Klopp: Liverpool er ekki með í titilbaráttunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2022 09:01 Liverpool maðurinn Thiago svekkir sig yfir sigurmarki Arsenal og með honum eru þeir Virgil van Dijk og Roberto Firmino. AP/Rui Vieira Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkenndi eftir tap á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina að liðið hans sé ekki í baráttunni um enska meistaratitilinn í ár. Liverpool er því úr leik að mati þýska stjórans þrátt fyrir að liðið eiga enn eftir þrjátíu deildarleiki á tímabilinu. Þessi yfirlýsing þarf ekki að koma mikið á óvart enda Liverpool nú fjórtán stigum á eftir toppliði Arsenal og hefur aðeins náð að vinna tvo af fyrstu átta leikjum sínum á tímabilinu. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Við ekki með í titilbaráttunni. Ímyndið ykkur að ég sitji hér og segi að þetta sé alveg að koma hjá okkur,“ sagði Jürgen Klopp. „Það eru mörg vandamál hjá okkur í dag en við náðum samt að skapa fullt af vandræðum fyrir topplið deildarinnar í dag. Þrátt fyrir að staðan hafi verið slæm fyrir okkur, að þurfa að gera breytingar snemma og slíkt, þá komum við þeim í vandræði. Það er líka sannleikurinn og við þurfum að halda áfram,“ sagði Klopp. Liverpool á vissulega leik inni á efstu liðin en er fjórtán stigum á eftir Arsenal og þrettán stigum á eftir Manchester City. „Staðan hjá okkur er að við mætum Arsenal, Rangers og Manchester City á einni viku. Er það mótherjarnir til að finna sjálfstraustið á ný? Líklega ekki. Við munum samt mæta og berjast fyrir okkar. Það er það sem við verðum að gera og það er það sem við munum gera,“ sagði Klopp. „Við erum í erfiðri stöðu þessa dagana, við viljum komast í gegnum þetta saman og erum að vinna í því,“ sagði Klopp. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Patrick með slitna hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Sjá meira
Liverpool er því úr leik að mati þýska stjórans þrátt fyrir að liðið eiga enn eftir þrjátíu deildarleiki á tímabilinu. Þessi yfirlýsing þarf ekki að koma mikið á óvart enda Liverpool nú fjórtán stigum á eftir toppliði Arsenal og hefur aðeins náð að vinna tvo af fyrstu átta leikjum sínum á tímabilinu. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Við ekki með í titilbaráttunni. Ímyndið ykkur að ég sitji hér og segi að þetta sé alveg að koma hjá okkur,“ sagði Jürgen Klopp. „Það eru mörg vandamál hjá okkur í dag en við náðum samt að skapa fullt af vandræðum fyrir topplið deildarinnar í dag. Þrátt fyrir að staðan hafi verið slæm fyrir okkur, að þurfa að gera breytingar snemma og slíkt, þá komum við þeim í vandræði. Það er líka sannleikurinn og við þurfum að halda áfram,“ sagði Klopp. Liverpool á vissulega leik inni á efstu liðin en er fjórtán stigum á eftir Arsenal og þrettán stigum á eftir Manchester City. „Staðan hjá okkur er að við mætum Arsenal, Rangers og Manchester City á einni viku. Er það mótherjarnir til að finna sjálfstraustið á ný? Líklega ekki. Við munum samt mæta og berjast fyrir okkar. Það er það sem við verðum að gera og það er það sem við munum gera,“ sagði Klopp. „Við erum í erfiðri stöðu þessa dagana, við viljum komast í gegnum þetta saman og erum að vinna í því,“ sagði Klopp. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Patrick með slitna hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn