Áhorfandinn sem hljóp inn á völlinn og var „tæklaður“ kærði NFL-stjörnuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2022 17:01 Bobby Wagner, leikmaður Los Angeles Rams, lét áhorfandann vel finna fyrir sér. Getty/Jane Tyska Áhorfandinn sem var tæklaður á Mánudagsleik NFL-deildarinnar milli Los Angeles Rams og San Francisco 49ers hefur nú kært leikmenn Los Angeles Rams fyrir líkamsárás. ESPN sýndi ekki atvikið í beinni en áhorfendur í Santa Clara voru fljótir að koma því á samfélagsmiðla þar sem myndbandið fór á flug á netmiðlum. View this post on Instagram A post shared by House of Highlights (@houseofhighlights) Öryggisverðir á leiknum náðu ekki að stoppa áhorfandann sem hljóp um með bleikt blys en ferð hans endaði ekki fyrr en tveir leikmenn Rams tækluðu hann í jörðina. Munaði þar mestu um harðar móttökur Bobby Wagner. Varnarmaðurinn Wagner hefur spilað í meira en áratug í NFL-deildinni við góðan orðstír og hefur séð ýmislegt á sínum ferli. Áhorfandinn, sem seinna kom í ljós að var aðgerðasinni, fann örugglega vel fyrir högginu frá Wagner. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Áhorfandinn ákvað að kæra atvikið til lögreglu sem hefur staðfest að kæra hefur borist þeim og að lögreglurannsókn sé í gangi. Wagner var spurður út í atvikið og virtist ekki hafa miklar áhyggjur. „Ég hef heyrt um þetta og svona er þetta bara. Þetta er liðin tíð fyrir mig og ég er ekki að hugsa um þetta. Ég hef meiri áhyggjur af öryggisverðinum sem meiddist við að elta hann. Við vissum ekkert hvað þessi bleiki reikur var,“ sagði Bobby Wagner. NFL Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Heimaliðin byrja vel á EM Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Sjá meira
ESPN sýndi ekki atvikið í beinni en áhorfendur í Santa Clara voru fljótir að koma því á samfélagsmiðla þar sem myndbandið fór á flug á netmiðlum. View this post on Instagram A post shared by House of Highlights (@houseofhighlights) Öryggisverðir á leiknum náðu ekki að stoppa áhorfandann sem hljóp um með bleikt blys en ferð hans endaði ekki fyrr en tveir leikmenn Rams tækluðu hann í jörðina. Munaði þar mestu um harðar móttökur Bobby Wagner. Varnarmaðurinn Wagner hefur spilað í meira en áratug í NFL-deildinni við góðan orðstír og hefur séð ýmislegt á sínum ferli. Áhorfandinn, sem seinna kom í ljós að var aðgerðasinni, fann örugglega vel fyrir högginu frá Wagner. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Áhorfandinn ákvað að kæra atvikið til lögreglu sem hefur staðfest að kæra hefur borist þeim og að lögreglurannsókn sé í gangi. Wagner var spurður út í atvikið og virtist ekki hafa miklar áhyggjur. „Ég hef heyrt um þetta og svona er þetta bara. Þetta er liðin tíð fyrir mig og ég er ekki að hugsa um þetta. Ég hef meiri áhyggjur af öryggisverðinum sem meiddist við að elta hann. Við vissum ekkert hvað þessi bleiki reikur var,“ sagði Bobby Wagner.
NFL Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Heimaliðin byrja vel á EM Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Sjá meira