Brighton búið að finna eftirmann Potter Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. september 2022 23:02 Roberto De Zerbi tekur við Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Emmanuele Ciancaglini/CPS Images/Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Brighton & Hove Albion hefur ráðið ítalska knattspyrnuþjálfarann Roberto de Zerbi til starfa. Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum félagsins en De Zerbi tekur við Brighton af Graham Potter sem yfirgaf félagið fyrir tíu dögum og tók þá við Chelsea eftir að Þjóðverjinn Thomas Tuchel var látinn fara. De Zerbi er aðeins 43 ára en á þrátt fyrir það að baki tæplega tíu ára þjálfaraferil. Hann hefur meðal annars þjálfað Benevento og Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni. Síðasta þjálfarastarf hans var þó hjá úkraínska liðinu Shaktar Donetsk, en hann yfirgaf félagið í sumar vegna stríðsins í landinu. De Zerbi skrifar undir fjögurra ára samning við Brighton og tekur þjálfarateymi sitt frá tíma sínum hjá Shaktar með sér. Allir eiga þeir þó eftir að fá atvinnuleyfi á Englandi, en félagið vonast til að geta klárað þau mál fyrir næsta deildarleik liðsins sem er gegn Liverpool þann 1. október. We are delighted to confirm the appointment of Roberto De Zerbi as the club’s new head coach! 🤝 pic.twitter.com/tNoNZfFaxQ— Brighton & Hove Albion (@OfficialBHAFC) September 18, 2022 De Zerbi tekur við Brighton í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 13 stig eftir sex leiki. Liðið hefur unnið fjóra leiki í upphafi tímabils og aðeins tapað einum. Brighton mætir þó Liverpool, Tottenham, Manchester City og Chelsea í næstu sex deildarleikjum sínum og því er ljóst að þjálfarinn byrjar tíma sinn hjá félaginu á virkilega erfiðu prófi. Enski boltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum félagsins en De Zerbi tekur við Brighton af Graham Potter sem yfirgaf félagið fyrir tíu dögum og tók þá við Chelsea eftir að Þjóðverjinn Thomas Tuchel var látinn fara. De Zerbi er aðeins 43 ára en á þrátt fyrir það að baki tæplega tíu ára þjálfaraferil. Hann hefur meðal annars þjálfað Benevento og Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni. Síðasta þjálfarastarf hans var þó hjá úkraínska liðinu Shaktar Donetsk, en hann yfirgaf félagið í sumar vegna stríðsins í landinu. De Zerbi skrifar undir fjögurra ára samning við Brighton og tekur þjálfarateymi sitt frá tíma sínum hjá Shaktar með sér. Allir eiga þeir þó eftir að fá atvinnuleyfi á Englandi, en félagið vonast til að geta klárað þau mál fyrir næsta deildarleik liðsins sem er gegn Liverpool þann 1. október. We are delighted to confirm the appointment of Roberto De Zerbi as the club’s new head coach! 🤝 pic.twitter.com/tNoNZfFaxQ— Brighton & Hove Albion (@OfficialBHAFC) September 18, 2022 De Zerbi tekur við Brighton í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 13 stig eftir sex leiki. Liðið hefur unnið fjóra leiki í upphafi tímabils og aðeins tapað einum. Brighton mætir þó Liverpool, Tottenham, Manchester City og Chelsea í næstu sex deildarleikjum sínum og því er ljóst að þjálfarinn byrjar tíma sinn hjá félaginu á virkilega erfiðu prófi.
Enski boltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira