LiLLeehh: Kærastan fylgist með leikjum en botnar lítið í þeim Snorri Rafn Hallsson skrifar 27. september 2022 13:31 Unnu 1. deildina í hálfgerðu gríni. Leikmaður vikunnar er nýr liður á Vísi þar sem lesendur fá að kynnast einum leikmanni í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í hverri umferð. Það er hinn 27 ára Liljar Mar Pétursson, eða LiLLeehh, sem situr fyrir svörum þessa vikuna. LiLLeehh er búsettur í Hveragerði þar sem hann sinnir skipulagsvinnu og tekur þátt í daglegu starfi á frístundamiðstöðinni. Þar að auki leikur hann á rifflinum með Breiðablikiki í Ljósleiðaradeildinni í vetur. Hvaðan kemur leiknafnið? Mér fannst mitt gamla ljótt þannig að ég var byrjaður að breyta um nafn nánast daglega þangað til þetta festist einhvern veginn. Uppáhalds vopn? USP-S eða á góðum degi, deiglan. Hversu mikið spilar þú CS:GO? Mun minna en ég gerði. Núna er ég að vinna á kvöldin ásamt því að vera í sambandi, en þrátt fyrir það er alltaf hægt að finna smá tíma til þess að spila CS:GO. Hvernig atvikaðist það að þú fórst að spila CS:GO? CS:GO er fyrsti Counter Strike leikurinn sem ég spila almennilega þrátt fyrir að hafa verið í kringum eldri leikina alla tíð í gegnum elsta bróðir minn og vini. Ég byrjaði að spila hann 2015 með vinum upp á gamanið og hér er ég. Hvaða leikmanns lítur þú mest upp til? Þegar ég byrjaði að spila var gamla góða Virtus pro liðið upp á sitt besta. Þá var pashabiceps í miklu uppáhaldi og hefur verið það síðan. Hvernig kemur þú þér í gírinn fyrir leiki? Ég vil helst vera búinn að borða en alls ekki vera of saddur, og passa mig sérstaklega að fá mér ekki neitt koffín nokkrum klukkutímum fyrir leik. View this post on Instagram A post shared by Liljar Mar (@liljarmarr) Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur lent í í CS:GO? Að vinna 1.deildina þegar eina markmiðið var að skrá sig og hafa gaman. Uppáhalds leikur fyrir utan CS:GO:? World of Warcraft mun alltaf eiga stað í hjartanu mínu. Hvernig finnst þér best að slappa af? Það er erfitt að toppa það þegar ég er með smá munch og kærastan mín nennir að horfa með mér á skemmtilegt sjónvarpsefni. Áhugamál utan rafíþrótta? Ég hef gaman af hreyfingu, eins og er æfi ég mikið Crossfit þannig að eins og er það mitt helsta áhugamál fyrir utan Counter Strike. Horfir fjölskyldan þín á leikina? Mamma horfir og svo var kærastan mín að byrja horfa þótt hún viti held ég ekkert hvað er að gerast. View this post on Instagram A post shared by Liljar Mar (@liljarmarr) Hægt er að fylgjast með Liljari Mar, eða LiLLeehh á Instagram. Næsti leikur LiLLeehh með Breiðabliki fer fram næsta fimmtudag klukkan 21:30 en þá mætir liðið Blazter og félögum í Viðstöðu. Dagskrá 3. umferðar er svona: Þór – Fylkir, þriðjudaginn 27/9, klukkan 19:30 Ármann – Dusty, þriðjudaginn 27/9, klukkan 20:30 LAVA – TEN5ION, fimmtudaginn 29/9 klukkan 19:30 SAGA – NÚ, fimmtudaginn 29/9, klukkan 20:30 Breiðablik – Viðstöðu, fimmtudaginn 29/9, klukkan 21:30 Sýnt verður frá leikjunum á Stöð 2 Esport og á Twitch síðu Rafíþróttasamtaka Íslands. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Breiðablik Tengdar fréttir Ofvirkur og ísbirnirnir gerðu útaf við górillurnar Í öðrum leik gærkvöldsins mættu ísbirnirnir í Ármanni górillunum í Breiðabliki. 