1. umferð CS:GO lokið: Staðan og næstu leikir Snorri Rafn Hallsson skrifar 17. september 2022 13:01 1. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með sigri meistaranna í Dusty á nýliðum Breiðabliks. Þór, NÚ, SAGA og Ármann unnu einnig sína leiki. Leikir vikunnar SAGA – TEN5ION ADHD fór fyrir sterku liði SAGA gegn nýliðum TEN5ION. Leikurinn var jafn og spennandi en TEN5ION var nálægt því að tryggja sér sigur undir lokin. Hugo gafst ekki tími til að setja sprengjuna niður í 30. lotu og var því jafnt eftir venjulegan leiktíma. Eftir tvöfalda framlengingu þar sem ADHD fór vel með vappann vann SAGA loks 22– 19 Þór – LAVA Minidegreez mætti sínum gömlu liðsfélögum í LAVA á þriðjudaginn þegar liðin tókust á í Ancient. Hugmyndasnautt lið LAVA átti ekki roð við miskunnarlausum Þórsurum þar sem Peterrr fór fyrir hröðum endurtökum með góðum árangri. LAVA beið því stóran ósigur og úrslitin 16–2 fyrir Þór. NÚ – Fylkir Bjarni, fyrrum leikstjórnandi Dusty, leiddi sitt nýja lið, NÚ, til sigur í æsispennandi leik gegn Fylki. Lítið sást þó til hans í fyrri hálfleik þar sem Fylkir hafði yfirhöndina en með kröftugum leik Bl1ck og Clvr náði NÚ fram framlengingu. Þrjár slíkar þurfti til að skera úr um leikinn en NÚ stóðu uppi sem sigurveragar, 25–21. Ármann - Viðstöðu Það voru bræðurnir Hyper og Ofvirkur sem mættu til leiks fyrir Ármann í Mirage þar sem liðið tók á móti Viðstöðu. Strategísk flöss frá Ofvirkum bitu vel á stefnulausum leikmönnum Viðstöðu í fyrri hálfleik, en Blazter og félagar sneru vörn í sókn og tókst að jafna 15–15. Enn og aftur var því þörf á framlengingu þar sem Hundzi innsiglaði sigurinn, 19–16 fyrir Ármanni. Dusty - Breiðablik Umferðinni lauk með stórsigri meistaranna í Dusty á nýliðum Breiðabliks. StebbiC0C0 er mættur aftur til Dusty en Thor sá um vappann í þetta skiptið. Bóndi var þó fremstur í flokki Dusty manna sem sýndu óvenjulegan aga gegn lakara liði og gaf ekkert færi á sér allan leikinn. Niðurstaðan því 16–6 fyrir Dusty. Staðan Næstu leikir 2. umferðin í Ljósleiðaradeildinni fer fram dagana 20. og 22. september. Dagskrá 2. umferðar er svona: Viðstöðu – Dusty, þriðjudaginn 20/9, kl 19:30 SAGA – Þór, þriðjudaginn 20/9, kl. 20:30 LAVA – NÚ, fimmtudaginn 22/9, kl. 19:30 Ármann – Breiðablik, fimmtudaginn 22/9, kl 20:30 TEN5ION –Fylkir, fimmtudaginn 22/9 kl. 21:30 Sýnt verður frá leikjunum á Stöð 2 Esport og á Twitch síðu Rafíþróttasamtaka Íslands. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Dusty Breiðablik Þór Akureyri Fylkir Ármann Tengdar fréttir TripleG: Frístundaleiðbeinandi með yfir 8.000 klukkustundir í CS:GO Gísli Geir byrjaði að spila Counter Strike: Global Offensive eftir að hann komst í tölvuna hjá eldri bróður sínum og á sérstakar lukkunærbuxur til að spila í. 13. september 2022 13:31 TripleG: Frístundaleiðbeinandi með yfir 8.000 klukkustundir í CS:GO Gísli Geir byrjaði að spila Counter Strike: Global Offensive eftir að hann komst í tölvuna hjá eldri bróður sínum og á sérstakar lukkunærbuxur til að spila í. 13. september 2022 13:31 ADHD skaut sína menn til sigurs í Ancient Það var mikil spenna í loftinu þegar SAGA og TEN5ION hleyptu 1. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO af stað. 14. september 2022 14:01 TripleG: Frístundaleiðbeinandi með yfir 8.000 klukkustundir í CS:GO Gísli Geir byrjaði að spila Counter Strike: Global Offensive eftir að hann komst í tölvuna hjá eldri bróður sínum og á sérstakar lukkunærbuxur til að spila í. 13. september 2022 13:31 ADHD skaut sína menn til sigurs í Ancient Það var mikil spenna í loftinu þegar SAGA og TEN5ION hleyptu 1. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO af stað. 14. september 2022 14:01 Miskunnarlaus Minidegreez tryggði Þór sigur á LAVA Í öðrum leik Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO mættust Þór og LAVA, liðin sem höfnuðu í 2. og 3. sæti á síðasta tímabili. 14. september 2022 16:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti
