Sköpuðu valdeflandi sjónvarpsefni fyrir börn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. október 2022 12:31 Auðun Bragi Kjartansson og Kristján Hafþórsson. Vísir „Hugmyndin kviknaði út frá sögustund með dóttur minni,“ segir Kristján Hafþórsson um nýja barnaefnið Hvítatá. Hann átti sjálfur hugmyndina að sögunni og skrifaði handritið. „Ég var að spinna sögur fyrir dóttur mína og notaði alls konar dæmi úr okkar lífi. Ég sagði sögu af önd sem lenti í alls konar ævintýrum. Ég spuri Hrafntinnu dóttur mína hvað henni fyndist að öndin ætti að heita og hún sagði án þess að hika, Hvítatá. Mér fannst það svo skemmtilegt og fallegt því það er þetta barnslega eðli, ímyndunaraflið og sköpunin sem börn hafa í sér sem er uppsprettan að nafninu“ Um er að ræða íslenska teiknaða barnaþætti og fyrstu fimm verða aðgengilegir á Stöð 2+ á fimmtudag. „Mér fannst vanta Íslenskt barnaefni og tók ég því málin í mínar hendur,“ segir Kristján. Hann er einnig stjórnandi hlaðvarpsins Jákastið, sem framleitt er af TAL. Kristján skapaði persónurnar þegar hann sagði dóttur sinni sögur.Stöð 2 Valdeflandi fyrir börn „Ég talaði við Auðun Braga Kjartansson sérfræðing á Sýn, hann teiknar og „animate-ar“ seríuna og er algjör snillingur og listamaður. Hann bjó til heiminn. Við töluðum við Völu Eiríks um að vera rödd Hvítutáar og hún var svo sannarlega til í það. Hún er algjör snillingur og listamaður líka.“ Þættirnir fjalla um öndina Hvítutá og snúast un það að þora, mega segja nei og líka bara að kýla á það. Kristján segir að markhópurinn sé börn á aldrinum tveggja til fjögurra ára en eldri börn geti auðvitað líka haft gaman af Hvítutá. Hvítatá er önd sem lendir í ýmsum ævintýrum.Stöð 2 „Hvítatá er í raun um dóttur mína og aðstæður sem hún hefur verið í. Þættirnir eiga að vera valdeflandi fyrir börn. Rauði þráður þáttanna er hugrekki, forvitni, ímyndunarafl, gleði, ást og kærleikur.“ Kristján var á dögunum í viðtali í þættinum Ísland í dag og ræddi þar hlaðvarpið sitt, reynsluna af missi og barnaefnið Hvítatá. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Börn og uppeldi Bíó og sjónvarp Mest lesið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira
„Ég var að spinna sögur fyrir dóttur mína og notaði alls konar dæmi úr okkar lífi. Ég sagði sögu af önd sem lenti í alls konar ævintýrum. Ég spuri Hrafntinnu dóttur mína hvað henni fyndist að öndin ætti að heita og hún sagði án þess að hika, Hvítatá. Mér fannst það svo skemmtilegt og fallegt því það er þetta barnslega eðli, ímyndunaraflið og sköpunin sem börn hafa í sér sem er uppsprettan að nafninu“ Um er að ræða íslenska teiknaða barnaþætti og fyrstu fimm verða aðgengilegir á Stöð 2+ á fimmtudag. „Mér fannst vanta Íslenskt barnaefni og tók ég því málin í mínar hendur,“ segir Kristján. Hann er einnig stjórnandi hlaðvarpsins Jákastið, sem framleitt er af TAL. Kristján skapaði persónurnar þegar hann sagði dóttur sinni sögur.Stöð 2 Valdeflandi fyrir börn „Ég talaði við Auðun Braga Kjartansson sérfræðing á Sýn, hann teiknar og „animate-ar“ seríuna og er algjör snillingur og listamaður. Hann bjó til heiminn. Við töluðum við Völu Eiríks um að vera rödd Hvítutáar og hún var svo sannarlega til í það. Hún er algjör snillingur og listamaður líka.“ Þættirnir fjalla um öndina Hvítutá og snúast un það að þora, mega segja nei og líka bara að kýla á það. Kristján segir að markhópurinn sé börn á aldrinum tveggja til fjögurra ára en eldri börn geti auðvitað líka haft gaman af Hvítutá. Hvítatá er önd sem lendir í ýmsum ævintýrum.Stöð 2 „Hvítatá er í raun um dóttur mína og aðstæður sem hún hefur verið í. Þættirnir eiga að vera valdeflandi fyrir börn. Rauði þráður þáttanna er hugrekki, forvitni, ímyndunarafl, gleði, ást og kærleikur.“ Kristján var á dögunum í viðtali í þættinum Ísland í dag og ræddi þar hlaðvarpið sitt, reynsluna af missi og barnaefnið Hvítatá. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Börn og uppeldi Bíó og sjónvarp Mest lesið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira