Gnitanes orðið 9 milljarða króna fjárfestingafélag eftir samruna
![Einar Örn Ólafsson, stjórnarformaður Play, fer með framkvæmdastjórn sameinaða fjárfestingafélagsins ásamt Arnbirni Ingimundarsyni.](https://www.visir.is/i/7A0CE403F0A9CC162427333879CF0CFB3A8B8ABE37DBBF8816BE03D65483DC89_713x0.jpg)
Fjárfestingafélagið Gnitanes, sem áður hét Eldhrímnir, var með eigið fé upp á ríflega 9,3 milljarða króna í lok síðasta árs eftir að hafa sameinast öðru fjárfestingafélagi, Eini ehf., sem er í eigu Einars Arnar Ólafssonar, fjárfestis og stjórnarformanns Play.