Áfram búist við að rennsli nái hámarki síðdegis eða í nótt Atli Ísleifsson skrifar 13. október 2022 13:11 Úr vefmyndavél sem staðsett er á brúnni yfir Gígjukvísl á þjóðvegi 1 klukkan 10 í morgun. Veðurstofan Sérstæðingar Veðurstofunnar gera enn ráð fyrir að rennsli í Gígjukvísl muni ná hámarki seinnipartinn í dag eða næstu nótt. Rennslið er nú komið í 350 rúmmetra á sekundu og er ráð fyrir gert að það verði 500 rúmmetrar á sekúndu þegar rennslið nær hámarki. Á vef Veðurstofunnar segir að jökulhlaup úr Grímsvötnum haldi áfram að berast í Gígjukvísl, en sig íshellunar í Grímsvötnum nemur nú um ellefu metrum. miðað við sjö metra á sama tíma í gær. „Frá því snemma í gærmorgun hafa sést merki um hlaupvatn í Gígjukvísl við þjóðveg 1, bæði á vefmyndavélum og vatnshæðamæli. Gera má ráð fyrir því að rennsli þar haldi áfram að vaxa og nái hámarki um það bil sólarhring seinna en hámarksrennsli út úr Grímsvötnum. Hámark þessa hlaups niðri við þjóðveg mun því jafnast á við venjulegt sumarrennsli í Gígjukvísl og mun ekki hafa nein áhrif á mannvirki s.s. vegi og brýr. Úr sömu myndavél Veðurstofunnar síðastliðinn mánudag.Veðurstofan Engar markverðar breytingar hafa sést á skjálftavirkni í eldstöðinni í Grímsvötnum samhliða þessum atburði og engin gosórói mælist. Veðurstofan ásamt vísindamönnum Jarðvísindastofnunar Háskólans munu halda áfram að vakta Grímsvötn náið næstu sólarhringana og verða birta upplýsingar eftir því hvernig atburðurinn þróast,“ segir í tilkynningunni. Grímsvötn Sveitarfélagið Hornafjörður Skaftárhreppur Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að jökulhlaup úr Grímsvötnum haldi áfram að berast í Gígjukvísl, en sig íshellunar í Grímsvötnum nemur nú um ellefu metrum. miðað við sjö metra á sama tíma í gær. „Frá því snemma í gærmorgun hafa sést merki um hlaupvatn í Gígjukvísl við þjóðveg 1, bæði á vefmyndavélum og vatnshæðamæli. Gera má ráð fyrir því að rennsli þar haldi áfram að vaxa og nái hámarki um það bil sólarhring seinna en hámarksrennsli út úr Grímsvötnum. Hámark þessa hlaups niðri við þjóðveg mun því jafnast á við venjulegt sumarrennsli í Gígjukvísl og mun ekki hafa nein áhrif á mannvirki s.s. vegi og brýr. Úr sömu myndavél Veðurstofunnar síðastliðinn mánudag.Veðurstofan Engar markverðar breytingar hafa sést á skjálftavirkni í eldstöðinni í Grímsvötnum samhliða þessum atburði og engin gosórói mælist. Veðurstofan ásamt vísindamönnum Jarðvísindastofnunar Háskólans munu halda áfram að vakta Grímsvötn náið næstu sólarhringana og verða birta upplýsingar eftir því hvernig atburðurinn þróast,“ segir í tilkynningunni.
Grímsvötn Sveitarfélagið Hornafjörður Skaftárhreppur Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Sjá meira