Ten Hag ánægður með hugarfar liðsins í mótlæti Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. október 2022 22:01 Ten Hag á hliðarlínunni í kvöld. vísir/Getty Erik Ten Hag, stjóri Man Utd, hrósaði liði sínu sérstaklega fyrir annan endurkomusigurinn á þremur dögum eftir að hafa séð lið sitt leggja Everton að velli í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Man Utd kom til baka og vann leikinn 1-2, eftir að hafa lent undir snemma leiks. Sama var upp á teningnum í Evrópudeildarleik liðsins gegn Omonia á Kýpur á fimmtudag en þá var Man Utd 1-0 undir í leikhléi en vann svo leikinn. „Við vildum svara fyrir Man City leikinn. Við gerðum það á Kýpur og við vildum enda þessa viku vel. Það gekk eftir. Við erum að þróast sem lið og eigum enn mörg skref eftir. Það er svigrúm til bætinga en við vorum nokkuð góðir í fyrri hálfleik og stjórnuðum leiknum algjörlega,“ segir Ten Hag. „Í annað skiptið á þremur dögum þurftum við að halda yfirvegun okkar og halda okkur við okkar skipulag eftir að hafa lent undir. Við náðum að koma til baka í kvöld eins og á fimmtudag,“ segir Ten Hag. Hollendingurinn tók við stjórnartaumunum á Old Trafford í sumar og telur sitt handbragð vera farið að sjást á spilamennsku liðsins. „Fótbolti er leikur mistaka. Við komumst í virkilega góðar stöður í leiknum og þú gast séð hvernig fótbolta við viljum spila. Við skorum tvisvar mörk eftir að hafa unnið boltann (e. transition).“ Enski boltinn Tengdar fréttir Sjöhundraðasta mark Ronaldo tryggði Man Utd endurkomusigur Manchester United heimsótti Everton í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og vonaðist til að svara skellinum gegn Man City á góðan hátt. 9. október 2022 19:52 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Fleiri fréttir Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Sjá meira
Man Utd kom til baka og vann leikinn 1-2, eftir að hafa lent undir snemma leiks. Sama var upp á teningnum í Evrópudeildarleik liðsins gegn Omonia á Kýpur á fimmtudag en þá var Man Utd 1-0 undir í leikhléi en vann svo leikinn. „Við vildum svara fyrir Man City leikinn. Við gerðum það á Kýpur og við vildum enda þessa viku vel. Það gekk eftir. Við erum að þróast sem lið og eigum enn mörg skref eftir. Það er svigrúm til bætinga en við vorum nokkuð góðir í fyrri hálfleik og stjórnuðum leiknum algjörlega,“ segir Ten Hag. „Í annað skiptið á þremur dögum þurftum við að halda yfirvegun okkar og halda okkur við okkar skipulag eftir að hafa lent undir. Við náðum að koma til baka í kvöld eins og á fimmtudag,“ segir Ten Hag. Hollendingurinn tók við stjórnartaumunum á Old Trafford í sumar og telur sitt handbragð vera farið að sjást á spilamennsku liðsins. „Fótbolti er leikur mistaka. Við komumst í virkilega góðar stöður í leiknum og þú gast séð hvernig fótbolta við viljum spila. Við skorum tvisvar mörk eftir að hafa unnið boltann (e. transition).“
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjöhundraðasta mark Ronaldo tryggði Man Utd endurkomusigur Manchester United heimsótti Everton í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og vonaðist til að svara skellinum gegn Man City á góðan hátt. 9. október 2022 19:52 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Fleiri fréttir Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Sjá meira
Sjöhundraðasta mark Ronaldo tryggði Man Utd endurkomusigur Manchester United heimsótti Everton í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og vonaðist til að svara skellinum gegn Man City á góðan hátt. 9. október 2022 19:52