Guardiola mærir Ten Hag í aðdraganda Manchester slagsins Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. október 2022 08:02 Baráttan um Manchester borg fer fram í dag. vísir/Getty Baráttan um Manchester borg fer fram í dag og er leiksins að venju beðið með mikilli eftirvæntingu. Fimm stig skilja liðin að í öðru (Man City) og sjötta (Man Utd) sæti deildarinnar en Man Utd hefur leikið einum leik minna en City og getur Erik Ten Hag komið liði sínu á góðan stað í töflunni með því að leggja nágrannana að velli í dag. Stuðningsmenn Man Utd eru líklega mátulega bjartsýnir fyrir verkefni dagsins en Man City vann leik liðanna á Etihad leikvangnum á síðustu leiktíð, 4-1. Nú er hins vegar nýr maður við stjórnvölin hjá Man Utd; maður sem Pep Guardiola, stjóri Man City, kveðst hafa miklar mætur á. „Ég hef mikið álit á Erik. Ég hef fylgst með því sem hann hefur gert í Hollandi og þá sérstaklega með Ajax undanfarin ár. Þar vann hann ótrúlegt starf sem öll Evrópa tók eftir,“ sagði Guardiola áður en hann varaði hollenska kollega sinn við. „En hann veit að þetta snýst allt saman um úrslit. Ástæðan fyrir því að ég er enn hér er sú að við höfum unnið titla; annars væri ég ekki hér lengur.“ „Úrslit gefa þér tíma til að byggja upp hvað sem þú vilt. Ég tel vera unnið gott starf hjá Man Utd og þeir fengu Erik til sín af því að þeir trúa því að hann sé rétti maðurinn fyrir þá,“ sagði Guardiola. Leikur Man City og Man Utd hefst klukkan 13:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Enski boltinn Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Fimm stig skilja liðin að í öðru (Man City) og sjötta (Man Utd) sæti deildarinnar en Man Utd hefur leikið einum leik minna en City og getur Erik Ten Hag komið liði sínu á góðan stað í töflunni með því að leggja nágrannana að velli í dag. Stuðningsmenn Man Utd eru líklega mátulega bjartsýnir fyrir verkefni dagsins en Man City vann leik liðanna á Etihad leikvangnum á síðustu leiktíð, 4-1. Nú er hins vegar nýr maður við stjórnvölin hjá Man Utd; maður sem Pep Guardiola, stjóri Man City, kveðst hafa miklar mætur á. „Ég hef mikið álit á Erik. Ég hef fylgst með því sem hann hefur gert í Hollandi og þá sérstaklega með Ajax undanfarin ár. Þar vann hann ótrúlegt starf sem öll Evrópa tók eftir,“ sagði Guardiola áður en hann varaði hollenska kollega sinn við. „En hann veit að þetta snýst allt saman um úrslit. Ástæðan fyrir því að ég er enn hér er sú að við höfum unnið titla; annars væri ég ekki hér lengur.“ „Úrslit gefa þér tíma til að byggja upp hvað sem þú vilt. Ég tel vera unnið gott starf hjá Man Utd og þeir fengu Erik til sín af því að þeir trúa því að hann sé rétti maðurinn fyrir þá,“ sagði Guardiola. Leikur Man City og Man Utd hefst klukkan 13:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Enski boltinn Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira