbergi en ekki í anddyri hótelsins. 13. október 2022 16:31
Ray J segir Kim Kardashian og Kris Jenner sjálfar hafa lekið kynlífsmyndbandinu Kim Kardashian skaust fyrst upp á stjörnuhimininn eftir að kynlífsmyndband af henni og þáverandi kærasta hennar Ray J lak á netið. Nú hefur hann gefið út yfirlýsingu þess efnis að móðir Kim, Kris Jennar, hafið átt hlut í því að myndbandið fór í dreifingu. Hann birti meðal annars samning þar sem kemur fram að þau hafi fengið greitt fyrir myndbandið. 13. september 2022 12:16
Kim Kardashian stofnaði framtakssjóð og er mætt á Wall Street Kim Kardashian er mætt á Wall Street eftir að hún tók höndum saman með Jay Sammons, sem áður var yfir Carlyle Group, og stofnaði framtakssjóðinn (e. private equity fund) SKKY Partners. 8. september 2022 11:30