Bandaríkin leiða eftir annan hring forsetabikarsins Atli Arason skrifar 24. september 2022 10:37 Jordan Spieth og Justin Thomas unnu sína viðureign á örðum hring forsetabikarsins. Getty Images Lið Bandaríkjanna fylgdi á eftir góðum fyrsta hring gegn heimsúrvalinu með þremur vinningum á öðrum hring í forsetabikarnum í golfi í gær. Bandaríkin leiða nú með átta vinningum gegn tveimur fyrir þriðja hring sem hefst klukkan 11.00 í dag. Af viðureignunum fimm í gær voru tvær sem enduðu jafnar. Bandaríkjamennirnir Kevin Kisner og Cameron Young gerðu jafntefli við þá Mito Pereira og Christiaan Bezuidenhout, á sama tíma og Scottie Scheffler og Sam Burns gerðu jafntefli við Sungjae Im og Sebastián Muñoz hjá heimsúrvalinu. Jordan Spieth og Justin Thomas, frá Bandaríkjunum, áttu ekki í vandræðum með þá Adam Scott og Cam Davis frá Ástralíu. Spieth og Thomas unnu með tveimur höggum eftir 17 holur. Patrick Cantlay og Xander Schauffele þurftu heldur ekki allar 18 holurnar til að vinna sitt einvígi gegn Tom Kim og Hideki Matsuyama í liði heimsúrvalsins. Cantlay og Schauffele unnu með þremur höggum eftir 16 holur. Að lokum voru það Billy Horschel og Max Homa sem fullkomnuðu 3-0 sigur Bandaríkjanna á öðrum degi. Horschel og Homa unnu eins höggs sigur á Taylor Pendrith og Corey Conners eftir 18 holur. MAX HOMA FOR THE WIN!What a moment from @MaxHoma23 to secure the final match of the day @PresidentsCup. pic.twitter.com/bihHgY2M2P— PGA TOUR (@PGATOUR) September 23, 2022 Bandaríkin leiða því einvígið 8-2 eftir tvo hringi. Fyrsta viðureign 3. hrings í dag er á milli þeirra Jordan Spieth og Justin Thomas gegn Corey Conners og Sungjae Im. Einvígið fer af stað klukkan 11.12 en bein útsending Stöð 2 Sport 5 hefst klukkan 11.00. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Golf Tengdar fréttir Steinninn í liði með Bandaríkjunum Bandaríkjamenn eru 4-1 yfir eftir fyrsta keppnisdag Forsetabikarsins í golfi, þar sem þeir keppa við aðra bestu kylfinga heims sem ekki eru frá Bandaríkjunum eða Evrópu. 23. september 2022 13:00 Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Af viðureignunum fimm í gær voru tvær sem enduðu jafnar. Bandaríkjamennirnir Kevin Kisner og Cameron Young gerðu jafntefli við þá Mito Pereira og Christiaan Bezuidenhout, á sama tíma og Scottie Scheffler og Sam Burns gerðu jafntefli við Sungjae Im og Sebastián Muñoz hjá heimsúrvalinu. Jordan Spieth og Justin Thomas, frá Bandaríkjunum, áttu ekki í vandræðum með þá Adam Scott og Cam Davis frá Ástralíu. Spieth og Thomas unnu með tveimur höggum eftir 17 holur. Patrick Cantlay og Xander Schauffele þurftu heldur ekki allar 18 holurnar til að vinna sitt einvígi gegn Tom Kim og Hideki Matsuyama í liði heimsúrvalsins. Cantlay og Schauffele unnu með þremur höggum eftir 16 holur. Að lokum voru það Billy Horschel og Max Homa sem fullkomnuðu 3-0 sigur Bandaríkjanna á öðrum degi. Horschel og Homa unnu eins höggs sigur á Taylor Pendrith og Corey Conners eftir 18 holur. MAX HOMA FOR THE WIN!What a moment from @MaxHoma23 to secure the final match of the day @PresidentsCup. pic.twitter.com/bihHgY2M2P— PGA TOUR (@PGATOUR) September 23, 2022 Bandaríkin leiða því einvígið 8-2 eftir tvo hringi. Fyrsta viðureign 3. hrings í dag er á milli þeirra Jordan Spieth og Justin Thomas gegn Corey Conners og Sungjae Im. Einvígið fer af stað klukkan 11.12 en bein útsending Stöð 2 Sport 5 hefst klukkan 11.00. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Golf Tengdar fréttir Steinninn í liði með Bandaríkjunum Bandaríkjamenn eru 4-1 yfir eftir fyrsta keppnisdag Forsetabikarsins í golfi, þar sem þeir keppa við aðra bestu kylfinga heims sem ekki eru frá Bandaríkjunum eða Evrópu. 23. september 2022 13:00 Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Steinninn í liði með Bandaríkjunum Bandaríkjamenn eru 4-1 yfir eftir fyrsta keppnisdag Forsetabikarsins í golfi, þar sem þeir keppa við aðra bestu kylfinga heims sem ekki eru frá Bandaríkjunum eða Evrópu. 23. september 2022 13:00