Boxbardaga í Bretlandi aflýst vegna lyfjahneykslis Atli Arason skrifar 8. október 2022 12:00 Conor Benn fær ekki að berjast vegna lyfjamisnotkunar. Getty Images Conor Benn og Chris Eubank Jr. áttu að mætast í kvöld í boxbardaga sem hefur verið lengi í undirbúningi. Bardaganum hefur þó verið aflýst vegna ólöglegra lyfja sem fundust í blóði Benn. Lyfið Clomiphene greindist í lyfjaprófi Benn, lyfið er aðallega notað sem frjósemislyf fyrir konur en lyfið er einnig þekkt hjá íþróttamönnum til endurheimtar eftir óhóflega notkun stera. „Ég er miður mín yfir því að bardaginn getur ekki farið fram á laugardaginn og biðst afsökunar til allra þeirra sem þessi ákvörðun hefur áhrif á,“ skrifaði Benn á samfélagsmiðla í kjölfarið á aflýsingunni á fimmtudaginn. „Þetta kom mér allt á óvart og síðustu dagar hafa verið erfiðir. Ég og mitt teymi munum skoða okkar möguleika á næstunni í von um að finna nýja dagsetningu fyrir bardagann. Aðaláherslan næstu daga verður samt á því að hreinsa mitt nafn þar sem ég er ekki íþróttamaður sem notar ólögleg lyf,“ skrfaði Benn. pic.twitter.com/1dyJWFjypy— Conor Nigel Benn (@ConorNigel) October 6, 2022 Skipuleggjendur viðburðarins reyndu tímabundið að færa bardagann frá Bretlandi til þess að komast hjá ákvörðun breska hnefaleikasambandsins en án árangurs. Eftirvæntingin í Bretlandi fyrir bardaga Benn og Eubank Jr. var mikill en ásamt því að vera meðal bestu boxara heims áttu feður þeirra, Nigel Benn og Chris Eubank Sr., fjölda blóðugra einvíga á tíunda áratug síðustu aldar. Box Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Fleiri fréttir Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Sjá meira
Lyfið Clomiphene greindist í lyfjaprófi Benn, lyfið er aðallega notað sem frjósemislyf fyrir konur en lyfið er einnig þekkt hjá íþróttamönnum til endurheimtar eftir óhóflega notkun stera. „Ég er miður mín yfir því að bardaginn getur ekki farið fram á laugardaginn og biðst afsökunar til allra þeirra sem þessi ákvörðun hefur áhrif á,“ skrifaði Benn á samfélagsmiðla í kjölfarið á aflýsingunni á fimmtudaginn. „Þetta kom mér allt á óvart og síðustu dagar hafa verið erfiðir. Ég og mitt teymi munum skoða okkar möguleika á næstunni í von um að finna nýja dagsetningu fyrir bardagann. Aðaláherslan næstu daga verður samt á því að hreinsa mitt nafn þar sem ég er ekki íþróttamaður sem notar ólögleg lyf,“ skrfaði Benn. pic.twitter.com/1dyJWFjypy— Conor Nigel Benn (@ConorNigel) October 6, 2022 Skipuleggjendur viðburðarins reyndu tímabundið að færa bardagann frá Bretlandi til þess að komast hjá ákvörðun breska hnefaleikasambandsins en án árangurs. Eftirvæntingin í Bretlandi fyrir bardaga Benn og Eubank Jr. var mikill en ásamt því að vera meðal bestu boxara heims áttu feður þeirra, Nigel Benn og Chris Eubank Sr., fjölda blóðugra einvíga á tíunda áratug síðustu aldar.
Box Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Fleiri fréttir Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti