Minningarmót um Hrafn Jökulsson í dag Bjarki Sigurðsson skrifar 12. október 2022 10:57 Hrafn Jökulsson í fjöltefli við skólabörn í Kangerlussuaq. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Klukkan fjögur í dag verður minningarmót um Hrafn Jökulsson haldið í Norðurturni Smáralindar fyrir framan veitingastaðin XO. Hrafn var skákmaður mikill en hann lést um miðjan september eftir baráttu við krabbamein. Allur ágóði mótsins rennur til barna Hrafns en einnig verður posi á staðnum til að styrkja þau aukalega. Hrafn var gríðarlega duglegur að halda mót sem þessi og þá gjarnan í stærri kantinum. Hrafn lagði alltaf upp með það að leikgleðin og drengskapurinn væru í fyrirrúmi þegar teflt var á mótum sem hann skipulagði svo að skáklistinn fengi að njóta sín sem best. Eitt helsta hugðarefni hans í gegnum æviskeiðið var að efla skákina og auka vinsældir hennar, bæði hérlendis og erlendis. Á mótinu verður keppt í hraðskák en pláss er fyrir allt að hundrað keppendur. Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir efstu sætin í mótinu, sem og fyrir efstu keppendur í flokki kvenna, barna og unglinga. Þátttökugjald er 2.000 krónur en ókeypis er fyrir börn og unglinga. Tefldar verða fimm umferðir með þrjár mínútur á keppanda en við hvern leik bætast tvær sekúndur við klukkuna. Ef til þess kemur að nokkrir verða jafnir í efstu sætum verður tefldur bráðabani til að útkljá sigurvegara. Hægt er að skrá sig á mótið hér. Skák Tengdar fréttir Hrafn Jökulsson með fjórða stigs krabbamein Hrafn Jökulsson, rithöfundur og fyrrverandi ritstjóri, hefur greinst með fjórða stigs krabbamein. Í færslu á Facebook-síðu sinni segir hann vera á leiðinni í lyfja- og geislameðferð. 13. júlí 2022 22:00 Grænlandssöfnunin komin í 27 milljónir Þau í Vináttu í verki eru himinlifandi með góð viðbrögð Íslendinga. 30. júní 2017 09:45 Vill breiða skákina út til allra byggða Grænlands Skákfélagið Hrókurinn hefur í þrettán ár notað skákina til að styrkja tengsl Íslendinga og Grænlendinga. 14. september 2016 22:00 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Sjá meira
Allur ágóði mótsins rennur til barna Hrafns en einnig verður posi á staðnum til að styrkja þau aukalega. Hrafn var gríðarlega duglegur að halda mót sem þessi og þá gjarnan í stærri kantinum. Hrafn lagði alltaf upp með það að leikgleðin og drengskapurinn væru í fyrirrúmi þegar teflt var á mótum sem hann skipulagði svo að skáklistinn fengi að njóta sín sem best. Eitt helsta hugðarefni hans í gegnum æviskeiðið var að efla skákina og auka vinsældir hennar, bæði hérlendis og erlendis. Á mótinu verður keppt í hraðskák en pláss er fyrir allt að hundrað keppendur. Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir efstu sætin í mótinu, sem og fyrir efstu keppendur í flokki kvenna, barna og unglinga. Þátttökugjald er 2.000 krónur en ókeypis er fyrir börn og unglinga. Tefldar verða fimm umferðir með þrjár mínútur á keppanda en við hvern leik bætast tvær sekúndur við klukkuna. Ef til þess kemur að nokkrir verða jafnir í efstu sætum verður tefldur bráðabani til að útkljá sigurvegara. Hægt er að skrá sig á mótið hér.
Skák Tengdar fréttir Hrafn Jökulsson með fjórða stigs krabbamein Hrafn Jökulsson, rithöfundur og fyrrverandi ritstjóri, hefur greinst með fjórða stigs krabbamein. Í færslu á Facebook-síðu sinni segir hann vera á leiðinni í lyfja- og geislameðferð. 13. júlí 2022 22:00 Grænlandssöfnunin komin í 27 milljónir Þau í Vináttu í verki eru himinlifandi með góð viðbrögð Íslendinga. 30. júní 2017 09:45 Vill breiða skákina út til allra byggða Grænlands Skákfélagið Hrókurinn hefur í þrettán ár notað skákina til að styrkja tengsl Íslendinga og Grænlendinga. 14. september 2016 22:00 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Sjá meira
Hrafn Jökulsson með fjórða stigs krabbamein Hrafn Jökulsson, rithöfundur og fyrrverandi ritstjóri, hefur greinst með fjórða stigs krabbamein. Í færslu á Facebook-síðu sinni segir hann vera á leiðinni í lyfja- og geislameðferð. 13. júlí 2022 22:00
Grænlandssöfnunin komin í 27 milljónir Þau í Vináttu í verki eru himinlifandi með góð viðbrögð Íslendinga. 30. júní 2017 09:45
Vill breiða skákina út til allra byggða Grænlands Skákfélagið Hrókurinn hefur í þrettán ár notað skákina til að styrkja tengsl Íslendinga og Grænlendinga. 14. september 2016 22:00