„Göngugrindahlaup og hjólastólarallý“ á vinsælum böllum Hrafnistu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. október 2022 19:40 Hjördís Geirsdóttir syngur reglulega fyrir heimilismenn sem dansa við ljúfa tóna. Svokallað göngugrindahlaup og hjólastólarallý eru vikulegir viðburðir á Hrafnistu að sögn söngkonu sem syngur reglulega fyrir heimilismenn. Hún segir söng og dans færa eldra fólki ómælda hamingju. DAS-bandið hefur verið að störfum í yfir tuttugu ár en forsprakki þess er Böðvar Guðmundsson. Hann skipaði bandið ásamt Kristjáni Þorkelssyni í upphafi en síðan hafa bæst við bæði heimilismenn Hrafnistu og gamlir kunningjar Böðvars. Bandið hefur líklega aldrei verið jafn fjölmennt og nú. Söngkonan Hjördís Geirsdóttir bættist við þetta vinsælasta band eldri kynslóðarinnar í faraldri kórónuveirunnar en bandið spilar reglulega á Hrafnistuheimilunum og við öll tilefnefni eins og sést í fréttinni hér að neðan. DAS-bandið er eitt af fáum hljómsveitum sem ná eldri kynslóðinni út á dansgólfið í trylltum dansi. Hjördís segir að þeir sem ekki geta stigið dans vegna heilsubrests noti aðrar leiðir til að hreyfa sig um í takt við tónlistina. „Það er göngugrindahlaup og hjólastólarallý. Fólkið er sumt því miður ekki lengur fært um að dansa. Ég er búin að syngja fyrir dansi svo lengi að þetta er það eina sem ég kann, að stjórna töktunum. Það er allt í lagi að hafa hjólastólarallý og göngugrindahlaupið, það er dásamlegt. Fólkið hreyfir sig og svo situr það í stólunum og syngur með, ég kalla það líka stólaleikfimi og stóladans,“ segir Hjördís Geirsdóttir, söngkona. Hún segir sérstaklega gefandi að syngja fyrir þennan hóp fólks. Hanga ekki í nútímanum Það er algjör stemning hérna? „Já það er það, þetta er mjög skemmtilegt. Við erum að spila og syngja lögin sem fólkið kann. Við erum ekkert að hanga í nútímanum í dag.. Nýjasta lagið er óbyggðirnar kalla,“ segir Hjördís og hlær. Eldri borgarar Tónlist Dans Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
DAS-bandið hefur verið að störfum í yfir tuttugu ár en forsprakki þess er Böðvar Guðmundsson. Hann skipaði bandið ásamt Kristjáni Þorkelssyni í upphafi en síðan hafa bæst við bæði heimilismenn Hrafnistu og gamlir kunningjar Böðvars. Bandið hefur líklega aldrei verið jafn fjölmennt og nú. Söngkonan Hjördís Geirsdóttir bættist við þetta vinsælasta band eldri kynslóðarinnar í faraldri kórónuveirunnar en bandið spilar reglulega á Hrafnistuheimilunum og við öll tilefnefni eins og sést í fréttinni hér að neðan. DAS-bandið er eitt af fáum hljómsveitum sem ná eldri kynslóðinni út á dansgólfið í trylltum dansi. Hjördís segir að þeir sem ekki geta stigið dans vegna heilsubrests noti aðrar leiðir til að hreyfa sig um í takt við tónlistina. „Það er göngugrindahlaup og hjólastólarallý. Fólkið er sumt því miður ekki lengur fært um að dansa. Ég er búin að syngja fyrir dansi svo lengi að þetta er það eina sem ég kann, að stjórna töktunum. Það er allt í lagi að hafa hjólastólarallý og göngugrindahlaupið, það er dásamlegt. Fólkið hreyfir sig og svo situr það í stólunum og syngur með, ég kalla það líka stólaleikfimi og stóladans,“ segir Hjördís Geirsdóttir, söngkona. Hún segir sérstaklega gefandi að syngja fyrir þennan hóp fólks. Hanga ekki í nútímanum Það er algjör stemning hérna? „Já það er það, þetta er mjög skemmtilegt. Við erum að spila og syngja lögin sem fólkið kann. Við erum ekkert að hanga í nútímanum í dag.. Nýjasta lagið er óbyggðirnar kalla,“ segir Hjördís og hlær.
Eldri borgarar Tónlist Dans Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira