Klopp: Liverpool er ekki með í titilbaráttunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2022 09:01 Liverpool maðurinn Thiago svekkir sig yfir sigurmarki Arsenal og með honum eru þeir Virgil van Dijk og Roberto Firmino. AP/Rui Vieira Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkenndi eftir tap á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina að liðið hans sé ekki í baráttunni um enska meistaratitilinn í ár. Liverpool er því úr leik að mati þýska stjórans þrátt fyrir að liðið eiga enn eftir þrjátíu deildarleiki á tímabilinu. Þessi yfirlýsing þarf ekki að koma mikið á óvart enda Liverpool nú fjórtán stigum á eftir toppliði Arsenal og hefur aðeins náð að vinna tvo af fyrstu átta leikjum sínum á tímabilinu. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Við ekki með í titilbaráttunni. Ímyndið ykkur að ég sitji hér og segi að þetta sé alveg að koma hjá okkur,“ sagði Jürgen Klopp. „Það eru mörg vandamál hjá okkur í dag en við náðum samt að skapa fullt af vandræðum fyrir topplið deildarinnar í dag. Þrátt fyrir að staðan hafi verið slæm fyrir okkur, að þurfa að gera breytingar snemma og slíkt, þá komum við þeim í vandræði. Það er líka sannleikurinn og við þurfum að halda áfram,“ sagði Klopp. Liverpool á vissulega leik inni á efstu liðin en er fjórtán stigum á eftir Arsenal og þrettán stigum á eftir Manchester City. „Staðan hjá okkur er að við mætum Arsenal, Rangers og Manchester City á einni viku. Er það mótherjarnir til að finna sjálfstraustið á ný? Líklega ekki. Við munum samt mæta og berjast fyrir okkar. Það er það sem við verðum að gera og það er það sem við munum gera,“ sagði Klopp. „Við erum í erfiðri stöðu þessa dagana, við viljum komast í gegnum þetta saman og erum að vinna í því,“ sagði Klopp. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sjá meira
Liverpool er því úr leik að mati þýska stjórans þrátt fyrir að liðið eiga enn eftir þrjátíu deildarleiki á tímabilinu. Þessi yfirlýsing þarf ekki að koma mikið á óvart enda Liverpool nú fjórtán stigum á eftir toppliði Arsenal og hefur aðeins náð að vinna tvo af fyrstu átta leikjum sínum á tímabilinu. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Við ekki með í titilbaráttunni. Ímyndið ykkur að ég sitji hér og segi að þetta sé alveg að koma hjá okkur,“ sagði Jürgen Klopp. „Það eru mörg vandamál hjá okkur í dag en við náðum samt að skapa fullt af vandræðum fyrir topplið deildarinnar í dag. Þrátt fyrir að staðan hafi verið slæm fyrir okkur, að þurfa að gera breytingar snemma og slíkt, þá komum við þeim í vandræði. Það er líka sannleikurinn og við þurfum að halda áfram,“ sagði Klopp. Liverpool á vissulega leik inni á efstu liðin en er fjórtán stigum á eftir Arsenal og þrettán stigum á eftir Manchester City. „Staðan hjá okkur er að við mætum Arsenal, Rangers og Manchester City á einni viku. Er það mótherjarnir til að finna sjálfstraustið á ný? Líklega ekki. Við munum samt mæta og berjast fyrir okkar. Það er það sem við verðum að gera og það er það sem við munum gera,“ sagði Klopp. „Við erum í erfiðri stöðu þessa dagana, við viljum komast í gegnum þetta saman og erum að vinna í því,“ sagði Klopp. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sjá meira