Yfirmenn Nagelsmanns vilja að hann hætti að líta á leiki sem tískusýningu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2022 07:30 Julian Nagelsmann fer ekki hefðbundnar leiðir í klæðaburði á hliðarlínunni. getty/Geert van Erven Hæstráðendur hjá Bayern München hafa ekki bara áhyggjur af gengi liðsins heldur einnig hvernig knattspyrnustjórinn Julian Nagelsmann kemur fyrir. Bayern er án sigurs í síðustu fjórum leikjum sínum í þýsku úrvalsdeildinni og er í 5. sæti hennar. Liðinu hefur gengið illa að skora að undanförnu og það virðist sakna pólska framherjans Roberts Lewandowski sem fór til Barcelona í sumar. Eins og fram kemur í úttekt Daily Mail hafa æðstu prestar hjá Bayern áhyggjur af ýmsu er tengist liðinu, meðal annars þjálfaranum. Þeim þykir Nagelsmann nefnilega reyna full mikið að vera svalur. Nagelsmann fer aðrar leiðir en flestir stjórar og leyfir sér að klæðast öðru en jakkafötum eða æfingafötum á hliðarlínunni. Hæstráðendur Bayern vilja að Nagelsmann hætti að líta á leiki sem tækifæri til að sýna flottu fötin sín, jafnvel þótt hann klæðist jafnan fötum frá adidas og Hugo Boss sem eru bæði styrktaraðilar Bayern. Þá þykir yfirmönnum Nagelsmanns hjá Bayern hann setja á svið óþarfa leikþátt með því að mæta á æfingar annað hvort á mótorhjóli eða hjólabretti. Þrátt fyrir þetta, og að Thomas Tuchel sé á lausu eftir brottreksturinn frá Chelsea, ku starf Nagelsmanns hjá Bayern ekki vera í hættu. Næsti leikur Bayern er gegn Bayer Leverkusen í kvöld. Þýski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira
Bayern er án sigurs í síðustu fjórum leikjum sínum í þýsku úrvalsdeildinni og er í 5. sæti hennar. Liðinu hefur gengið illa að skora að undanförnu og það virðist sakna pólska framherjans Roberts Lewandowski sem fór til Barcelona í sumar. Eins og fram kemur í úttekt Daily Mail hafa æðstu prestar hjá Bayern áhyggjur af ýmsu er tengist liðinu, meðal annars þjálfaranum. Þeim þykir Nagelsmann nefnilega reyna full mikið að vera svalur. Nagelsmann fer aðrar leiðir en flestir stjórar og leyfir sér að klæðast öðru en jakkafötum eða æfingafötum á hliðarlínunni. Hæstráðendur Bayern vilja að Nagelsmann hætti að líta á leiki sem tækifæri til að sýna flottu fötin sín, jafnvel þótt hann klæðist jafnan fötum frá adidas og Hugo Boss sem eru bæði styrktaraðilar Bayern. Þá þykir yfirmönnum Nagelsmanns hjá Bayern hann setja á svið óþarfa leikþátt með því að mæta á æfingar annað hvort á mótorhjóli eða hjólabretti. Þrátt fyrir þetta, og að Thomas Tuchel sé á lausu eftir brottreksturinn frá Chelsea, ku starf Nagelsmanns hjá Bayern ekki vera í hættu. Næsti leikur Bayern er gegn Bayer Leverkusen í kvöld.
Þýski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira