Dansinn hans Antonio Brown mun verða áberandi í NFL-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. september 2022 23:00 AB ætlar að verða stærsta rappstjarna heims. Einn litríkasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Antonio Brown, hefur kvatt deildina en áhrifa hans mun engu að síður gæta í deildinni í vetur. Það gleyma því líklega fáir hvernig hann kvaddi deildina. Það gerði hann nefnilega í miðjum leik með Tampa Bay Buccaneers. Eftir að hafa lent í smá rifrildi á hliðarlínunni reif hann sig úr treyjunni og hljóp til búningsklefa. Veifaði hann furðu lostnum áhorfendum í leiðinni. Þetta reyndust hans síðustu skref í deildinni. Það vissu allir strax þarna. Vel við hæfi að svona karakter skildi kveðja á þennan ótrúlega hátt. Here is the video from #Bucs WR Antonio Brown... leaving the field and saying goodbye. pic.twitter.com/EaR0jRqcs3— Ian Rapoport (@RapSheet) January 2, 2022 Brown hefur ekki setið aðgerðarlaus síðan hann yfirgaf deildina því hann er að gera sig breiðan í rappheiminum þessa dagana. Síðustu misseri hefur hans nýjasta lag „Put That Shit On!“ verið að slá í gegn. Jæja, kannski ekki endilega lagið en dansinn sem hann hefur tekið á tónleikum við lagið hefur aftur á móti gert það. Fyrst sprungu allir úr hlátri er þeir sáu dansinn en fljótlega voru allir og amma þeirra líka farin að taka dansinn. Leikmenn í NFL-deildinni eru þar engin undantekning. Þeir sem horfa á NFL-deildina munu sjá þennan frábæra dans reglulega. Strákarnir í Lokasókninni fjölluðu um dansinn í upphitunarþætti sínum og má sjá innslagið hér að neðan. Klippa: Dansinn sem mun stela senunni í NFL-deildinni NFL Tengdar fréttir Stærsta eftirsjáin að geta ekki séð sjálfan sig spila: „Líklega eins og Bítlarnir eða Jesús“ Lítið lát virðist vera á furðulegri hegðun hlauparans Antonio Brown, sem lék lengst af með Pittsburgh Steelers í NFL-deildinni. Hann setti inn athyglisverða færslu á samfélagsmiðla í gær. 12. ágúst 2022 14:01 Fóru yfir sirkus Antonio Brown, Uber-bílstjórann, Brady og ljóta höfuðhöggið Lokasóknin fór yfir mál NFL-stjörnunnar Antonio Brown sem yfirgaf liðið sitt í miðjum leik um síðustu helgi og sjokkeraði allan NFL-heiminn. Saga hans hefur verið ein stór sorgarsaga eftir að hann fékk rosalegt höfuðhögg í leik í NFL-deildinni. 5. janúar 2022 12:01 Antonio Brown hljóp útaf vellinum | Rekinn frá Buccaneers Antonio Brown, leikmaður Tampa Bay Buccaneers, missti hausinn í miðjum leik rétt í þessu. Reif sig úr búningnum og hlífðarbúnaðinum á hliðarlínunni og rauk útaf vellinum í leik Tampa Bay og New York Jets. 2. janúar 2022 20:29 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira
Það gleyma því líklega fáir hvernig hann kvaddi deildina. Það gerði hann nefnilega í miðjum leik með Tampa Bay Buccaneers. Eftir að hafa lent í smá rifrildi á hliðarlínunni reif hann sig úr treyjunni og hljóp til búningsklefa. Veifaði hann furðu lostnum áhorfendum í leiðinni. Þetta reyndust hans síðustu skref í deildinni. Það vissu allir strax þarna. Vel við hæfi að svona karakter skildi kveðja á þennan ótrúlega hátt. Here is the video from #Bucs WR Antonio Brown... leaving the field and saying goodbye. pic.twitter.com/EaR0jRqcs3— Ian Rapoport (@RapSheet) January 2, 2022 Brown hefur ekki setið aðgerðarlaus síðan hann yfirgaf deildina því hann er að gera sig breiðan í rappheiminum þessa dagana. Síðustu misseri hefur hans nýjasta lag „Put That Shit On!“ verið að slá í gegn. Jæja, kannski ekki endilega lagið en dansinn sem hann hefur tekið á tónleikum við lagið hefur aftur á móti gert það. Fyrst sprungu allir úr hlátri er þeir sáu dansinn en fljótlega voru allir og amma þeirra líka farin að taka dansinn. Leikmenn í NFL-deildinni eru þar engin undantekning. Þeir sem horfa á NFL-deildina munu sjá þennan frábæra dans reglulega. Strákarnir í Lokasókninni fjölluðu um dansinn í upphitunarþætti sínum og má sjá innslagið hér að neðan. Klippa: Dansinn sem mun stela senunni í NFL-deildinni
NFL Tengdar fréttir Stærsta eftirsjáin að geta ekki séð sjálfan sig spila: „Líklega eins og Bítlarnir eða Jesús“ Lítið lát virðist vera á furðulegri hegðun hlauparans Antonio Brown, sem lék lengst af með Pittsburgh Steelers í NFL-deildinni. Hann setti inn athyglisverða færslu á samfélagsmiðla í gær. 12. ágúst 2022 14:01 Fóru yfir sirkus Antonio Brown, Uber-bílstjórann, Brady og ljóta höfuðhöggið Lokasóknin fór yfir mál NFL-stjörnunnar Antonio Brown sem yfirgaf liðið sitt í miðjum leik um síðustu helgi og sjokkeraði allan NFL-heiminn. Saga hans hefur verið ein stór sorgarsaga eftir að hann fékk rosalegt höfuðhögg í leik í NFL-deildinni. 5. janúar 2022 12:01 Antonio Brown hljóp útaf vellinum | Rekinn frá Buccaneers Antonio Brown, leikmaður Tampa Bay Buccaneers, missti hausinn í miðjum leik rétt í þessu. Reif sig úr búningnum og hlífðarbúnaðinum á hliðarlínunni og rauk útaf vellinum í leik Tampa Bay og New York Jets. 2. janúar 2022 20:29 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira
Stærsta eftirsjáin að geta ekki séð sjálfan sig spila: „Líklega eins og Bítlarnir eða Jesús“ Lítið lát virðist vera á furðulegri hegðun hlauparans Antonio Brown, sem lék lengst af með Pittsburgh Steelers í NFL-deildinni. Hann setti inn athyglisverða færslu á samfélagsmiðla í gær. 12. ágúst 2022 14:01
Fóru yfir sirkus Antonio Brown, Uber-bílstjórann, Brady og ljóta höfuðhöggið Lokasóknin fór yfir mál NFL-stjörnunnar Antonio Brown sem yfirgaf liðið sitt í miðjum leik um síðustu helgi og sjokkeraði allan NFL-heiminn. Saga hans hefur verið ein stór sorgarsaga eftir að hann fékk rosalegt höfuðhögg í leik í NFL-deildinni. 5. janúar 2022 12:01
Antonio Brown hljóp útaf vellinum | Rekinn frá Buccaneers Antonio Brown, leikmaður Tampa Bay Buccaneers, missti hausinn í miðjum leik rétt í þessu. Reif sig úr búningnum og hlífðarbúnaðinum á hliðarlínunni og rauk útaf vellinum í leik Tampa Bay og New York Jets. 2. janúar 2022 20:29