23. september 2022 15:02 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Unnu sér inn sæti í deild þeirra bestu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Breiðablik níunda og næst neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 14:00 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Leikmaður vikunnar er nýr liður á Vísi þar sem lesendur fá að kynnast einum leikmanni í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í hverri umferð. Það er hinn 27 ára Liljar Mar Pétursson, eða LiLLeehh, sem situr fyrir svörum þessa vikuna. LiLLeehh er búsettur í Hveragerði þar sem hann sinnir skipulagsvinnu og tekur þátt í daglegu starfi á frístundamiðstöðinni. Þar að auki leikur hann á rifflinum með Breiðablikiki í Ljósleiðaradeildinni í vetur. Hvaðan kemur leiknafnið? Mér fannst mitt gamla ljótt þannig að ég var byrjaður að breyta um nafn nánast daglega þangað til þetta festist einhvern veginn. Uppáhalds vopn? USP-S eða á góðum degi, deiglan. Hversu mikið spilar þú CS:GO? Mun minna en ég gerði. Núna er ég að vinna á kvöldin ásamt því að vera í sambandi, en þrátt fyrir það er alltaf hægt að finna smá tíma til þess að spila CS:GO. Hvernig atvikaðist það að þú fórst að spila CS:GO? CS:GO er fyrsti Counter Strike leikurinn sem ég spila almennilega þrátt fyrir að hafa verið í kringum eldri leikina alla tíð í gegnum elsta bróðir minn og vini. Ég byrjaði að spila hann 2015 með vinum upp á gamanið og hér er ég. Hvaða leikmanns lítur þú mest upp til? Þegar ég byrjaði að spila var gamla góða Virtus pro liðið upp á sitt besta. Þá var pashabiceps í miklu uppáhaldi og hefur verið það síðan. Hvernig kemur þú þér í gírinn fyrir leiki? Ég vil helst vera búinn að borða en alls ekki vera of saddur, og passa mig sérstaklega að fá mér ekki neitt koffín nokkrum klukkutímum fyrir leik. View this post on Instagram A post shared by Liljar Mar (@liljarmarr) Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur lent í í CS:GO? Að vinna 1.deildina þegar eina markmiðið var að skrá sig og hafa gaman. Uppáhalds leikur fyrir utan CS:GO:? World of Warcraft mun alltaf eiga stað í hjartanu mínu. Hvernig finnst þér best að slappa af? Það er erfitt að toppa það þegar ég er með smá munch og kærastan mín nennir að horfa með mér á skemmtilegt sjónvarpsefni. Áhugamál utan rafíþrótta? Ég hef gaman af hreyfingu, eins og er æfi ég mikið Crossfit þannig að eins og er það mitt helsta áhugamál fyrir utan Counter Strike. Horfir fjölskyldan þín á leikina? Mamma horfir og svo var kærastan mín að byrja horfa þótt hún viti held ég ekkert hvað er að gerast. View this post on Instagram A post shared by Liljar Mar (@liljarmarr) Hægt er að fylgjast með Liljari Mar, eða LiLLeehh á Instagram. Næsti leikur LiLLeehh með Breiðabliki fer fram næsta fimmtudag klukkan 21:30 en þá mætir liðið Blazter og félögum í Viðstöðu. Dagskrá 3. umferðar er svona: Þór – Fylkir, þriðjudaginn 27/9, klukkan 19:30 Ármann – Dusty, þriðjudaginn 27/9, klukkan 20:30 LAVA – TEN5ION, fimmtudaginn 29/9 klukkan 19:30 SAGA – NÚ, fimmtudaginn 29/9, klukkan 20:30 Breiðablik – Viðstöðu, fimmtudaginn 29/9, klukkan 21:30 Sýnt verður frá leikjunum á Stöð 2 Esport og á Twitch síðu Rafíþróttasamtaka Íslands.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Breiðablik Tengdar fréttir Ofvirkur og ísbirnirnir gerðu útaf við górillurnar Í öðrum leik gærkvöldsins mættu ísbirnirnir í Ármanni górillunum í Breiðabliki. 23. september 2022 15:02 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Unnu sér inn sæti í deild þeirra bestu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Breiðablik níunda og næst neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 14:00 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Ofvirkur og ísbirnirnir gerðu útaf við górillurnar Í öðrum leik gærkvöldsins mættu ísbirnirnir í Ármanni górillunum í Breiðabliki. 23. september 2022 15:02
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Unnu sér inn sæti í deild þeirra bestu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Breiðablik níunda og næst neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 14:00