Nýr Nissan X-Trail e-Power Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. september 2022 07:01 Nissan X-Trail Nissan hefur kynnt fjórðu kynslóð af jepplingnum X-Trail, sem kynntur verður hjá BL í desember. X-Trail státar af háþróuðu fjórhjóladrifi. Bíllinn er búinn bensínvél sem hleður orku beint inn á rafhlöðu bílsins þaðan sem 94 kW rafmótorinn notar hana. Fréttin er unnin upp úr fréttatilkynningu frá BL, umboðsaðila Nissan á Íslandi. Aðstaða ökumanns og farþega í Nissan X-Trail. Nissan X-Trail kemur nú í fyrsta sinn með e-Power tækni Nissan sem veitir ökumanni og farþegum sambærilega upplifun og einkennir hljóðlátan og snarpan akstur hreinna rafbíla. Munurinn er þó sá að aldrei þarf að stinga X-Trail í samband við hleðslustöð enda sér hljóðlát og sparneytin bensínvél X-Trail um að hlaða orku beint á rafhlöðu bílsins þaðan sem 213 hestafla (94kW) rafmótorinn fær alla sína orku. Akstursupplifun rafbíls Nissan þróaði nýjustu útgáfu sína á e-Power tækninni sérstaklega með jepplinga í huga enda býður hún upp á sparneytni. Það sem aðgreinir e-Power frá annari tvinntækni er að rafmótorinn er eini aflgjafinn út til hjóla sem gerir viðbragð bílsins jafn tafarlaust á rafbíl. Því er tæknin til að mynda kjörin fyrir þá sem eru annað hvort ekki í aðstöðu til að hlaða bílinn heima eða vilja vera lausir við að koma við á hleðslustöðvum á lengri ferðalögum um landið. Hin nýja e-Power tækni Nissan X-Trail stýrir sérstaklega afköstum í bæði hröðun og hemlun fyrir hvert hjól sem skilar mýkt og stöðugleika í akstri við fjölbreyttar aðstæður og misjafna vegi, ekki síst í beygjum í mikilli hálku. Skottið í 7 manna Nissan X-Trail. 5 og 7 manna Nýr Nissan X-Trail e-Power er fjórhjóladrifinn jepplingur sem boðinn verður í bæði 5 og 7 sæta útgáfu og er X-Trail eini 7 sæta rafknúni jepplingurinn í sínum stærðarflokki á markaðnum. Bíllinn er einungis 7 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km/klst enda er togsvörunin margföld samanborið við sambærilegan bíl með hefðbundið mekanískt fjórhjóladrif. Þá er bíllinn byggður á nýjum CMF-C undirvagni með uppfærðri Macpherson fjöðrun og yfirbyggingin að mestu leyti smíðuð úr áli til að draga úr þyngd og auka sparneytni. Vistvænir bílar Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Sjá meira
Fréttin er unnin upp úr fréttatilkynningu frá BL, umboðsaðila Nissan á Íslandi. Aðstaða ökumanns og farþega í Nissan X-Trail. Nissan X-Trail kemur nú í fyrsta sinn með e-Power tækni Nissan sem veitir ökumanni og farþegum sambærilega upplifun og einkennir hljóðlátan og snarpan akstur hreinna rafbíla. Munurinn er þó sá að aldrei þarf að stinga X-Trail í samband við hleðslustöð enda sér hljóðlát og sparneytin bensínvél X-Trail um að hlaða orku beint á rafhlöðu bílsins þaðan sem 213 hestafla (94kW) rafmótorinn fær alla sína orku. Akstursupplifun rafbíls Nissan þróaði nýjustu útgáfu sína á e-Power tækninni sérstaklega með jepplinga í huga enda býður hún upp á sparneytni. Það sem aðgreinir e-Power frá annari tvinntækni er að rafmótorinn er eini aflgjafinn út til hjóla sem gerir viðbragð bílsins jafn tafarlaust á rafbíl. Því er tæknin til að mynda kjörin fyrir þá sem eru annað hvort ekki í aðstöðu til að hlaða bílinn heima eða vilja vera lausir við að koma við á hleðslustöðvum á lengri ferðalögum um landið. Hin nýja e-Power tækni Nissan X-Trail stýrir sérstaklega afköstum í bæði hröðun og hemlun fyrir hvert hjól sem skilar mýkt og stöðugleika í akstri við fjölbreyttar aðstæður og misjafna vegi, ekki síst í beygjum í mikilli hálku. Skottið í 7 manna Nissan X-Trail. 5 og 7 manna Nýr Nissan X-Trail e-Power er fjórhjóladrifinn jepplingur sem boðinn verður í bæði 5 og 7 sæta útgáfu og er X-Trail eini 7 sæta rafknúni jepplingurinn í sínum stærðarflokki á markaðnum. Bíllinn er einungis 7 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km/klst enda er togsvörunin margföld samanborið við sambærilegan bíl með hefðbundið mekanískt fjórhjóladrif. Þá er bíllinn byggður á nýjum CMF-C undirvagni með uppfærðri Macpherson fjöðrun og yfirbyggingin að mestu leyti smíðuð úr áli til að draga úr þyngd og auka sparneytni.
Vistvænir bílar Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Sjá meira