Harrington hættur hjá KR eftir stormasamt sumar Valur Páll Eiríksson skrifar 3. október 2022 13:30 Chris Harrington verður ekki áfram hjá KR. Vísir/Hulda Margrét Chris Harrington er hættur sem þjálfari kvennaliðs KR í fótbolta. Hann kom inn í þjálfarateymi liðsins á miðju tímabili sem lauk um helgina og KR-liðið fallið úr efstu deild. Harrington staðfestir tíðindin við Fótbolti.net í dag. Hann tók við þjálfun kvennaliðs KR þann 5. júní ásamt Arnari Páli Garðarssyni. Hann tók við af Jóhannesi Karli Sigursteinssyni sem hætti snemma móts vegna ósættis við umgjörðina í félaginu. Fyrr í haust var greint frá því að Arnar Páll yrði heldur ekki áfram hjá félaginu þar sem KR ákvað að endurnýja ekki við hann samning sem rennur út nú í haust eftir lok tímabilsins. Harrington er nú einnig stiginn frá borði en hann var áður í aðstoðarþjálfari í teymi félagsins í þrjá mánuði í fyrra. KR féll úr Bestu deildinni en lauk tímabilinu þó á sigri gegn Þór/KA, 3-2 á KR-velli, í lokaumferðinni á laugardaginn var. Mikið hefur gustað um KR í sumar þar sem umgjörð í kringum kvennalið félagsins hefur verið harðlega gagnrýnd, bæði utan frá og innan félagsins. KR kom upp úr Lengjudeildinni síðasta sumar en hefur nú fallið beint aftur niður í næst efstu deild. Í samtali við Fótbolti.net segir Harrington að fjölmargt sé hægt að segja um það sem gekk á hjá félaginu í sumar. „Ég las fyrir nokkrum vikum að þjálfari Aftureldingar sagði að hann gæti skrifað bók um tímabilið, ef það er staðan þá er ég fullviss um að við gætum skrifað biblíu um okkar tímabil," sagði hann við Fótbolti.net. Besta deild kvenna KR Tengdar fréttir Fráfarandi þjálfari KR axlar ábyrgð „fyrst það er lítið um það“ Arnar Páll Garðarsson, sem þjálfaði fallið kvennalið KR í sumar en mun ljúka störfum í lok tímabils, segist eiga sinn þátt í því að börurnar voru ekki mannaðar í umtöluðum leik KR og Selfoss í Bestu deild kvenna á sunnudag. 20. september 2022 07:30 Kvennalið KR hafi ekki getað æft því karlaliðið var erlendis Kvennalið KR var til umræðu í Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport í gær. Þar kom fram að liðið hafi ekki getað æft á meðan karlalið félagsins var erlendis í keppnisferð. Allir með lyklavöld að KR-heimilinu hafi verið ytra með körlunum. 20. september 2022 10:32 Lá sárþjáð en fékk engar börur: „Takið mig út af“ Hannah Tillett lá sárþjáð á grasinu á Meistaravöllum, heimavelli KR-inga, í tæpar fjórar mínútur í gær áður en liðsfélagar hennar héldu á henni af vellinum. Vonir standa til þess að hún hafi ekki slitið krossband í hné. 19. september 2022 11:31 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Sjá meira
Harrington staðfestir tíðindin við Fótbolti.net í dag. Hann tók við þjálfun kvennaliðs KR þann 5. júní ásamt Arnari Páli Garðarssyni. Hann tók við af Jóhannesi Karli Sigursteinssyni sem hætti snemma móts vegna ósættis við umgjörðina í félaginu. Fyrr í haust var greint frá því að Arnar Páll yrði heldur ekki áfram hjá félaginu þar sem KR ákvað að endurnýja ekki við hann samning sem rennur út nú í haust eftir lok tímabilsins. Harrington er nú einnig stiginn frá borði en hann var áður í aðstoðarþjálfari í teymi félagsins í þrjá mánuði í fyrra. KR féll úr Bestu deildinni en lauk tímabilinu þó á sigri gegn Þór/KA, 3-2 á KR-velli, í lokaumferðinni á laugardaginn var. Mikið hefur gustað um KR í sumar þar sem umgjörð í kringum kvennalið félagsins hefur verið harðlega gagnrýnd, bæði utan frá og innan félagsins. KR kom upp úr Lengjudeildinni síðasta sumar en hefur nú fallið beint aftur niður í næst efstu deild. Í samtali við Fótbolti.net segir Harrington að fjölmargt sé hægt að segja um það sem gekk á hjá félaginu í sumar. „Ég las fyrir nokkrum vikum að þjálfari Aftureldingar sagði að hann gæti skrifað bók um tímabilið, ef það er staðan þá er ég fullviss um að við gætum skrifað biblíu um okkar tímabil," sagði hann við Fótbolti.net.
Besta deild kvenna KR Tengdar fréttir Fráfarandi þjálfari KR axlar ábyrgð „fyrst það er lítið um það“ Arnar Páll Garðarsson, sem þjálfaði fallið kvennalið KR í sumar en mun ljúka störfum í lok tímabils, segist eiga sinn þátt í því að börurnar voru ekki mannaðar í umtöluðum leik KR og Selfoss í Bestu deild kvenna á sunnudag. 20. september 2022 07:30 Kvennalið KR hafi ekki getað æft því karlaliðið var erlendis Kvennalið KR var til umræðu í Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport í gær. Þar kom fram að liðið hafi ekki getað æft á meðan karlalið félagsins var erlendis í keppnisferð. Allir með lyklavöld að KR-heimilinu hafi verið ytra með körlunum. 20. september 2022 10:32 Lá sárþjáð en fékk engar börur: „Takið mig út af“ Hannah Tillett lá sárþjáð á grasinu á Meistaravöllum, heimavelli KR-inga, í tæpar fjórar mínútur í gær áður en liðsfélagar hennar héldu á henni af vellinum. Vonir standa til þess að hún hafi ekki slitið krossband í hné. 19. september 2022 11:31 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Sjá meira
Fráfarandi þjálfari KR axlar ábyrgð „fyrst það er lítið um það“ Arnar Páll Garðarsson, sem þjálfaði fallið kvennalið KR í sumar en mun ljúka störfum í lok tímabils, segist eiga sinn þátt í því að börurnar voru ekki mannaðar í umtöluðum leik KR og Selfoss í Bestu deild kvenna á sunnudag. 20. september 2022 07:30
Kvennalið KR hafi ekki getað æft því karlaliðið var erlendis Kvennalið KR var til umræðu í Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport í gær. Þar kom fram að liðið hafi ekki getað æft á meðan karlalið félagsins var erlendis í keppnisferð. Allir með lyklavöld að KR-heimilinu hafi verið ytra með körlunum. 20. september 2022 10:32
Lá sárþjáð en fékk engar börur: „Takið mig út af“ Hannah Tillett lá sárþjáð á grasinu á Meistaravöllum, heimavelli KR-inga, í tæpar fjórar mínútur í gær áður en liðsfélagar hennar héldu á henni af vellinum. Vonir standa til þess að hún hafi ekki slitið krossband í hné. 19. september 2022 11:31