Fjörutíu látin og ellefu á spítala eftir námuslys í Tyrklandi Ellen Geirsdóttir Håkansson og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 15. október 2022 12:19 Viðbragðsaðilar eru sagðir hafa unnið við slysstað í alla nótt. Getty/dia images Fjörutíu eru nú sögð látin eftir námuslys sem varð í Tyrklandi í gær. Um 110 manns hafi verið í námunni þegar sprenging átti sér stað. Orsök slyssins er enn sögð óljós, þó er talið að um metan sprengingu hafi verið að ræða. Sprengingin varð í kolanámu í norðanverðu Tyrklandi, í hafnarbænum Amasra við Svartahaf. Hún er sögð hafa orðið við vinnu á hættulegra svæði í 300 metra dýpi en um helmingur þeirra sem var í námunni þegar sprengingin varð hafi verið staðsettur á sviðuðum slóðum. Þessu greinir BBC frá. Fjölskyldur námumannanna biðu á svæðinu eftir að slysið varð.Getty/Anadolu Agency Greint hefur verið frá því að búið sé að bjarga 58 manns úr námunni en björgunaraðgerðir hafi staðið yfir í alla nótt. Meira en tugur námumanna sitji enn fastur. Margir þeirra sem hafi komist lífs af séu mikið slasaðir og ellefu á sjúkrahúsi. Forseti Tyrklands, Erdogan, hefur þegar heimsótt slysstað. Samkvæmt CNN er þetta ekki í fyrsta sinn sem mannskætt námuslys verður í Tyrklandi en það mannskæðasta í sögu landsins hafi verið árið 2014 í bænum Soma. Þá létust 301 einstaklingur. Tyrkland Tengdar fréttir Tugir námumanna sitja fastir og minnst fjórtán eru látnir Talið er að 49 námumenn sitji fastir á 300 til 350 metra dýpi í námu í Tyrklandi eftir að námuslys varð í kvöld. Minnst fjórtán námumenn létu lífið í slysinu. 14. október 2022 21:05 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Sjá meira
Sprengingin varð í kolanámu í norðanverðu Tyrklandi, í hafnarbænum Amasra við Svartahaf. Hún er sögð hafa orðið við vinnu á hættulegra svæði í 300 metra dýpi en um helmingur þeirra sem var í námunni þegar sprengingin varð hafi verið staðsettur á sviðuðum slóðum. Þessu greinir BBC frá. Fjölskyldur námumannanna biðu á svæðinu eftir að slysið varð.Getty/Anadolu Agency Greint hefur verið frá því að búið sé að bjarga 58 manns úr námunni en björgunaraðgerðir hafi staðið yfir í alla nótt. Meira en tugur námumanna sitji enn fastur. Margir þeirra sem hafi komist lífs af séu mikið slasaðir og ellefu á sjúkrahúsi. Forseti Tyrklands, Erdogan, hefur þegar heimsótt slysstað. Samkvæmt CNN er þetta ekki í fyrsta sinn sem mannskætt námuslys verður í Tyrklandi en það mannskæðasta í sögu landsins hafi verið árið 2014 í bænum Soma. Þá létust 301 einstaklingur.
Tyrkland Tengdar fréttir Tugir námumanna sitja fastir og minnst fjórtán eru látnir Talið er að 49 námumenn sitji fastir á 300 til 350 metra dýpi í námu í Tyrklandi eftir að námuslys varð í kvöld. Minnst fjórtán námumenn létu lífið í slysinu. 14. október 2022 21:05 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Sjá meira
Tugir námumanna sitja fastir og minnst fjórtán eru látnir Talið er að 49 námumenn sitji fastir á 300 til 350 metra dýpi í námu í Tyrklandi eftir að námuslys varð í kvöld. Minnst fjórtán námumenn létu lífið í slysinu. 14. október 2022 21:05