Dæmdur fyrir morð á starfsmanni bensínstöðvar sem krafðist grímunotkunar Atli Ísleifsson skrifar 13. september 2022 10:29 Mario N. í dómsal í Bad Kreuznach. Getty Dómstóll í Þýskalandi hefur dæmt fimmtugan karlmann í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa myrt starfsmann á bensínstöð í Rínarlandi-Pfalz í september á síðasta ári. Maðurinn, sem kallaður er Mario N. í þýskum fjölmiðlum, myrti starfsmanninn eftir að sá hafði neitað að selja manninum bjór þar sem hann neitaði að nota grímu á bensínstöðinni. Á þeim tímapunkti sem árásin var gerð var grímuskylda í verslunum vegna faraldurs kórónuveirunnar. Morðið átti sér stað þann 18. september 2021 í bænum Idar-Oberstein í Rínarlandi-Pfalz, vestur af Frankfurt. Hinn dæmdi er þýskur ríkisborgari og var með hreina sakaskrá þegar árásin var gerð. Eftir að hafa verið neitað um afgreiðslu hélt maðurinn út af bensínstöðinni en sneri aftur skömmu síðar og skaut þá hinn tvítuga starfsmann til bana. Verjendur mannsins sögðu hann hafa verið undir áhrifum áfengis þegar árásin var gerð. Þegar hann var handtekinn viðurkenndi hann verknaðinn og sagði lögreglumönnum að hann hafi viljað „standa á sínu“ eftir að hafa verið beygður vegna margra mánaða af takmörkunum stjórnvalda sem ætlaðar voru til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Erlend sakamál Tengdar fréttir Skotinn til bana eftir að hafa krafið viðskiptavin um að bera grímu Tvítugur starfsmaður bensínstöðvar í þýska bænum Idar-Oberstein var skotinn til bana eftir að hafa krafið viðskiptavin bensínstöðvarinnar um að bera grímu þar inni síðasta laugardagskvöld. Morðinginn hefur verið handtekinn og segist við lögreglu hafa verið ringlaður af álagi vegna takmarkana sökum heimsfaraldursins. 21. september 2021 13:44 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Sjá meira
Maðurinn, sem kallaður er Mario N. í þýskum fjölmiðlum, myrti starfsmanninn eftir að sá hafði neitað að selja manninum bjór þar sem hann neitaði að nota grímu á bensínstöðinni. Á þeim tímapunkti sem árásin var gerð var grímuskylda í verslunum vegna faraldurs kórónuveirunnar. Morðið átti sér stað þann 18. september 2021 í bænum Idar-Oberstein í Rínarlandi-Pfalz, vestur af Frankfurt. Hinn dæmdi er þýskur ríkisborgari og var með hreina sakaskrá þegar árásin var gerð. Eftir að hafa verið neitað um afgreiðslu hélt maðurinn út af bensínstöðinni en sneri aftur skömmu síðar og skaut þá hinn tvítuga starfsmann til bana. Verjendur mannsins sögðu hann hafa verið undir áhrifum áfengis þegar árásin var gerð. Þegar hann var handtekinn viðurkenndi hann verknaðinn og sagði lögreglumönnum að hann hafi viljað „standa á sínu“ eftir að hafa verið beygður vegna margra mánaða af takmörkunum stjórnvalda sem ætlaðar voru til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar.
Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Erlend sakamál Tengdar fréttir Skotinn til bana eftir að hafa krafið viðskiptavin um að bera grímu Tvítugur starfsmaður bensínstöðvar í þýska bænum Idar-Oberstein var skotinn til bana eftir að hafa krafið viðskiptavin bensínstöðvarinnar um að bera grímu þar inni síðasta laugardagskvöld. Morðinginn hefur verið handtekinn og segist við lögreglu hafa verið ringlaður af álagi vegna takmarkana sökum heimsfaraldursins. 21. september 2021 13:44 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Sjá meira
Skotinn til bana eftir að hafa krafið viðskiptavin um að bera grímu Tvítugur starfsmaður bensínstöðvar í þýska bænum Idar-Oberstein var skotinn til bana eftir að hafa krafið viðskiptavin bensínstöðvarinnar um að bera grímu þar inni síðasta laugardagskvöld. Morðinginn hefur verið handtekinn og segist við lögreglu hafa verið ringlaður af álagi vegna takmarkana sökum heimsfaraldursins. 21. september 2021 13:44