„Þetta þýðir að við erum komin langt út í horn“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 13. september 2022 22:21 Rebekka Sverrisdóttir, fyrirliði KR. Vísir/Vilhelm „Þetta var tap í mjög mikilvægum leik. Þetta þýðir að við erum komin langt út í horn, búnar að mála okkur út í horn. Þetta er ekki búið ennþá en við hefðum þurft þrjú stig til að eiga góðan séns í síðustu þrjá,“ sagði Rebekka Sverrisdóttir, fyrirliði KR, eftir 2-1 tap á móti Aftureldingu í kvöld. Staðan var 0-0 í hálfleik þrátt fyrir að KR hefði átt góða möguleika að koma sér yfir. Þær héldu leikskipulaginu í seinni hálfleik og uppskáru eitt mark „Það voru engar breytingar í hálfleik. Við vorum að spila vel og ég var ánægð með spilamennskuna í fyrri hálfleik. Mér fannst við vera yfir í baráttu og áttum góða sénsa. Við hefðum getað skorað með smá heppni. Við ætluðum að halda áfram að pressa þær og vonast til að ná marki en það gekk ekki eftir.“ Í vikunni voru fréttir af því að Arnari Páli Garðarssyni, þjálfari KR, hafi verið sagt upp störfum í lok tímabils. Arnar sagðist í kjölfarið vera ósáttur með ákvörðun KR og hvernig hafi verið staðið að þessu. Rebekka sagði að stelpurnar finni ekki fyrir ósættinu milli KR og Arnars. „Hann gefur allt í þetta og við finnum ekki neitt fyrir því. Það eina sem skiptir máli er að við þurfum að klára þetta tímabil saman og við ætlum að gera það.“ Fyrir næsta leik vill Rebekka að þær haldi áfram að spila vel eins og þær eru búnar að vera gera. „Við þurfum að halda áfram að spila vel eins og við erum búnar að vera gera. Það verður þægilegt að vera ellefu á móti ellefu í næsta leik til að eiga góðan séns í góð úrslit.“ KR Fótbolti Besta deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - KR 2-1| Fyrsti sigur á heimavelli Það var sannkallaður botnslagur í 15. umferð Bestu-deildar kvenna þegar Afturelding tók á móti KR í kvöld. Bæði liðin byrjuðu leikinn af krafti og staðan 0-0 í hálfleik. Seinni hálfleikurinn var töluvert líflegri þar sem þrjú mörk fengu að líta dagsins ljós. Lokatölur 2-1 fyrir Aftureldingu. 13. september 2022 18:31 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Þróttur | Sjóðheitir gestir í Fjarðabyggð Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Sjá meira
Staðan var 0-0 í hálfleik þrátt fyrir að KR hefði átt góða möguleika að koma sér yfir. Þær héldu leikskipulaginu í seinni hálfleik og uppskáru eitt mark „Það voru engar breytingar í hálfleik. Við vorum að spila vel og ég var ánægð með spilamennskuna í fyrri hálfleik. Mér fannst við vera yfir í baráttu og áttum góða sénsa. Við hefðum getað skorað með smá heppni. Við ætluðum að halda áfram að pressa þær og vonast til að ná marki en það gekk ekki eftir.“ Í vikunni voru fréttir af því að Arnari Páli Garðarssyni, þjálfari KR, hafi verið sagt upp störfum í lok tímabils. Arnar sagðist í kjölfarið vera ósáttur með ákvörðun KR og hvernig hafi verið staðið að þessu. Rebekka sagði að stelpurnar finni ekki fyrir ósættinu milli KR og Arnars. „Hann gefur allt í þetta og við finnum ekki neitt fyrir því. Það eina sem skiptir máli er að við þurfum að klára þetta tímabil saman og við ætlum að gera það.“ Fyrir næsta leik vill Rebekka að þær haldi áfram að spila vel eins og þær eru búnar að vera gera. „Við þurfum að halda áfram að spila vel eins og við erum búnar að vera gera. Það verður þægilegt að vera ellefu á móti ellefu í næsta leik til að eiga góðan séns í góð úrslit.“
KR Fótbolti Besta deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - KR 2-1| Fyrsti sigur á heimavelli Það var sannkallaður botnslagur í 15. umferð Bestu-deildar kvenna þegar Afturelding tók á móti KR í kvöld. Bæði liðin byrjuðu leikinn af krafti og staðan 0-0 í hálfleik. Seinni hálfleikurinn var töluvert líflegri þar sem þrjú mörk fengu að líta dagsins ljós. Lokatölur 2-1 fyrir Aftureldingu. 13. september 2022 18:31 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Þróttur | Sjóðheitir gestir í Fjarðabyggð Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Sjá meira
Leik lokið: Afturelding - KR 2-1| Fyrsti sigur á heimavelli Það var sannkallaður botnslagur í 15. umferð Bestu-deildar kvenna þegar Afturelding tók á móti KR í kvöld. Bæði liðin byrjuðu leikinn af krafti og staðan 0-0 í hálfleik. Seinni hálfleikurinn var töluvert líflegri þar sem þrjú mörk fengu að líta dagsins ljós. Lokatölur 2-1 fyrir Aftureldingu. 13. september 2022 18:31