Kylfusveinninn Tiger gaf syninum góð ráð sem leiddu til hans besta hrings frá upphafi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. september 2022 22:00 Tiger og Charlie Woods. Getty Images Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni og það stefnir allt í að áður en langt um líður verði nafnið Woods aftur meðal stærstu nafna golfheimsins. Charlie Woods, sonur Tiger Woods, virðist nefnilega ætla að feta í fótspor föður síns á golfvellinum. Charlie Axel Woods er aðeins 13 ára gamall og eflaust ósanngjarnt að setja slíka pressu á drenginn en það er kominn dágóður tími síðan hann steig fyrst inn í sviðsljósið. Charlie Woods shot a career-best 68 yesterday at the Junior National Golf ChampionshipTiger Woods was his caddy pic.twitter.com/XxfQyAZTvp— Bleacher Report (@BleacherReport) September 26, 2022 Hinn 46 ára gamli Tiger hefur ekki enn langt kylfuna á hilluna en erfið bakmeiðsli sem og skelfilegt bílslys á síðasta ári hafa svo gott sem gert út um möguleika hans að halda í við bestu kylfinga heims. Hann var því hvergi sjáanlegur þegar Bandaríkin lögðu heimsúrvalið og lyftu forsetabikarnum níunda árið í röð. Tiger var nefnilega kylfusveinninn hans Charlie á Junior National Golf Championship-mótinu sem fram fór í Flórída. Eftir að spila á 80 höggum á fyrri hring mótsins þá spilaði Charlie á 68 höggum í gær, sunnudag. Spilaði hann brautina á fjórum höggum undir pari, hans besti árangur til þessa. „Pabbi sagði mér að halda ró minni. Vera stöðugur í mínum leik, halda ró minni og einbeita mér að hverju skoti. Ekki horfa of langt fram í tímann og halda huganum inn í leiknum,“ sagði Charlie aðspurður hvað hefði breyst milli daga. Charlie Woods discusses his low round of the day and career low round of 68(-4) with his Dad on the bag at the NB3 Last Chance Regional! #jgnc #nb3jgnc #seeyouatcoushatta @WilsonGolf @JuniorGolfHub @nikegolf @CoushattaResort pic.twitter.com/yB2FKMUlrM— Notah Begay III Junior Golf National Championship (@nb3jgnc) September 25, 2022 Ef Charlie heldur áfram að bæta sig, og hlusta á pabba sinn, þá ætti að styttast í að við sjáum hann á einhverjum af risamótunum í golfi. Golf Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Fleiri fréttir Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Sjá meira
Charlie Axel Woods er aðeins 13 ára gamall og eflaust ósanngjarnt að setja slíka pressu á drenginn en það er kominn dágóður tími síðan hann steig fyrst inn í sviðsljósið. Charlie Woods shot a career-best 68 yesterday at the Junior National Golf ChampionshipTiger Woods was his caddy pic.twitter.com/XxfQyAZTvp— Bleacher Report (@BleacherReport) September 26, 2022 Hinn 46 ára gamli Tiger hefur ekki enn langt kylfuna á hilluna en erfið bakmeiðsli sem og skelfilegt bílslys á síðasta ári hafa svo gott sem gert út um möguleika hans að halda í við bestu kylfinga heims. Hann var því hvergi sjáanlegur þegar Bandaríkin lögðu heimsúrvalið og lyftu forsetabikarnum níunda árið í röð. Tiger var nefnilega kylfusveinninn hans Charlie á Junior National Golf Championship-mótinu sem fram fór í Flórída. Eftir að spila á 80 höggum á fyrri hring mótsins þá spilaði Charlie á 68 höggum í gær, sunnudag. Spilaði hann brautina á fjórum höggum undir pari, hans besti árangur til þessa. „Pabbi sagði mér að halda ró minni. Vera stöðugur í mínum leik, halda ró minni og einbeita mér að hverju skoti. Ekki horfa of langt fram í tímann og halda huganum inn í leiknum,“ sagði Charlie aðspurður hvað hefði breyst milli daga. Charlie Woods discusses his low round of the day and career low round of 68(-4) with his Dad on the bag at the NB3 Last Chance Regional! #jgnc #nb3jgnc #seeyouatcoushatta @WilsonGolf @JuniorGolfHub @nikegolf @CoushattaResort pic.twitter.com/yB2FKMUlrM— Notah Begay III Junior Golf National Championship (@nb3jgnc) September 25, 2022 Ef Charlie heldur áfram að bæta sig, og hlusta á pabba sinn, þá ætti að styttast í að við sjáum hann á einhverjum af risamótunum í golfi.
Golf Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Fleiri fréttir Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Sjá meira