Vanda viðurkennir að hafa rætt við Heimi í sumar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. september 2022 07:50 Vanda Sigurgeirsdóttir kannaði möguleikann á að fá Heimi Hallgrímsson aftur til starfa fyrir KSÍ í sumar. vísir/vilhelm Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, viðurkennir að hafa rætt við Heimi Hallgrímsson í sumar. Sögusagnir þess efnis að Vanda hafi talað við Heimi um möguleikann á að taka aftur við íslenska karlalandsliðinu hafa verið nokkuð háværar. Hlaðvarpsþátturinn Þungavigtin greindi fyrst frá þessum sögusögnum í upphafi vikunnar. Í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins segist Vanda hafa rætt við Heimi. „Það er rétt að við Heimir töluðum saman í sumar. Ég ætla að öðru leyti ekki að fara út í það sem okkur fór á milli,“ sagði Vanda í svari sínu við fyrirspurninni. Hún kveðst þó ánægð með Arnar Þór Viðarsson, þjálfara landsliðsins. „Það er stígandi í leikjunum og frammistöðunum. Við sjáum það til dæmis í þeirri staðreynd að liðið er taplaust í sex leikjum, og tölfræðin sem kemur úr greiningu á leikjunum styður það,“ sagði Vanda. Ísland vann 1-0 sigur á Venesúela í vináttulandsleik og gerði 1-1 jafntefli við Albaníu þrátt fyrir að vera manni færri bróðurpart leiks liðanna í Þjóðadeildinni í nýafstaðinni landsleikjahrinu. Íslendingar gerðu jafntefli í öllum fjórum leikjum sínum í Þjóðadeildinni. Heimir starfaði við þjálfun karlalandsliðsins á árunum 2011-18. Fyrst var hann aðstoðarmaður Lars Lagerbäck, svo meðþjálfari og loks einn aðalþjálfari. Undir hans stjórn komst Ísland á tvö stórmót, EM 2016 og HM 2018. Heimir er nýtekinn við landsliði Jamaíku og stýrði því í fyrsta sinn í 3-0 tapi fyrir Argentínu í vináttulandsleik fyrr í vikunni. KSÍ Landslið karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Sjá meira
Sögusagnir þess efnis að Vanda hafi talað við Heimi um möguleikann á að taka aftur við íslenska karlalandsliðinu hafa verið nokkuð háværar. Hlaðvarpsþátturinn Þungavigtin greindi fyrst frá þessum sögusögnum í upphafi vikunnar. Í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins segist Vanda hafa rætt við Heimi. „Það er rétt að við Heimir töluðum saman í sumar. Ég ætla að öðru leyti ekki að fara út í það sem okkur fór á milli,“ sagði Vanda í svari sínu við fyrirspurninni. Hún kveðst þó ánægð með Arnar Þór Viðarsson, þjálfara landsliðsins. „Það er stígandi í leikjunum og frammistöðunum. Við sjáum það til dæmis í þeirri staðreynd að liðið er taplaust í sex leikjum, og tölfræðin sem kemur úr greiningu á leikjunum styður það,“ sagði Vanda. Ísland vann 1-0 sigur á Venesúela í vináttulandsleik og gerði 1-1 jafntefli við Albaníu þrátt fyrir að vera manni færri bróðurpart leiks liðanna í Þjóðadeildinni í nýafstaðinni landsleikjahrinu. Íslendingar gerðu jafntefli í öllum fjórum leikjum sínum í Þjóðadeildinni. Heimir starfaði við þjálfun karlalandsliðsins á árunum 2011-18. Fyrst var hann aðstoðarmaður Lars Lagerbäck, svo meðþjálfari og loks einn aðalþjálfari. Undir hans stjórn komst Ísland á tvö stórmót, EM 2016 og HM 2018. Heimir er nýtekinn við landsliði Jamaíku og stýrði því í fyrsta sinn í 3-0 tapi fyrir Argentínu í vináttulandsleik fyrr í vikunni.
KSÍ Landslið karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Sjá meira