Gamla gengið sameinað á ný í „Beverly Hills Cop: Axel Foley“ Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 21. september 2022 19:11 Eddie Murphy á setti Beverly Hills Cop II. Getty/Paramount Pictures/Sunset Boulevard Fjórða myndin í Beverly Hills Cop seríunni, „Beverly Hills Cop: Axel Foley“ er í framleiðslu hjá Netflix. Leikararnir Eddie Murphy, Judge Reinhold, John Ashton og Bronson Pinchot komi saman á ný í þessari væntanlegu viðbót við seríuna. Síðasta mynd seríunnar kom út árið 1994. Lítið er vitað um söguþráð nýju myndarinnar en af titlinum að dæma mætir karakter Eddie Murphy, lögreglumaðurinn Alex Foley til Los Angeles enn og ný til að leysa nýja ráðgátu. Murphy sjálfur er einn af framleiðendum kvikmyndarinnar en árið 2019 keypti Netflix réttinn á næstu Beverly Hills Cop kvikmynd og er það sú sem er nú væntanleg. Variety greinir frá þessu. Fyrstu þrjár myndirnar voru gríðarlega vinsælar um allan heim og þénuðu meira en 700 milljónir dollara eða 99,8 milljarða íslenskra króna. Stiklu úr fyrstu Beverly Hills Cop myndinni frá 1984 má sjá hér að ofan. Bíó og sjónvarp Hollywood Netflix Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Lítið er vitað um söguþráð nýju myndarinnar en af titlinum að dæma mætir karakter Eddie Murphy, lögreglumaðurinn Alex Foley til Los Angeles enn og ný til að leysa nýja ráðgátu. Murphy sjálfur er einn af framleiðendum kvikmyndarinnar en árið 2019 keypti Netflix réttinn á næstu Beverly Hills Cop kvikmynd og er það sú sem er nú væntanleg. Variety greinir frá þessu. Fyrstu þrjár myndirnar voru gríðarlega vinsælar um allan heim og þénuðu meira en 700 milljónir dollara eða 99,8 milljarða íslenskra króna. Stiklu úr fyrstu Beverly Hills Cop myndinni frá 1984 má sjá hér að ofan.
Bíó og sjónvarp Hollywood Netflix Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira