Ástríkur, Steinríkur og Zlatan Ibrahimović Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. september 2022 07:00 Skjáskot úr myndinni þar sem Zlatan ætlast til að allir aðhyllist hann. Svipað og í raunveruleikanum. Ástríkur&Steinríkur Fertugi framherjinn Zlatan Ibrahimović stefnir á endurkomu með AC Milan í vetur þegar hann hefur jafnað sig af meiðslum sem hrjá hann um þessar mundir. Þá má sjá hann á hvíta skjánum á næsta ári þar sem hann mun leika í nýjustu myndinni um Ástrík og Steinrík. Ástríkur og Steinríkur koma upphaflega frá Frakklandi en um er að ræða teiknimyndasögur frá miðri síðustu öld sem rötuðu síðar á hvíta tjaldið í formi teiknimynda. Fyrir ekki svo löngu var ákveðið að gera leiknar myndir með þeim félögum og kemur ein slík út á næsta ári. Ástríkur og Steinríkur eru Gaulverjar sem eiga í eilífri baráttu við Júlíus Sesar og Rómarveldi. Frægt er töfraseyðið sem þeir félagar drukku í baráttu sinni við Rómverja og ætla mætti að Zlatan myndi vilja gera slíkt hið sama enda „barist“ við Rómverja oftar en einu sinni á ferli sínum. Hér mun hann þó vera hluti af Rómarveldi en karakter hans í myndinni heitir Oneofus og er rómverskur hermaður eða hershöfðingi. Soon. Vive la France #asterixetobelixlempiredumilieu pic.twitter.com/FIu00f899G— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) September 25, 2022 Hinn sænski Zlatan hefur gríðarlega tengingu við Ítalíu þar sem hann hefur spilað með Juventus, Inter og AC Milan. Hann er eins og áður sagði frá vegna meiðsla en hann sleit krossband á síðustu leiktíð. Zlatan neitar þó að leggja skóna á hilluna og stefnir á að vera bæði á hvíta tjaldinu sem og knattspyrnuvellinum á næsta ári. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Fleiri fréttir Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sjá meira
Ástríkur og Steinríkur koma upphaflega frá Frakklandi en um er að ræða teiknimyndasögur frá miðri síðustu öld sem rötuðu síðar á hvíta tjaldið í formi teiknimynda. Fyrir ekki svo löngu var ákveðið að gera leiknar myndir með þeim félögum og kemur ein slík út á næsta ári. Ástríkur og Steinríkur eru Gaulverjar sem eiga í eilífri baráttu við Júlíus Sesar og Rómarveldi. Frægt er töfraseyðið sem þeir félagar drukku í baráttu sinni við Rómverja og ætla mætti að Zlatan myndi vilja gera slíkt hið sama enda „barist“ við Rómverja oftar en einu sinni á ferli sínum. Hér mun hann þó vera hluti af Rómarveldi en karakter hans í myndinni heitir Oneofus og er rómverskur hermaður eða hershöfðingi. Soon. Vive la France #asterixetobelixlempiredumilieu pic.twitter.com/FIu00f899G— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) September 25, 2022 Hinn sænski Zlatan hefur gríðarlega tengingu við Ítalíu þar sem hann hefur spilað með Juventus, Inter og AC Milan. Hann er eins og áður sagði frá vegna meiðsla en hann sleit krossband á síðustu leiktíð. Zlatan neitar þó að leggja skóna á hilluna og stefnir á að vera bæði á hvíta tjaldinu sem og knattspyrnuvellinum á næsta ári.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Fleiri fréttir Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sjá meira