Ingvar: „Aldrei hræddur um að við myndum tapa" Hjörvar Ólafsson skrifar 1. október 2022 20:25 Ingvar Jónsson og Þórður Ingason, markvarðarteymi Víkings, með Mjólkurbikarinn í lúkunum. Vísir/Hulda Margrét Ingvar Jónsson, markvörður Víkings Reykjavíkur, var aldrei í vafa um hvoru megin sigurinn myndi lenda í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fótbolta í dag. „Það var vissulega svekkjandi að fá þetta klaufalega mark á okkur í uppbótartíma leiksins en ég var ekki á neinum tímapunkti stressaður um að við myndum tapa. Mér fannst við vera betri allan leikinn og hafa góð tök á leiknum," sagði Ingvar sem skoraði sjálfsmark sem varð til þess að leikurinn fór í framlengingu. „Við kvittuðum fyrir jöfnunarmarkið strax í upphafi framlengingarinnar sem var þægilegt. Við stýrðum leiknum allan tímann og sigldum sigrinum fagmannlega í höfn," sagði hann enn fremur. „Þetta Víkingslið er magnað og við höfum nú náð áfanga sem fá önnur lið hafa náð. Það er ótrúlega gaman að spila með þessu liði og góð tilfinning að hafa tekist að skapa þann kúltúr sem við höfum gert. Það er erfitt að skapa sigurhefð og það höfum við gert," sagði Ingvar um tilfinnguna sem bærðist um í brjósti hans. Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Sjá meira
„Það var vissulega svekkjandi að fá þetta klaufalega mark á okkur í uppbótartíma leiksins en ég var ekki á neinum tímapunkti stressaður um að við myndum tapa. Mér fannst við vera betri allan leikinn og hafa góð tök á leiknum," sagði Ingvar sem skoraði sjálfsmark sem varð til þess að leikurinn fór í framlengingu. „Við kvittuðum fyrir jöfnunarmarkið strax í upphafi framlengingarinnar sem var þægilegt. Við stýrðum leiknum allan tímann og sigldum sigrinum fagmannlega í höfn," sagði hann enn fremur. „Þetta Víkingslið er magnað og við höfum nú náð áfanga sem fá önnur lið hafa náð. Það er ótrúlega gaman að spila með þessu liði og góð tilfinning að hafa tekist að skapa þann kúltúr sem við höfum gert. Það er erfitt að skapa sigurhefð og það höfum við gert," sagði Ingvar um tilfinnguna sem bærðist um í brjósti hans.
Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Sjá meira