Leikir vikunnar SAGA – TEN5ION ADHD fór fyrir sterku liði SAGA gegn nýliðum TEN5ION. Leikurinn var jafn og spennandi en TEN5ION var nálægt því að tryggja sér sigur undir lokin. Hugo gafst ekki tími til að setja sprengjuna niður í 30. lotu og var því jafnt eftir venjulegan leiktíma. Eftir tvöfalda framlengingu þar sem ADHD fór vel með vappann vann SAGA loks 22– 19 Þór – LAVA Minidegreez mætti sínum gömlu liðsfélögum í LAVA á þriðjudaginn þegar liðin tókust á í Ancient. Hugmyndasnautt lið LAVA átti ekki roð við miskunnarlausum Þórsurum þar sem Peterrr fór fyrir hröðum endurtökum með góðum árangri. LAVA beið því stóran ósigur og úrslitin 16–2 fyrir Þór. NÚ – Fylkir Bjarni, fyrrum leikstjórnandi Dusty, leiddi sitt nýja lið, NÚ, til sigur í æsispennandi leik gegn Fylki. Lítið sást þó til hans í fyrri hálfleik þar sem Fylkir hafði yfirhöndina en með kröftugum leik Bl1ck og Clvr náði NÚ fram framlengingu. Þrjár slíkar þurfti til að skera úr um leikinn en NÚ stóðu uppi sem sigurveragar, 25–21. Ármann - Viðstöðu Það voru bræðurnir Hyper og Ofvirkur sem mættu til leiks fyrir Ármann í Mirage þar sem liðið tók á móti Viðstöðu. Strategísk flöss frá Ofvirkum bitu vel á stefnulausum leikmönnum Viðstöðu í fyrri hálfleik, en Blazter og félagar sneru vörn í sókn og tókst að jafna 15–15. Enn og aftur var því þörf á framlengingu þar sem Hundzi innsiglaði sigurinn, 19–16 fyrir Ármanni. Dusty - Breiðablik Umferðinni lauk með stórsigri meistaranna í Dusty á nýliðum Breiðabliks. StebbiC0C0 er mættur aftur til Dusty en Thor sá um vappann í þetta skiptið. Bóndi var þó fremstur í flokki Dusty manna sem sýndu óvenjulegan aga gegn lakara liði og gaf ekkert færi á sér allan leikinn. Niðurstaðan því 16–6 fyrir Dusty. Staðan Næstu leikir 2. umferðin í Ljósleiðaradeildinni fer fram dagana 20. og 22. september. Dagskrá 2. umferðar er svona: Viðstöðu – Dusty, þriðjudaginn 20/9, kl 19:30 SAGA – Þór, þriðjudaginn 20/9, kl. 20:30 LAVA – NÚ, fimmtudaginn 22/9, kl. 19:30 Ármann – Breiðablik, fimmtudaginn 22/9, kl 20:30 TEN5ION –Fylkir, fimmtudaginn 22/9 kl. 21:30 Sýnt verður frá leikjunum á Stöð 2 Esport og á Twitch síðu Rafíþróttasamtaka Íslands.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Dusty Breiðablik Þór Akureyri Fylkir Ármann Tengdar fréttir TripleG: Frístundaleiðbeinandi með yfir 8.000 klukkustundir í CS:GO Gísli Geir byrjaði að spila Counter Strike: Global Offensive eftir að hann komst í tölvuna hjá eldri bróður sínum og á sérstakar lukkunærbuxur til að spila í. 13. september 2022 13:31 TripleG: Frístundaleiðbeinandi með yfir 8.000 klukkustundir í CS:GO Gísli Geir byrjaði að spila Counter Strike: Global Offensive eftir að hann komst í tölvuna hjá eldri bróður sínum og á sérstakar lukkunærbuxur til að spila í. 13. september 2022 13:31 ADHD skaut sína menn til sigurs í Ancient Það var mikil spenna í loftinu þegar SAGA og TEN5ION hleyptu 1. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO af stað. 14. september 2022 14:01 TripleG: Frístundaleiðbeinandi með yfir 8.000 klukkustundir í CS:GO Gísli Geir byrjaði að spila Counter Strike: Global Offensive eftir að hann komst í tölvuna hjá eldri bróður sínum og á sérstakar lukkunærbuxur til að spila í. 13. september 2022 13:31 ADHD skaut sína menn til sigurs í Ancient Það var mikil spenna í loftinu þegar SAGA og TEN5ION hleyptu 1. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO af stað. 14. september 2022 14:01 Miskunnarlaus Minidegreez tryggði Þór sigur á LAVA Í öðrum leik Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO mættust Þór og LAVA, liðin sem höfnuðu í 2. og 3. sæti á síðasta tímabili. 14. september 2022 16:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti
TripleG: Frístundaleiðbeinandi með yfir 8.000 klukkustundir í CS:GO Gísli Geir byrjaði að spila Counter Strike: Global Offensive eftir að hann komst í tölvuna hjá eldri bróður sínum og á sérstakar lukkunærbuxur til að spila í. 13. september 2022 13:31
TripleG: Frístundaleiðbeinandi með yfir 8.000 klukkustundir í CS:GO Gísli Geir byrjaði að spila Counter Strike: Global Offensive eftir að hann komst í tölvuna hjá eldri bróður sínum og á sérstakar lukkunærbuxur til að spila í. 13. september 2022 13:31
ADHD skaut sína menn til sigurs í Ancient Það var mikil spenna í loftinu þegar SAGA og TEN5ION hleyptu 1. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO af stað. 14. september 2022 14:01
TripleG: Frístundaleiðbeinandi með yfir 8.000 klukkustundir í CS:GO Gísli Geir byrjaði að spila Counter Strike: Global Offensive eftir að hann komst í tölvuna hjá eldri bróður sínum og á sérstakar lukkunærbuxur til að spila í. 13. september 2022 13:31
ADHD skaut sína menn til sigurs í Ancient Það var mikil spenna í loftinu þegar SAGA og TEN5ION hleyptu 1. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO af stað. 14. september 2022 14:01
Miskunnarlaus Minidegreez tryggði Þór sigur á LAVA Í öðrum leik Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO mættust Þór og LAVA, liðin sem höfnuðu í 2. og 3. sæti á síðasta tímabili. 14. september 2022 16:00