Afmælinu var fagnað í verslun Húrra þar sem Young Nasareth þeytti skífum. Afmælishelgin verður haldin hátíðleg og verður tekið vel á móti gestum með tónlist og veitingum.
Eins og sjá má á myndunum voru veislugestir kátir og að sjálfsögðu mjög smart.





