Ytri Rangá að ná 5.000 löxum Karl Lúðvíksson skrifar 12. október 2022 11:39 Ytri Rangá er aflahæst laxveiðiánna í sumar en veiðin þar hefur verið ágæt síðustu daga þrátt fyrir kulda og vosbúð. Það veiddust 38 laxar í ánni í gær og þar af nokkrir vænir en töluvert er af laxi við helstu veiðistaði eins og Tjarnarbreiðu, Rangárflúðir, Stallmýrarfljót og Djúpós. Það er farið að bera nokkuð á sjóbirting á neðstu svæðunum og þess vegna spennandi fyrir þá sem eru ekki búnir að ná veiðihrollinum úr sér að skoða það svæði sérstaklega. Ennþá er veitt í um það bil tvær vikur í Ytri svo það er deginum ljósara að hún á eftir að fara yfir 5.000 laxa sem er þá með betri sumrum síðustu ára. Stangveiði Mest lesið 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði Sumarið gert upp í Víðidalsá Veiði Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október Veiði Mikil fjöldi erlendra gæsaveiðimanna Veiði Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði 206 laxar á svæðum SVFR í Soginu Veiði 176 laxa holl í Haffjarðará Veiði Fyrstu laxarnir á land úr Mýrarkvísl Veiði Sportveiðiblaðið er komið út Veiði Teljaraniðurstöður úr Gljúfurá Veiði
Það veiddust 38 laxar í ánni í gær og þar af nokkrir vænir en töluvert er af laxi við helstu veiðistaði eins og Tjarnarbreiðu, Rangárflúðir, Stallmýrarfljót og Djúpós. Það er farið að bera nokkuð á sjóbirting á neðstu svæðunum og þess vegna spennandi fyrir þá sem eru ekki búnir að ná veiðihrollinum úr sér að skoða það svæði sérstaklega. Ennþá er veitt í um það bil tvær vikur í Ytri svo það er deginum ljósara að hún á eftir að fara yfir 5.000 laxa sem er þá með betri sumrum síðustu ára.
Stangveiði Mest lesið 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði Sumarið gert upp í Víðidalsá Veiði Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október Veiði Mikil fjöldi erlendra gæsaveiðimanna Veiði Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði 206 laxar á svæðum SVFR í Soginu Veiði 176 laxa holl í Haffjarðará Veiði Fyrstu laxarnir á land úr Mýrarkvísl Veiði Sportveiðiblaðið er komið út Veiði Teljaraniðurstöður úr Gljúfurá Veiði