Jamaíka kynnir Heimi sem nýjan landsliðsþjálfara Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2022 23:01 Heimir Hallgrímsson er mættur til Jamaíka. VÍSIR/VILHELM Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, var í kvöld kynntur sem nýr landsliðsþjálfari karlaliðs Jamaíka. Fyrr í vikunni var svo gott sem búið að staðfesta að Heimir væri að taka við og nú hefur opinberlega verið kynntur sem næsti þjálfari liðsins. Heimir, sem er 55 ára, hefur verið án þjálfarastarfs síðan hann hætti hjá Al Arabi í Katar fyrir rúmu ári síðan. Hann þjálfaði áður íslenska landsliðið á árunum 2011 til 2018 og fór með því á EM 2016 og HM 2018 áður en hann ákvað að kveðja. It s official! .#ReggaeBoyz #HeimirHallgrímsson #JFF_Football pic.twitter.com/oxUU6UEiWX— Official J.F.F (@jff_football) September 16, 2022 Heimir mætir með tvo góðkunningja sína til Jamaíka en um er að ræða menn sem störfuðu með honum hjá íslenska landsliðinu. Það eru þeir Guðmundur Hreiðarsson og Sebastian Boxleitner. Fyrst var greint frá því að Helgi Kolviðsson væri einnig meðal þeirra sem myndu fylgja Heimi til Jamaíka en svo er ekki. Heimir var ekki lengi að láta til sín taka en hann hefur kallað fyrirliðann Andre Blake inn í leikmannahóp liðsins en hann hafði opinberlega gagnrýnt knattspyrnusamband landsins. Það virðist nú vera vatn undir brúnna og Heimir er tilbúinn að leyfa fyrirliðanum að njóta vafans. Coach Heimir Hallgrimsson announces that captain Andre Blake has been added to the Jamaican squad for the Argentina match. Blake was surprisingly left out of the original 23-man squad for the Sept 27 friendly international in New Jersey— Andre Lowe (@AndreLoweJA) September 16, 2022 Jamaíka er sæti fyrir ofan Ísland á heimslista FIFA, í 62. sæti. Liðið endaði í 6. sæti í úrslitakeppni Mið- og Norður-Ameríku um sæti á HM en þrjú efstu liðin komust á mótið og liðið í 4. sæti í umspil. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Íslendingar erlendis Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Tengdar fréttir Dæmi um fjármálamisferli hjá jamaíska sambandinu Strembnar vinnuaðstæður kunna að taka við Heimi Hallgrímssyni þegar hann tekur við sem landsliðsþjálfari Jamaíku. Ámælisverð fjármálastjórn hefur loðað við knattspyrnusambandið í landinu. 16. september 2022 08:01 Spenna í Jamaíku fyrir Heimi: „Bjuggumst ekki við að fá mann af þessari stærðargráðu“ Jamaískur íþróttafræðingur og þjálfari segir spennuna mikla í eyríkinu fyrir nýjum þjálfara karlalandsliðs Jamaíku í fótbolta. Búist er við að Heimir Hallgrímsson verði kynntur sem nýr þjálfari liðsins á morgun. 15. september 2022 08:31 Heimir í erfiðar aðstæður og dóttir Bobs Marley lét þung orð falla Heimir Hallgrímsson er á leið í afar krefjandi aðstæður sem nýr landsliðsþjálfari Jamaíku, samkvæmt fréttaflutningi þarlendra miðla. 14. september 2022 14:01 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Heimir, sem er 55 ára, hefur verið án þjálfarastarfs síðan hann hætti hjá Al Arabi í Katar fyrir rúmu ári síðan. Hann þjálfaði áður íslenska landsliðið á árunum 2011 til 2018 og fór með því á EM 2016 og HM 2018 áður en hann ákvað að kveðja. It s official! .#ReggaeBoyz #HeimirHallgrímsson #JFF_Football pic.twitter.com/oxUU6UEiWX— Official J.F.F (@jff_football) September 16, 2022 Heimir mætir með tvo góðkunningja sína til Jamaíka en um er að ræða menn sem störfuðu með honum hjá íslenska landsliðinu. Það eru þeir Guðmundur Hreiðarsson og Sebastian Boxleitner. Fyrst var greint frá því að Helgi Kolviðsson væri einnig meðal þeirra sem myndu fylgja Heimi til Jamaíka en svo er ekki. Heimir var ekki lengi að láta til sín taka en hann hefur kallað fyrirliðann Andre Blake inn í leikmannahóp liðsins en hann hafði opinberlega gagnrýnt knattspyrnusamband landsins. Það virðist nú vera vatn undir brúnna og Heimir er tilbúinn að leyfa fyrirliðanum að njóta vafans. Coach Heimir Hallgrimsson announces that captain Andre Blake has been added to the Jamaican squad for the Argentina match. Blake was surprisingly left out of the original 23-man squad for the Sept 27 friendly international in New Jersey— Andre Lowe (@AndreLoweJA) September 16, 2022 Jamaíka er sæti fyrir ofan Ísland á heimslista FIFA, í 62. sæti. Liðið endaði í 6. sæti í úrslitakeppni Mið- og Norður-Ameríku um sæti á HM en þrjú efstu liðin komust á mótið og liðið í 4. sæti í umspil. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Íslendingar erlendis Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Tengdar fréttir Dæmi um fjármálamisferli hjá jamaíska sambandinu Strembnar vinnuaðstæður kunna að taka við Heimi Hallgrímssyni þegar hann tekur við sem landsliðsþjálfari Jamaíku. Ámælisverð fjármálastjórn hefur loðað við knattspyrnusambandið í landinu. 16. september 2022 08:01 Spenna í Jamaíku fyrir Heimi: „Bjuggumst ekki við að fá mann af þessari stærðargráðu“ Jamaískur íþróttafræðingur og þjálfari segir spennuna mikla í eyríkinu fyrir nýjum þjálfara karlalandsliðs Jamaíku í fótbolta. Búist er við að Heimir Hallgrímsson verði kynntur sem nýr þjálfari liðsins á morgun. 15. september 2022 08:31 Heimir í erfiðar aðstæður og dóttir Bobs Marley lét þung orð falla Heimir Hallgrímsson er á leið í afar krefjandi aðstæður sem nýr landsliðsþjálfari Jamaíku, samkvæmt fréttaflutningi þarlendra miðla. 14. september 2022 14:01 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Dæmi um fjármálamisferli hjá jamaíska sambandinu Strembnar vinnuaðstæður kunna að taka við Heimi Hallgrímssyni þegar hann tekur við sem landsliðsþjálfari Jamaíku. Ámælisverð fjármálastjórn hefur loðað við knattspyrnusambandið í landinu. 16. september 2022 08:01
Spenna í Jamaíku fyrir Heimi: „Bjuggumst ekki við að fá mann af þessari stærðargráðu“ Jamaískur íþróttafræðingur og þjálfari segir spennuna mikla í eyríkinu fyrir nýjum þjálfara karlalandsliðs Jamaíku í fótbolta. Búist er við að Heimir Hallgrímsson verði kynntur sem nýr þjálfari liðsins á morgun. 15. september 2022 08:31
Heimir í erfiðar aðstæður og dóttir Bobs Marley lét þung orð falla Heimir Hallgrímsson er á leið í afar krefjandi aðstæður sem nýr landsliðsþjálfari Jamaíku, samkvæmt fréttaflutningi þarlendra miðla. 14. september 2022 14:01